Haukar, KR og Tindastóll með fullt hús - úrslit kvöldsins í körfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. október 2014 21:05 Stólarnir byrjar vel í vetur. Vísir/Valli Haukar, KR og Tindastóll fögnuðu öll sínum öðrum sigri á tímabilinu í kvöld þegar þau unnu sína leiki þegar 2. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta fór af stað. Haukar og KR unnu bæði eftir æsispennandi leiki á útivelli en Stólarnir unnu öruggan heimasigur. KR-ingar lentu í miklu basli með ÍR-inga í Seljaskólanum en tryggðu sér sjö stiga sigur með góðum fjórða leikhluta. Haukar voru fimm stigum undir á móti Snæfelli þegar tvær mínútur voru eftir í Hólminum en tryggðu sér sigur með því að skora tíu síðustu stig leiksins. Tindastóll vann sannfærandi sigur á Þór í Síkinu á Sauðárkróki þar sem ungu bakverðir liðsins fengu að njóta sín. Grindvíkingar eru líka komnir á blað í deildinni eftir 106-75 sigur á Skallagrími á heimavelli þar sem Grindvíkingar unnu lokaleikhlutann 37-18.Úrslit og stigaskorar leikmanna í leikjum kvöldsins í Dominos-deild karla:ÍR-KR 86-93 (20-30, 27-19, 22-17, 17-27)ÍR: Matthías Orri Sigurðarson 29/4 fráköst/5 stoðsendingar, Christopher Gardingo 18/12 fráköst, Sveinbjörn Claessen 15/6 fráköst/5 stoðsendingar, Kristján Pétur Andrésson 8, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 8, Leifur Steinn Arnason 4, Vilhjálmur Theodór Jónsson 4/4 fráköst.KR: Michael Craion 33/15 fráköst/3 varin skot, Brynjar Þór Björnsson 16, Hörður Helgi Hreiðarsson 12/5 fráköst, Helgi Már Magnússon 12/8 fráköst, Finnur Atli Magnússon 9, Darri Hilmarsson 8/4 fráköst, Björn Kristjánsson 3/5 stoðsendingar.Tindastóll-Þór Þ. 110-90 (33-17, 30-23, 26-26, 21-24)Tindastóll: Myron Dempsey 27/11 fráköst, Pétur Rúnar Birgisson 21/4 fráköst, Darrel Keith Lewis 19/5 fráköst/6 stoðsendingar, Helgi Rafn Viggósson 17/7 fráköst, Svavar Atli Birgisson 8/11 fráköst, Ingvi Rafn Ingvarsson 6/7 fráköst/11 stoðsendingar, Helgi Freyr Margeirsson 6, Finnbogi Bjarnason 4, Viðar Ágústsson 2.Þór Þ.: Vincent Sanford 27/9 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 19, Þorsteinn Már Ragnarsson 13, Nemanja Sovic 10, Baldur Þór Ragnarsson 9, Emil Karel Einarsson 5, Oddur Ólafsson 3, Grétar Ingi Erlendsson 2, Halldór Garðar Hermannsson 2.Grindavík-Skallagrímur 106-75 (22-18, 19-22, 28-17, 37-18)Grindavík: Magnús Þór Gunnarsson 19, Joel Hayden Haywood 18/5 fráköst/7 stoðsendingar, Ólafur Ólafsson 18/17 fráköst, Daníel Guðni Guðmundsson 17, Oddur Rúnar Kristjánsson 16, Ómar Örn Sævarsson 8/19 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 3/5 stoðsendingar, Þorsteinn Finnbogason 3, Kristófer Breki Gylfason 2, Hilmir Kristjánsson 2.Skallagrímur: Tracey Smith 28/13 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 19/5 fráköst, Daði Berg Grétarsson 8/4 fráköst, Arnar Smári Bjarnason 8/5 fráköst/7 stoðsendingar, Davíð Ásgeirsson 7/5 fráköst, Davíð Guðmundsson 3, Ármann Örn Vilbergsson 2.Snæfell-Haukar 84-89 (24-20, 23-23, 16-22, 21-24)Snæfell: Sigurður Á. Þorvaldsson 31/11 fráköst/3 varin skot, Austin Magnus Bracey 16/4 fráköst/5 stoðsendingar, William Henry Nelson 14/14 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 12, Stefán Karel Torfason 10/6 fráköst, Snjólfur Björnsson 1/6 stoðsendingar.Haukar: Alex Francis 30/15 fráköst, Kári Jónsson 20/5 stoðsendingar, Emil Barja 18/4 fráköst/7 stoðsendingar, Haukur Óskarsson 10, Hjálmar Stefánsson 6/4 fráköst, Kristinn Marinósson 5. