Jón Daði: Sagði eina setningu vitlaust Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Riga skrifar 8. október 2014 16:19 Jón Daði á æfingu landsliðsins á Skonto-leikvanginum í dag. Vísir/Valli Jón Daði Böðvarðsson, leikmaður Viking í Noregi og íslenska landsliðsins, komst í fréttirnar í Noregi á dögunum fyrir að gagnrýna þjálfara liðsins opinberlega. „Þetta er ekki nógu gott. Það er ekkert plan í gangi. Ef þetta heldur svona áfram verðum við líka í vandræðum á næsta ári,“ var haft eftir Jóni Daða í viðtali við Rogalands Avis. „Ég gerði smá mistök,“ sagði hann í samtali við Vísi á æfingu landsliðsins í Riga í Lettlandi í dag. „Mér varð á að segja eina setningu vitlaust í einhverju viðtali og þá varð allt brjálað.“ „En það er búið og engir eftirmálar að því,“ segir Jón Daði en hann undirbýr sig nú fyrir leikinn gegn Lettlandi á föstudag. „Maður var eðlilega nokkuð hátt uppi eftir síðasta leik enda að spila sinn fyrsta alvöru landsleik,“ sagði Jón Daði sem skoraði eitt marka Íslands í 3-0 sigri á Tyrklandi. „En núna er ég búinn að koma mér aftur niður á jörðina,“ bætir hann við en hann veit ekki hvort hann haldi byrjunarliðssætinu á föstudag. „Ég veit það ekki í fullri hreinskilni enda er þetta afar sterkur hópur. Það er ekkert lengur sem kemur manni á óvart og ég er spenntur fyrir þessu eins og allir aðrir.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Jón Daði: Það veit enginn hvað hann á að gera á vellinum Landsliðsframherjinn sendir þjálfurum Viking væna sneið vegna dapurs gengis liðsins að undanförnu. 1. október 2014 12:30 Jón Daði verður með A-landsliðinu á móti Lettlandi og Hollandi Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson ætla að nota Selfyssinginn unga í leikjunum á móti Lettlandi og Tyrklandi. 2. október 2014 14:30 Mest lesið Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti „Fannst við eiga vinna leikinn” Körfubolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Fótbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra Körfubolti Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Fleiri fréttir Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Atli á leið til Víkings Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Freyr stígur inn í fótboltasjúkt samfélag: „Hefur áhrif á allan bæinn hvernig gengur“ Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fiorentina Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Sjá meira
Jón Daði Böðvarðsson, leikmaður Viking í Noregi og íslenska landsliðsins, komst í fréttirnar í Noregi á dögunum fyrir að gagnrýna þjálfara liðsins opinberlega. „Þetta er ekki nógu gott. Það er ekkert plan í gangi. Ef þetta heldur svona áfram verðum við líka í vandræðum á næsta ári,“ var haft eftir Jóni Daða í viðtali við Rogalands Avis. „Ég gerði smá mistök,“ sagði hann í samtali við Vísi á æfingu landsliðsins í Riga í Lettlandi í dag. „Mér varð á að segja eina setningu vitlaust í einhverju viðtali og þá varð allt brjálað.“ „En það er búið og engir eftirmálar að því,“ segir Jón Daði en hann undirbýr sig nú fyrir leikinn gegn Lettlandi á föstudag. „Maður var eðlilega nokkuð hátt uppi eftir síðasta leik enda að spila sinn fyrsta alvöru landsleik,“ sagði Jón Daði sem skoraði eitt marka Íslands í 3-0 sigri á Tyrklandi. „En núna er ég búinn að koma mér aftur niður á jörðina,“ bætir hann við en hann veit ekki hvort hann haldi byrjunarliðssætinu á föstudag. „Ég veit það ekki í fullri hreinskilni enda er þetta afar sterkur hópur. Það er ekkert lengur sem kemur manni á óvart og ég er spenntur fyrir þessu eins og allir aðrir.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Jón Daði: Það veit enginn hvað hann á að gera á vellinum Landsliðsframherjinn sendir þjálfurum Viking væna sneið vegna dapurs gengis liðsins að undanförnu. 1. október 2014 12:30 Jón Daði verður með A-landsliðinu á móti Lettlandi og Hollandi Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson ætla að nota Selfyssinginn unga í leikjunum á móti Lettlandi og Tyrklandi. 2. október 2014 14:30 Mest lesið Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti „Fannst við eiga vinna leikinn” Körfubolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Fótbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra Körfubolti Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Fleiri fréttir Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Atli á leið til Víkings Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Freyr stígur inn í fótboltasjúkt samfélag: „Hefur áhrif á allan bæinn hvernig gengur“ Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fiorentina Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Sjá meira
Jón Daði: Það veit enginn hvað hann á að gera á vellinum Landsliðsframherjinn sendir þjálfurum Viking væna sneið vegna dapurs gengis liðsins að undanförnu. 1. október 2014 12:30
Jón Daði verður með A-landsliðinu á móti Lettlandi og Hollandi Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson ætla að nota Selfyssinginn unga í leikjunum á móti Lettlandi og Tyrklandi. 2. október 2014 14:30