„Finnst að ég geti skorað í hverjum leik“ Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. október 2014 07:00 Kolbeinn með Sigurði Sveini Þórðarsyni, Sigga Dúllu, á æfingu landsliðsins í Riga. Vísir/Valli Þó svo að Kolbeinn Sigþórsson hafi aðeins spilað með íslenska landsliðinu í fjögur ár er hann þegar orðinn þriðji markahæsti leikmaðurinn í sögu þess. Honum vantar eitt mark til að jafna árangur Ríkharðs Jónssonar sem skoraði sautján mörk á sínum tíma. Ríkharður átti markametið í 45 ár en Eiður Smári Guðjohnsen, sem hefur skorað 24 mörk, bætti það árið 2007. „Hvað mig persónulega varðar líður mér alltaf vel þegar ég spila með landsliðinu,“ sagði Kolbeinn í samtali við Vísi í vikunni en Ísland mætir Lettlandi hér í Riga í kvöld. „Ég hef sýnt með þeim mörkum sem ég hef skorað hversu gott mér finnst að spila með landsliðinu. Mér finnst í raun að ég geti skorað í hverjum leik.“ Kolbeinn var á skotskónum þegar Ísland vann 3-0 sigur á Tyrklandi í síðasta mánuði en frammistaða strákanna í leiknum fer í sögubækurnar að mati framherjans. „Frammstaðan var frábær og ég held að þetta hafi verið einn besti leikur Íslands frá upphafi. Ég vona bara að þetta sé merki um það sem koma skal og óskandi að við náum að byggja ofan á þetta.“ „Ég vil auðvitað sjálfur halda uppteknum hætti og vonandi tekst okkur að fara alla leið í þetta skiptið. Við búumst sjálfir við miklu af okkur en vitum að það verður mjög erfitt. Til þess þurfum við að fara inn í hvern leik með hundrað prósent einbeitingu. Þá kemur árangurinn.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Utan vallar: Víti til varnaðar í Riga Leikur Íslands gegn Lettlandi í Riga á föstudaginn er mikilvægur. Eins og allir landsleikir. En eftir góðan sigur á Tyrklandi í síðasta mánuði er nauðsynlegt að fylgja honum eftir með sigri á lettnesku landsliði sem á að teljast lakari aðilinn. 9. október 2014 10:30 Kolbeinn æfði ekki með landsliðinu í dag Framherjinn smávægilega meiddur en getur verið með á föstudaginn. 8. október 2014 15:26 Kolbeinn: Tek gagnrýnina ekki inn á mig "Finn að ég er að komast í mitt besta form,“ segir framherjinn skæði. 9. október 2014 14:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Sjá meira
Þó svo að Kolbeinn Sigþórsson hafi aðeins spilað með íslenska landsliðinu í fjögur ár er hann þegar orðinn þriðji markahæsti leikmaðurinn í sögu þess. Honum vantar eitt mark til að jafna árangur Ríkharðs Jónssonar sem skoraði sautján mörk á sínum tíma. Ríkharður átti markametið í 45 ár en Eiður Smári Guðjohnsen, sem hefur skorað 24 mörk, bætti það árið 2007. „Hvað mig persónulega varðar líður mér alltaf vel þegar ég spila með landsliðinu,“ sagði Kolbeinn í samtali við Vísi í vikunni en Ísland mætir Lettlandi hér í Riga í kvöld. „Ég hef sýnt með þeim mörkum sem ég hef skorað hversu gott mér finnst að spila með landsliðinu. Mér finnst í raun að ég geti skorað í hverjum leik.“ Kolbeinn var á skotskónum þegar Ísland vann 3-0 sigur á Tyrklandi í síðasta mánuði en frammistaða strákanna í leiknum fer í sögubækurnar að mati framherjans. „Frammstaðan var frábær og ég held að þetta hafi verið einn besti leikur Íslands frá upphafi. Ég vona bara að þetta sé merki um það sem koma skal og óskandi að við náum að byggja ofan á þetta.“ „Ég vil auðvitað sjálfur halda uppteknum hætti og vonandi tekst okkur að fara alla leið í þetta skiptið. Við búumst sjálfir við miklu af okkur en vitum að það verður mjög erfitt. Til þess þurfum við að fara inn í hvern leik með hundrað prósent einbeitingu. Þá kemur árangurinn.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Utan vallar: Víti til varnaðar í Riga Leikur Íslands gegn Lettlandi í Riga á föstudaginn er mikilvægur. Eins og allir landsleikir. En eftir góðan sigur á Tyrklandi í síðasta mánuði er nauðsynlegt að fylgja honum eftir með sigri á lettnesku landsliði sem á að teljast lakari aðilinn. 9. október 2014 10:30 Kolbeinn æfði ekki með landsliðinu í dag Framherjinn smávægilega meiddur en getur verið með á föstudaginn. 8. október 2014 15:26 Kolbeinn: Tek gagnrýnina ekki inn á mig "Finn að ég er að komast í mitt besta form,“ segir framherjinn skæði. 9. október 2014 14:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Sjá meira
Utan vallar: Víti til varnaðar í Riga Leikur Íslands gegn Lettlandi í Riga á föstudaginn er mikilvægur. Eins og allir landsleikir. En eftir góðan sigur á Tyrklandi í síðasta mánuði er nauðsynlegt að fylgja honum eftir með sigri á lettnesku landsliði sem á að teljast lakari aðilinn. 9. október 2014 10:30
Kolbeinn æfði ekki með landsliðinu í dag Framherjinn smávægilega meiddur en getur verið með á föstudaginn. 8. október 2014 15:26
Kolbeinn: Tek gagnrýnina ekki inn á mig "Finn að ég er að komast í mitt besta form,“ segir framherjinn skæði. 9. október 2014 14:00