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Ungu strákarnir fóru á kostum hjá Stólunum Nýliðar Tindastóls áttu ekki í miklum vandræðum með að vinna Þór í kvöld í fyrsta heimaleik vetrarins í Dominos-deild karla í körfubolta. Tindastóll vann leikinn með 20 stiga mun, 110-90. 16. október 2014 20:55 Haukarnir unnu í spennuleik í Hólminum - skoruðu 10 síðustu stigin Haukarnir eru með fullt hús á toppi Dominos-deild karla í körfubolta eftir fimm stiga sigur á Snæfelli, 89-84, í Stykkishólmi í kvöld. 16. október 2014 20:51 Ómar og Ólafur tóku saman 36 fráköst í sigri á Skallagrími Ómar Sævarsson og Ólafur Ólafsson voru öflugir í fráköstunum þegar Grindvíkingar unnu 31 stigs sigur á Skallagrími, 106-75, í Röstinni í Grindavík í 2. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta. 16. október 2014 20:41 Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Haukar, KR og Tindastóll fögnuðu öll sínum öðrum sigri á tímabilinu í kvöld þegar þau unnu sína leiki þegar 2. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta fór af stað. Haukar og KR unnu bæði eftir æsispennandi leiki á útivelli en Stólarnir unnu öruggan heimasigur. KR-ingar lentu í miklu basli með ÍR-inga í Seljaskólanum en tryggðu sér sjö stiga sigur með góðum fjórða leikhluta. Haukar voru fimm stigum undir á móti Snæfelli þegar tvær mínútur voru eftir í Hólminum en tryggðu sér sigur með því að skora tíu síðustu stig leiksins. Tindastóll vann sannfærandi sigur á Þór í Síkinu á Sauðárkróki þar sem ungu bakverðir liðsins fengu að njóta sín. Grindvíkingar eru líka komnir á blað í deildinni eftir 106-75 sigur á Skallagrími á heimavelli þar sem Grindvíkingar unnu lokaleikhlutann 37-18.Úrslit og stigaskorar leikmanna í leikjum kvöldsins í Dominos-deild karla:ÍR-KR 86-93 (20-30, 27-19, 22-17, 17-27)ÍR: Matthías Orri Sigurðarson 29/4 fráköst/5 stoðsendingar, Christopher Gardingo 18/12 fráköst, Sveinbjörn Claessen 15/6 fráköst/5 stoðsendingar, Kristján Pétur Andrésson 8, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 8, Leifur Steinn Arnason 4, Vilhjálmur Theodór Jónsson 4/4 fráköst.KR: Michael Craion 33/15 fráköst/3 varin skot, Brynjar Þór Björnsson 16, Hörður Helgi Hreiðarsson 12/5 fráköst, Helgi Már Magnússon 12/8 fráköst, Finnur Atli Magnússon 9, Darri Hilmarsson 8/4 fráköst, Björn Kristjánsson 3/5 stoðsendingar.Tindastóll-Þór Þ. 110-90 (33-17, 30-23, 26-26, 21-24)Tindastóll: Myron Dempsey 27/11 fráköst, Pétur Rúnar Birgisson 21/4 fráköst, Darrel Keith Lewis 19/5 fráköst/6 stoðsendingar, Helgi Rafn Viggósson 17/7 fráköst, Svavar Atli Birgisson 8/11 fráköst, Ingvi Rafn Ingvarsson 6/7 fráköst/11 stoðsendingar, Helgi Freyr Margeirsson 6, Finnbogi Bjarnason 4, Viðar Ágústsson 2.