Mun spila af öllu hjarta fyrir pabba Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. október 2014 22:45 Emil í leiknum gegn Tyrklandi í síðasta mánuði. Vísir/Anton Brink „Af hjartans einlægni langar mig að þakka Tólfunni fyrir frábæra gjöf og ómetanlegan stuðning á erfiðum tímum. Í þessari landsleikjatörn mun ég spila af öllu hjarta fyrir pabba og veit að hann mun fylgjast með mér og styðja mig eins og hann ávallt gerði úr besta sætinu. Tólfan, takk aftur fyrir stuðninginn.“ Þessi orð skrifaði landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson með mynd sem hann birti á Instagram-síðu sinni í dag. Á myndinni sést Emil, ásamt landsliðsfyrirliðanum Aroni Einari Gunnarssyni, með treyju sem Tólfan, stuðningsmannafélag landsliðsins, lét færa Emil til minningar um föður hans sem lést í síðasta mánuði. Emil, sem leikur með Verona, værður væntanlega í eldlínunni þegar Ísland mætir Lettlandi í Ríga á föstudaginn. Loading Af hjartans einlægni langar mig að þakka Tólfunni fyrir frábæra gjöf og ómetanlegan stuðning á erfiðum tímum. Í þessari landsleikjatörn mun ég spila af öllu hjarta fyrir pabba og veit að hann mun fylgjast með mér og styðja mig eins og hann ávallt gerði úr besta sætinu. Tólfan, takk aftur fyrir stuðninginn. Virðingarfyllst, Emil Hallfreðsson #Tólfan View on Instagram EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Emil snéri aftur og lagði upp sigurmark Emil Hallfreðsson lagði upp sigurmark Hellas Verona í 1-0 sigri á Cagliari í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Þetta var fyrsti leikur Emils eftir að hann missti föður sinn. 4. október 2014 18:02 Ákvörðunin að fara til Verona algjör Guðsgjöf Emil Hallfreðsson, landsliðsmaður í fótbolta, er klár í slaginn fyrir nýja undankeppni. Hann grætur ekki tapið gegn Króatíu síðasta vetur heldur lítur á gengi liðsins sem jákvæðan hlut sem hann nýtir sér. 8. september 2014 07:00 Emil spilar með súperstjörnum í Friðarleik Páfans á mánudagskvöldið Íslenska landsliðsmanninum Emil Hallfreðssyni hefur verið boðið að taka þátt í Friðarleik Francis páfa sem fer fram á Ólympíuleikvanginum í Róm á mánudagskvöldið. 29. ágúst 2014 18:50 Falleg kveðja frá Verona til Emils vegna andláts föður hans Landsliðsmaðurinn missti föður sinn og hefur Verona beðið um að fá að spila með sorgarbönd annað kvöld. 23. september 2014 08:30 Hefðbundið val hjá Lars og Heimi | Sex leikmenn til vara Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson eru búnir að velja íslenska landsliðshópinn sem mætir Lettlandi og Hollandi í næstu leikjum í undankeppni EM 2016. 3. október 2014 13:14 Emil hafði betur gegn Maradona | Myndir Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson tók þátt í mjög sérstökum knattspyrnuleik í gær þar sem hann spilaði meðal annars gegn sjálfum Diego Armando Maradona. 2. september 2014 11:00 Hjartnæm skilaboð Emils Emil Hallfreðsson segir að samúðarkveðjurnar hafi hjálpað til. 6. október 2014 11:09 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Tyrkir teknir í kennslustund Strákarnir okkar fóru á kostum er þeiri skelltu Tyrkjum 3-0 í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvelli. 9. september 2014 14:10 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Fótbolti Fleiri fréttir Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Sjá meira
„Af hjartans einlægni langar mig að þakka Tólfunni fyrir frábæra gjöf og ómetanlegan stuðning á erfiðum tímum. Í þessari landsleikjatörn mun ég spila af öllu hjarta fyrir pabba og veit að hann mun fylgjast með mér og styðja mig eins og hann ávallt gerði úr besta sætinu. Tólfan, takk aftur fyrir stuðninginn.“ Þessi orð skrifaði landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson með mynd sem hann birti á Instagram-síðu sinni í dag. Á myndinni sést Emil, ásamt landsliðsfyrirliðanum Aroni Einari Gunnarssyni, með treyju sem Tólfan, stuðningsmannafélag landsliðsins, lét færa Emil til minningar um föður hans sem lést í síðasta mánuði. Emil, sem leikur með Verona, værður væntanlega í eldlínunni þegar Ísland mætir Lettlandi í Ríga á föstudaginn. Loading Af hjartans einlægni langar mig að þakka Tólfunni fyrir frábæra gjöf og ómetanlegan stuðning á erfiðum tímum. Í þessari landsleikjatörn mun ég spila af öllu hjarta fyrir pabba og veit að hann mun fylgjast með mér og styðja mig eins og hann ávallt gerði úr besta sætinu. Tólfan, takk aftur fyrir stuðninginn. Virðingarfyllst, Emil Hallfreðsson #Tólfan View on Instagram
