Fór um menn þegar hlunkurinn lenti Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. október 2014 10:00 Jón Hrafn var fluttur upp á sjúkrahús eftir byltuna sem hann fékk á sunnudag Vísir/Ernir Það fór mun betur en á horfðist í tilfelli KR-ingsins Jóns Hrafns Baldvinssonar sem fékk slæma byltu í leik liðsins gegn Grindavík í Meistarakeppni KKÍ á sunnudagskvöld. Hann hlaut slæma byltu og lenti illa á bakinu. „Það fór um menn þegar hlunkurinn lenti,“ sagði hann í léttum tón við Fréttablaðið í gær. Jón Hrafn var fluttur upp á sjúkrahús en fékk að fara heim að skoðun lokinni. Það kom hár skellur þegar Jón Hrafn lenti í gólfinu. „Hann ómar enn í höfðinu á mér,“ sagði hann og bætti við að það hefði farið um hann þegar fæturnir byrjuðu að titra og hann fann fyrir verk í bakinu. „Venjulega stendur maður bara upp og harkar af sér. En ég fann að mér sortnaði fyrir augum og þá byrjaði titringurinn. Þá sagði sjúkraþjálfarinn að maður ætti ekki að taka neina áhættu með svona lagað og kallaði til börurnar,“ sagði Jón Hrafn sem ætlar að taka hvíld frá æfingum í að minnsta kosti viku. „Eftir það vona ég að ég fái grænt ljós frá læknunum.“ Hann var búinn að vera inni á vellinum í aðeins fimm sekúndur þegar hann meiddist og fékk að heyra það frá liðsfélögum sínum. „Það leið ekki á löngu þar til að þeir byrjuðu að kalla mig fimm sekúndna manninn,“ sagði hann og hló. Jón Hrafn er nýgenginn til liðs við KR, uppeldisfélag sitt, eftir nokkurra ára veru hjá KFÍ á Ísafirði. „Þar var ég vanur því að spila í minnst 25 mínútur í hverjum leik og því ætlaði ég aldeilis að nota tækifærið nú og sýna mig,“ sagði Jón Hrafn Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 105-81 | KR er meistari meistaranna KR er meistari meistaranna í körfubolta eftir 105-81 sigur á Grinadavík í árlegum leik Íslands- og bikarmeistaranna á heimavelli sínum DHL-höllinni. 5. október 2014 17:53 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fleiri fréttir Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Sjá meira
Það fór mun betur en á horfðist í tilfelli KR-ingsins Jóns Hrafns Baldvinssonar sem fékk slæma byltu í leik liðsins gegn Grindavík í Meistarakeppni KKÍ á sunnudagskvöld. Hann hlaut slæma byltu og lenti illa á bakinu. „Það fór um menn þegar hlunkurinn lenti,“ sagði hann í léttum tón við Fréttablaðið í gær. Jón Hrafn var fluttur upp á sjúkrahús en fékk að fara heim að skoðun lokinni. Það kom hár skellur þegar Jón Hrafn lenti í gólfinu. „Hann ómar enn í höfðinu á mér,“ sagði hann og bætti við að það hefði farið um hann þegar fæturnir byrjuðu að titra og hann fann fyrir verk í bakinu. „Venjulega stendur maður bara upp og harkar af sér. En ég fann að mér sortnaði fyrir augum og þá byrjaði titringurinn. Þá sagði sjúkraþjálfarinn að maður ætti ekki að taka neina áhættu með svona lagað og kallaði til börurnar,“ sagði Jón Hrafn sem ætlar að taka hvíld frá æfingum í að minnsta kosti viku. „Eftir það vona ég að ég fái grænt ljós frá læknunum.“ Hann var búinn að vera inni á vellinum í aðeins fimm sekúndur þegar hann meiddist og fékk að heyra það frá liðsfélögum sínum. „Það leið ekki á löngu þar til að þeir byrjuðu að kalla mig fimm sekúndna manninn,“ sagði hann og hló. Jón Hrafn er nýgenginn til liðs við KR, uppeldisfélag sitt, eftir nokkurra ára veru hjá KFÍ á Ísafirði. „Þar var ég vanur því að spila í minnst 25 mínútur í hverjum leik og því ætlaði ég aldeilis að nota tækifærið nú og sýna mig,“ sagði Jón Hrafn
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 105-81 | KR er meistari meistaranna KR er meistari meistaranna í körfubolta eftir 105-81 sigur á Grinadavík í árlegum leik Íslands- og bikarmeistaranna á heimavelli sínum DHL-höllinni. 5. október 2014 17:53 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fleiri fréttir Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 105-81 | KR er meistari meistaranna KR er meistari meistaranna í körfubolta eftir 105-81 sigur á Grinadavík í árlegum leik Íslands- og bikarmeistaranna á heimavelli sínum DHL-höllinni. 5. október 2014 17:53