Börn á skólaaldri áttu í samskiptum við ebólusmitaðan mann í Texas Aðalsteinn Kjartansson skrifar 1. október 2014 17:49 Ebólufaraldur geisar nú í Afríku. Maðurinn sem greindist í Bandaríkjunum var nýverið á ferð í Líberíu. Vísir / AFP Grunur er uppi um að börn á skólaaldri hafi verið í samskiptum við ebólusmitaðan mann í Texas í Bandaríkjunum. Maðurinn er nú á spítala þar sem hann hlýtur viðeigandi meðferð. Þetta sagði Rick Perry, ríkisstjóri Texas, í dag. Búið er að hafa uppi á öllum börnunum og eru þau nú undir eftirliti. Fylgst er með því hvort þau sýni einhver merki ebólusmits. Það hefur ekki gerst ennþá. Greint var frá því í gær að maðurinn hefði greinst með ebólu en hann hafði nýverið verið á ferð í Vestur-Afríku þar sem nú geisar ebólufaraldur. Þetta er fyrsta staðfesta ebólusmitið í Bandaríkjunum eftir að faraldurinn braust út. Maðurinn leitaði sér fyrst aðstoðar á sjúkrahúsi við slappleika síðastliðinn föstudag. Hann var útskrifaður án greiningar en fékk ávísuð sýklalyf. Hann var svo fluttur með sjúkrabíl á spítala tveimur dögum síðar þar sem hann var greindur með ebólu. Sjúkraflutningamennirnir sem fluttu hann á spítala hafa verið í einangrun frá því að smitið greindist en þeir hafa ekki sýnt nein merki þess að vera sjálfir smitaðir. Lítil hætta er talin á að ebólufaraldurinn breiðist um Texas í kjölfar þessa en sjúkdómurinn berst aðeins á milli manna með snertingu við líkamsvessa sýkts einstaklings. Erlent Tengdar fréttir Ebóla staðfest í Bandaríkjunum Maðurinn kom með almennu farþegaflugi frá Vestur-Afríku til Texas í Bandaríkjunum. 30. september 2014 23:11 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Fleiri fréttir Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Sjá meira
Grunur er uppi um að börn á skólaaldri hafi verið í samskiptum við ebólusmitaðan mann í Texas í Bandaríkjunum. Maðurinn er nú á spítala þar sem hann hlýtur viðeigandi meðferð. Þetta sagði Rick Perry, ríkisstjóri Texas, í dag. Búið er að hafa uppi á öllum börnunum og eru þau nú undir eftirliti. Fylgst er með því hvort þau sýni einhver merki ebólusmits. Það hefur ekki gerst ennþá. Greint var frá því í gær að maðurinn hefði greinst með ebólu en hann hafði nýverið verið á ferð í Vestur-Afríku þar sem nú geisar ebólufaraldur. Þetta er fyrsta staðfesta ebólusmitið í Bandaríkjunum eftir að faraldurinn braust út. Maðurinn leitaði sér fyrst aðstoðar á sjúkrahúsi við slappleika síðastliðinn föstudag. Hann var útskrifaður án greiningar en fékk ávísuð sýklalyf. Hann var svo fluttur með sjúkrabíl á spítala tveimur dögum síðar þar sem hann var greindur með ebólu. Sjúkraflutningamennirnir sem fluttu hann á spítala hafa verið í einangrun frá því að smitið greindist en þeir hafa ekki sýnt nein merki þess að vera sjálfir smitaðir. Lítil hætta er talin á að ebólufaraldurinn breiðist um Texas í kjölfar þessa en sjúkdómurinn berst aðeins á milli manna með snertingu við líkamsvessa sýkts einstaklings.
Erlent Tengdar fréttir Ebóla staðfest í Bandaríkjunum Maðurinn kom með almennu farþegaflugi frá Vestur-Afríku til Texas í Bandaríkjunum. 30. september 2014 23:11 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Fleiri fréttir Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Sjá meira
Ebóla staðfest í Bandaríkjunum Maðurinn kom með almennu farþegaflugi frá Vestur-Afríku til Texas í Bandaríkjunum. 30. september 2014 23:11