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Emil snéri aftur og lagði upp sigurmark Emil Hallfreðsson lagði upp sigurmark Hellas Verona í 1-0 sigri á Cagliari í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Þetta var fyrsti leikur Emils eftir að hann missti föður sinn. 4. október 2014 18:02 Ákvörðunin að fara til Verona algjör Guðsgjöf Emil Hallfreðsson, landsliðsmaður í fótbolta, er klár í slaginn fyrir nýja undankeppni. Hann grætur ekki tapið gegn Króatíu síðasta vetur heldur lítur á gengi liðsins sem jákvæðan hlut sem hann nýtir sér. 8. september 2014 07:00 Emil spilar með súperstjörnum í Friðarleik Páfans á mánudagskvöldið Íslenska landsliðsmanninum Emil Hallfreðssyni hefur verið boðið að taka þátt í Friðarleik Francis páfa sem fer fram á Ólympíuleikvanginum í Róm á mánudagskvöldið. 29. ágúst 2014 18:50 Falleg kveðja frá Verona til Emils vegna andláts föður hans Landsliðsmaðurinn missti föður sinn og hefur Verona beðið um að fá að spila með sorgarbönd annað kvöld. 23. september 2014 08:30 Hefðbundið val hjá Lars og Heimi | Sex leikmenn til vara Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson eru búnir að velja íslenska landsliðshópinn sem mætir Lettlandi og Hollandi í næstu leikjum í undankeppni EM 2016. 3. október 2014 13:14 Emil hafði betur gegn Maradona | Myndir Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson tók þátt í mjög sérstökum knattspyrnuleik í gær þar sem hann spilaði meðal annars gegn sjálfum Diego Armando Maradona. 2. september 2014 11:00 Hjartnæm skilaboð Emils Emil Hallfreðsson segir að samúðarkveðjurnar hafi hjálpað til. 6. október 2014 11:09 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Tyrkir teknir í kennslustund Strákarnir okkar fóru á kostum er þeiri skelltu Tyrkjum 3-0 í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvelli. 9. september 2014 14:10 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Fótbolti Fleiri fréttir Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Sjá meira
Emil snéri aftur og lagði upp sigurmark Emil Hallfreðsson lagði upp sigurmark Hellas Verona í 1-0 sigri á Cagliari í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Þetta var fyrsti leikur Emils eftir að hann missti föður sinn. 4. október 2014 18:02
Ákvörðunin að fara til Verona algjör Guðsgjöf Emil Hallfreðsson, landsliðsmaður í fótbolta, er klár í slaginn fyrir nýja undankeppni. Hann grætur ekki tapið gegn Króatíu síðasta vetur heldur lítur á gengi liðsins sem jákvæðan hlut sem hann nýtir sér. 8. september 2014 07:00
Emil spilar með súperstjörnum í Friðarleik Páfans á mánudagskvöldið Íslenska landsliðsmanninum Emil Hallfreðssyni hefur verið boðið að taka þátt í Friðarleik Francis páfa sem fer fram á Ólympíuleikvanginum í Róm á mánudagskvöldið. 29. ágúst 2014 18:50
Falleg kveðja frá Verona til Emils vegna andláts föður hans Landsliðsmaðurinn missti föður sinn og hefur Verona beðið um að fá að spila með sorgarbönd annað kvöld. 23. september 2014 08:30
Hefðbundið val hjá Lars og Heimi | Sex leikmenn til vara Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson eru búnir að velja íslenska landsliðshópinn sem mætir Lettlandi og Hollandi í næstu leikjum í undankeppni EM 2016. 3. október 2014 13:14
Emil hafði betur gegn Maradona | Myndir Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson tók þátt í mjög sérstökum knattspyrnuleik í gær þar sem hann spilaði meðal annars gegn sjálfum Diego Armando Maradona. 2. september 2014 11:00
Hjartnæm skilaboð Emils Emil Hallfreðsson segir að samúðarkveðjurnar hafi hjálpað til. 6. október 2014 11:09
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Tyrkir teknir í kennslustund Strákarnir okkar fóru á kostum er þeiri skelltu Tyrkjum 3-0 í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvelli. 9. september 2014 14:10