Þór Þ.: Vincent Sanford 27/9 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 19, Þorsteinn Már Ragnarsson 13, Nemanja Sovic 10, Baldur Þór Ragnarsson 9, Emil Karel Einarsson 5, Oddur Ólafsson 3, Grétar Ingi Erlendsson 2, Halldór Garðar Hermannsson 2.Grindavík-Skallagrímur 106-75 (22-18, 19-22, 28-17, 37-18)Grindavík: Magnús Þór Gunnarsson 19, Joel Hayden Haywood 18/5 fráköst/7 stoðsendingar, Ólafur Ólafsson 18/17 fráköst, Daníel Guðni Guðmundsson 17, Oddur Rúnar Kristjánsson 16, Ómar Örn Sævarsson 8/19 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 3/5 stoðsendingar, Þorsteinn Finnbogason 3, Kristófer Breki Gylfason 2, Hilmir Kristjánsson 2.Skallagrímur: Tracey Smith 28/13 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 19/5 fráköst, Daði Berg Grétarsson 8/4 fráköst, Arnar Smári Bjarnason 8/5 fráköst/7 stoðsendingar, Davíð Ásgeirsson 7/5 fráköst, Davíð Guðmundsson 3, Ármann Örn Vilbergsson 2.Snæfell-Haukar 84-89 (24-20, 23-23, 16-22, 21-24)Snæfell: Sigurður Á. Þorvaldsson 31/11 fráköst/3 varin skot, Austin Magnus Bracey 16/4 fráköst/5 stoðsendingar, William Henry Nelson 14/14 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 12, Stefán Karel Torfason 10/6 fráköst, Snjólfur Björnsson 1/6 stoðsendingar.Haukar: Alex Francis 30/15 fráköst, Kári Jónsson 20/5 stoðsendingar, Emil Barja 18/4 fráköst/7 stoðsendingar, Haukur Óskarsson 10, Hjálmar Stefánsson 6/4 fráköst, Kristinn Marinósson 5.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Ungu strákarnir fóru á kostum hjá Stólunum Nýliðar Tindastóls áttu ekki í miklum vandræðum með að vinna Þór í kvöld í fyrsta heimaleik vetrarins í Dominos-deild karla í körfubolta. Tindastóll vann leikinn með 20 stiga mun, 110-90. 16. október 2014 20:55 Haukarnir unnu í spennuleik í Hólminum - skoruðu 10 síðustu stigin Haukarnir eru með fullt hús á toppi Dominos-deild karla í körfubolta eftir fimm stiga sigur á Snæfelli, 89-84, í Stykkishólmi í kvöld. 16. október 2014 20:51 Ómar og Ólafur tóku saman 36 fráköst í sigri á Skallagrími Ómar Sævarsson og Ólafur Ólafsson voru öflugir í fráköstunum þegar Grindvíkingar unnu 31 stigs sigur á Skallagrími, 106-75, í Röstinni í Grindavík í 2. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta. 16. október 2014 20:41 Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Ungu strákarnir fóru á kostum hjá Stólunum Nýliðar Tindastóls áttu ekki í miklum vandræðum með að vinna Þór í kvöld í fyrsta heimaleik vetrarins í Dominos-deild karla í körfubolta. Tindastóll vann leikinn með 20 stiga mun, 110-90. 16. október 2014 20:55
Haukarnir unnu í spennuleik í Hólminum - skoruðu 10 síðustu stigin Haukarnir eru með fullt hús á toppi Dominos-deild karla í körfubolta eftir fimm stiga sigur á Snæfelli, 89-84, í Stykkishólmi í kvöld. 16. október 2014 20:51
Ómar og Ólafur tóku saman 36 fráköst í sigri á Skallagrími Ómar Sævarsson og Ólafur Ólafsson voru öflugir í fráköstunum þegar Grindvíkingar unnu 31 stigs sigur á Skallagrími, 106-75, í Röstinni í Grindavík í 2. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta. 16. október 2014 20:41