Kári: Vildi frekar spila á móti þeim en Jóni Daða og Kolla Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 13. október 2014 21:41 Kári Árnason fórnar sér í kvöld. vísir/villi Kári Árnason átti stórleik í hjarta varnar íslenska landsliðsins í sigrinum á Hollandi í kvöld og náði ásamt Ragnar Sigurðssyni að halda Robin van Persie niðri í leiknum á afmælisdaginn sinn. „Þetta er lýginni líkast. Þetta var liðsheildar sigur. Þeir skapa tvö færi og annað þeirra var kolrangstæða. Annars var þetta sterkt. Ég hefði frekar viljað spila á móti þeim en Jóni Daða (Böðvarssyni) og Kolla (Kolbeini Sigþórssyni),“ sagði Kári Árnason. „Við lögðum hann taktískt rétt upp. Við biðum eftir þeim og pressuðum þegar það átti við. Svo vorum við sterkir til baka og þeir sköpuðu fá færi á meðan við náðum að skapa hættu með skyndisóknum. „Við vorum kannski ekki bestir á bolta í öftustu línunni í kvöld en það skipti svo sem ekki máli. Við héldum hreinu og það er það sem skiptir máli,“ sagði Kári. Ísland var 2-0 yfir í hálfleik og snérist hálfleiksræða Lars Lagerbäck og Heimis Hallgrímssonar um að halda ró sinni. „Þeir sögðu okkur bara að róa okkur niður og spila nákvæmlega eins og við gerðum í fyrri hálfleik. „Við vorum svo þéttir inni á miðsvæðinu líka. Það var erfiðara að spila boltanum aftur fyrir okkur þegar við féllum aftar. Við héldum línunni í réttri hæð allan leikinn fannst mér miðað við hvernig hann spilaðist,“ sagði Kári sem bjóst alveg eins við því að liðið væri með níu stig eftir þrjá fyrstu leikina. „Við vissum alveg að þetta væri hægt. Við vitum alveg hversu gott þetta lið er þegar við spilum okkar besta leik. Við hefðum tekið sjö stig fyrirfram en níu stig er betra.“ Kári hélt upp afmælið sitt í kvöld og man kannski eftir einni afmælisgjöf sem er betri en frammistaðan og sigurinn. „Ég held það bara fyrir utan skó sem ég fékk þegar ég var tíu ára,“ sagði afmælisbarnið. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Kári Árnason átti stórleik í hjarta varnar íslenska landsliðsins í sigrinum á Hollandi í kvöld og náði ásamt Ragnar Sigurðssyni að halda Robin van Persie niðri í leiknum á afmælisdaginn sinn. „Þetta er lýginni líkast. Þetta var liðsheildar sigur. Þeir skapa tvö færi og annað þeirra var kolrangstæða. Annars var þetta sterkt. Ég hefði frekar viljað spila á móti þeim en Jóni Daða (Böðvarssyni) og Kolla (Kolbeini Sigþórssyni),“ sagði Kári Árnason. „Við lögðum hann taktískt rétt upp. Við biðum eftir þeim og pressuðum þegar það átti við. Svo vorum við sterkir til baka og þeir sköpuðu fá færi á meðan við náðum að skapa hættu með skyndisóknum. „Við vorum kannski ekki bestir á bolta í öftustu línunni í kvöld en það skipti svo sem ekki máli. Við héldum hreinu og það er það sem skiptir máli,“ sagði Kári. Ísland var 2-0 yfir í hálfleik og snérist hálfleiksræða Lars Lagerbäck og Heimis Hallgrímssonar um að halda ró sinni. „Þeir sögðu okkur bara að róa okkur niður og spila nákvæmlega eins og við gerðum í fyrri hálfleik. „Við vorum svo þéttir inni á miðsvæðinu líka. Það var erfiðara að spila boltanum aftur fyrir okkur þegar við féllum aftar. Við héldum línunni í réttri hæð allan leikinn fannst mér miðað við hvernig hann spilaðist,“ sagði Kári sem bjóst alveg eins við því að liðið væri með níu stig eftir þrjá fyrstu leikina. „Við vissum alveg að þetta væri hægt. Við vitum alveg hversu gott þetta lið er þegar við spilum okkar besta leik. Við hefðum tekið sjö stig fyrirfram en níu stig er betra.“ Kári hélt upp afmælið sitt í kvöld og man kannski eftir einni afmælisgjöf sem er betri en frammistaðan og sigurinn. „Ég held það bara fyrir utan skó sem ég fékk þegar ég var tíu ára,“ sagði afmælisbarnið.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira