Aron Einar: Vonandi á uppleið í Cardiff Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Riga skrifar 10. október 2014 12:00 Vísir/Getty Það hefur gengið á ýmsu hjá Cardiff City eftir að liðið féll úr ensku úrvalsdeildinni í vor. Ole Gunnar Solskjær hætti sem knattspyrnustjóri þar sem liðið hefur byrjað tímabilið í ensku B-deildinni illa.Aron Einar Gunnarsson, leikmaður liðsins og fyrirliði íslenska landsliðsins, segir að það hafi verið leiðinlegir tímar hjá liðinu að undanförnu en að þetta sé vonandi allt á uppleið. „Það er óskandi að menn geta farið að einbeita sér að fótboltanum. Við leikmenn höfum reynt að gera það og látið allt hitt vera,“ sagði Aron Einar á blaðamannafundi landsliðsins í gær en það mætir Lettlandi í Riga í kvöld. „Það er alltaf jafn gaman að hitta landsliðið og spila mikilvæga leiki. Ég hlakka til að spila í kvöld,“ sagði hann um leikinn. „Sjálfum hefur mér gengið allt í lagi hjá Cardiff. Það var auðvitað sjokk að koma niður í B-deildina þó svo að við séum með marga leikmenn sem þekkja vel að spila í þessari deild. Það er alltaf áfall að falla úr ensku úrvalsdeildinni.“ „Ég er búinn að spila mikið sem ég tel til dæmis jákvætt fyrir íslenska landsliðíð. Úrslitin hafa vitanlega ekki verið upp á marga fiska en það fer vonandi að snúast við og við förum að klífa upp töfluna á nýjan leik.“ EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Tengdar fréttir Aron Einar æfði ekki í dag Aron Einar Gunnarsson tók ekki þátt í æfingu íslenska liðsins í dag. 9. október 2014 11:56 Solskjær hættur hjá Cardiff Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði fær nýjan knattspyrnustjóra. 18. september 2014 12:29 Aron Einar: Við erum stoltir að spila fyrir Cardiff Landsliðsfyrirliðinn og félagar hans komast í átta liða úrslit deildabikarsins með sigri á Bournemouth í kvöld. 23. september 2014 14:30 Cardiff tapaði fyrir botnliðinu Ekkert gengur hjá Aroni Einar Gunnarssyni og félögum í Cardiff. 3. október 2014 20:46 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjá meira
Það hefur gengið á ýmsu hjá Cardiff City eftir að liðið féll úr ensku úrvalsdeildinni í vor. Ole Gunnar Solskjær hætti sem knattspyrnustjóri þar sem liðið hefur byrjað tímabilið í ensku B-deildinni illa.Aron Einar Gunnarsson, leikmaður liðsins og fyrirliði íslenska landsliðsins, segir að það hafi verið leiðinlegir tímar hjá liðinu að undanförnu en að þetta sé vonandi allt á uppleið. „Það er óskandi að menn geta farið að einbeita sér að fótboltanum. Við leikmenn höfum reynt að gera það og látið allt hitt vera,“ sagði Aron Einar á blaðamannafundi landsliðsins í gær en það mætir Lettlandi í Riga í kvöld. „Það er alltaf jafn gaman að hitta landsliðið og spila mikilvæga leiki. Ég hlakka til að spila í kvöld,“ sagði hann um leikinn. „Sjálfum hefur mér gengið allt í lagi hjá Cardiff. Það var auðvitað sjokk að koma niður í B-deildina þó svo að við séum með marga leikmenn sem þekkja vel að spila í þessari deild. Það er alltaf áfall að falla úr ensku úrvalsdeildinni.“ „Ég er búinn að spila mikið sem ég tel til dæmis jákvætt fyrir íslenska landsliðíð. Úrslitin hafa vitanlega ekki verið upp á marga fiska en það fer vonandi að snúast við og við förum að klífa upp töfluna á nýjan leik.“
EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Tengdar fréttir Aron Einar æfði ekki í dag Aron Einar Gunnarsson tók ekki þátt í æfingu íslenska liðsins í dag. 9. október 2014 11:56 Solskjær hættur hjá Cardiff Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði fær nýjan knattspyrnustjóra. 18. september 2014 12:29 Aron Einar: Við erum stoltir að spila fyrir Cardiff Landsliðsfyrirliðinn og félagar hans komast í átta liða úrslit deildabikarsins með sigri á Bournemouth í kvöld. 23. september 2014 14:30 Cardiff tapaði fyrir botnliðinu Ekkert gengur hjá Aroni Einar Gunnarssyni og félögum í Cardiff. 3. október 2014 20:46 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjá meira
Aron Einar æfði ekki í dag Aron Einar Gunnarsson tók ekki þátt í æfingu íslenska liðsins í dag. 9. október 2014 11:56
Solskjær hættur hjá Cardiff Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði fær nýjan knattspyrnustjóra. 18. september 2014 12:29
Aron Einar: Við erum stoltir að spila fyrir Cardiff Landsliðsfyrirliðinn og félagar hans komast í átta liða úrslit deildabikarsins með sigri á Bournemouth í kvöld. 23. september 2014 14:30
Cardiff tapaði fyrir botnliðinu Ekkert gengur hjá Aroni Einar Gunnarssyni og félögum í Cardiff. 3. október 2014 20:46