Vill svör um hvað lögreglan vissi um komu Mark Kennedy til landsins Aðalsteinn Kjartansson skrifar 25. september 2014 17:01 Mark Kennedy starfaði sem flugumaður á meðal umhverfissinna. Hann mótmælti við Kárahnjúkavirkjun. Össur Skarphéðinsson, þingmaður Samfylkingarinnar, vill vita hvort að stjórnvöldum hafi með einhverjum hætti verið upplýst um komu flugumanns bresku lögreglunnar, Mark Kennedy, til landsins. Ef svo er vill hann vita hvernig og við hvaða tilefni þessum upplýsingum hafi verið komið á framfæri.Vill vita um lögmætið Þetta er meðal spurninga sem Össur hefur lagt fyrir Sigmund Davíð Gunnlaugsson dómsmálaráðherra á þingi. Hann spyr einnig hvort að lögregla eða önnur stjórnvöld hafi haft upplýsingar um að lögreglumaðurinn, Kennedy, dveldi eða hefði dvalið á Ísland. Össur vill líka svör um hvort lögreglan hafi fengið upplýsingar um íslenska aðgerðarsinna og aðgerðir sem aflað hafði verið af Kennedy árið 2005. Veltir hann því líka upp hvort að upplýsingaöflun hans hafi verið lögmæt og hvort að hann hafi starfað með heimild stjórnvalda.Mótmælti við Kárahnjúka Kennedy gekk í hóp aðgerðasinna í Bretlandi í kringum árið 2000 en ferðaðist síðan með umhverfissinnum um heiminn til að mótmæla hverskyns stóriðju. Hann var meðal mótmælenda við Kárahnjúkavirkjun. Í skýrslu sem ríkislögreglustjóri skilaði þáverandi ráðherra dómsmála árið 2011 kemur fram að ekki hafi komið fram upplýsingar í athugun lögreglu sem gera kleift að skera úr um hvort þessi flugumaður bresku lögreglunnar hafi verið hér á landi í samvinnu eða með vitund lögreglunnar árið 2005, eins og það var orðað í skýrslunni. Alþingi Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sjá meira
Össur Skarphéðinsson, þingmaður Samfylkingarinnar, vill vita hvort að stjórnvöldum hafi með einhverjum hætti verið upplýst um komu flugumanns bresku lögreglunnar, Mark Kennedy, til landsins. Ef svo er vill hann vita hvernig og við hvaða tilefni þessum upplýsingum hafi verið komið á framfæri.Vill vita um lögmætið Þetta er meðal spurninga sem Össur hefur lagt fyrir Sigmund Davíð Gunnlaugsson dómsmálaráðherra á þingi. Hann spyr einnig hvort að lögregla eða önnur stjórnvöld hafi haft upplýsingar um að lögreglumaðurinn, Kennedy, dveldi eða hefði dvalið á Ísland. Össur vill líka svör um hvort lögreglan hafi fengið upplýsingar um íslenska aðgerðarsinna og aðgerðir sem aflað hafði verið af Kennedy árið 2005. Veltir hann því líka upp hvort að upplýsingaöflun hans hafi verið lögmæt og hvort að hann hafi starfað með heimild stjórnvalda.Mótmælti við Kárahnjúka Kennedy gekk í hóp aðgerðasinna í Bretlandi í kringum árið 2000 en ferðaðist síðan með umhverfissinnum um heiminn til að mótmæla hverskyns stóriðju. Hann var meðal mótmælenda við Kárahnjúkavirkjun. Í skýrslu sem ríkislögreglustjóri skilaði þáverandi ráðherra dómsmála árið 2011 kemur fram að ekki hafi komið fram upplýsingar í athugun lögreglu sem gera kleift að skera úr um hvort þessi flugumaður bresku lögreglunnar hafi verið hér á landi í samvinnu eða með vitund lögreglunnar árið 2005, eins og það var orðað í skýrslunni.
Alþingi Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sjá meira