De Boer: Hiddink er búinn á því Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. október 2014 08:59 Hiddink á æfingu með hollenska landsliðinu. Vísir/Vilhelm Ronald de Boer, fyrrverandi leikmaður Ajax, Barcelona og hollenska landsliðsins, er lítt hrifinn af Guus Hiddink, landsliðsþjálfara Hollands. De Boer, sem var í liði Hollands sem komst í undanúrslit á HM 1998 og EM 2000, segir að Ronald Koeman hefði frekar átt að taka við landsliðinu þegar Louis van Gaal steig frá borði eftir HM í Brasilíu í sumar. „Mér sýnist sem Guus Hiddink hafi enga leikáætlun,“ sagði de Boer á Sky Sports í gærkvöldi. „Hann sýnir leikmönnunum ekki hvernig á að gera hlutina. Ég myndi t.d. vilja sjá miðjumennina styðja betur við (Robin) van Persie. Ég kem ekki auga á neitt slíkt. „Það eru margir leikir eftir til að snúa gengi liðsins við. En pressan á Hiddink er gríðarleg og sérstaklega þar sem ráðning hans var gagnrýnd í upphafi,“ sagði de Boer sem vildi frekar sjá Koeman, sem stýrir enska úrvalsdeildarliðinu Southampton í dag, taka við hollenska liðinu. „Koeman var meira en tilbúinn að taka við starfinu og var mjög opinn með það. Með fullri virðingu fyrir Hiddink, þá er hann 67 ára. Hann er búinn á því að mínu mati. „Hann hefur náð frábærum árangri í gegnum tíðina, en hugmyndir hans eru orðnar gamaldags. Koeman sýndi það hjá Feyenoord að hann getur búið til og mótað lið og hann veit hvernig þessir ungu leikmenn hugsa.“ Hiddink, sem stýrði landsliðinu áður á árunum 1994-1998, gerði samning í sumar um að stýra landsliðinu fram yfir EM 2016. Eftir það á Danny Blind, annar aðstoðarþjálfara Hollands, að taka við liðinu. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Sjá meira
Ronald de Boer, fyrrverandi leikmaður Ajax, Barcelona og hollenska landsliðsins, er lítt hrifinn af Guus Hiddink, landsliðsþjálfara Hollands. De Boer, sem var í liði Hollands sem komst í undanúrslit á HM 1998 og EM 2000, segir að Ronald Koeman hefði frekar átt að taka við landsliðinu þegar Louis van Gaal steig frá borði eftir HM í Brasilíu í sumar. „Mér sýnist sem Guus Hiddink hafi enga leikáætlun,“ sagði de Boer á Sky Sports í gærkvöldi. „Hann sýnir leikmönnunum ekki hvernig á að gera hlutina. Ég myndi t.d. vilja sjá miðjumennina styðja betur við (Robin) van Persie. Ég kem ekki auga á neitt slíkt. „Það eru margir leikir eftir til að snúa gengi liðsins við. En pressan á Hiddink er gríðarleg og sérstaklega þar sem ráðning hans var gagnrýnd í upphafi,“ sagði de Boer sem vildi frekar sjá Koeman, sem stýrir enska úrvalsdeildarliðinu Southampton í dag, taka við hollenska liðinu. „Koeman var meira en tilbúinn að taka við starfinu og var mjög opinn með það. Með fullri virðingu fyrir Hiddink, þá er hann 67 ára. Hann er búinn á því að mínu mati. „Hann hefur náð frábærum árangri í gegnum tíðina, en hugmyndir hans eru orðnar gamaldags. Koeman sýndi það hjá Feyenoord að hann getur búið til og mótað lið og hann veit hvernig þessir ungu leikmenn hugsa.“ Hiddink, sem stýrði landsliðinu áður á árunum 1994-1998, gerði samning í sumar um að stýra landsliðinu fram yfir EM 2016. Eftir það á Danny Blind, annar aðstoðarþjálfara Hollands, að taka við liðinu.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Sjá meira