Sólin bjargar grasinu á Laugardalsvelli Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. október 2014 11:30 Hollensku stjörnunar æfðu á Laugardalsvellinum í gær. Vísir/Vilhelm Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri Laugardalsvallar, segir í samtali við Vísi að hann hafi ekki áhyggjur af vellinum fyrir leikinn mikilvæga gegn Hollandi í kvöld. Það hefur verið kalt að undanförnu en Kristinn segir að það hafi engu að síður ekki verið frost í jarðveginum í Laugardalnum í morgun. „Grasið sjálft er bara hélað. Nú var sólin að komast yfir austurstúkuna og mér skilst að hitinn fari upp í 5-6 gráður í dag. Sólin reddar okkur í dag og þetta verður farið seinni partinn,“ sagði Kristinn. „Samkvæmt veðurspám á að frysta upp úr klukkan átta í kvöld. Það er því aðallega leikmenn og áhorfendur sem þurfa að takast á við kuldann. Ég hef ekki áhyggjur af vellinum,“ bætti hann við. U-21 lið Íslands leikur gegn Danmörku síðdegis á morgun og það er því nóg að gera hjá vallarstarfsmönnum KSÍ. „Þetta er bara skemmtilegt. Maður er orðinn vanur þessu,“ sagði Kristinn. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Hollendingum var svolítið kalt í Dalnum í kvöld - myndir Hollenska landsliðið æfði á Laugardalsvellinum í kvöld en framundan er leikur á móti sjóðheitu íslensku landsliði á sama stað klukkan 18.45 annað kvöld. Íslenska landsliðið getur náð sex stiga forskoti á Holland með sigri. 12. október 2014 20:38 Mest lesið Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Sjá meira
Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri Laugardalsvallar, segir í samtali við Vísi að hann hafi ekki áhyggjur af vellinum fyrir leikinn mikilvæga gegn Hollandi í kvöld. Það hefur verið kalt að undanförnu en Kristinn segir að það hafi engu að síður ekki verið frost í jarðveginum í Laugardalnum í morgun. „Grasið sjálft er bara hélað. Nú var sólin að komast yfir austurstúkuna og mér skilst að hitinn fari upp í 5-6 gráður í dag. Sólin reddar okkur í dag og þetta verður farið seinni partinn,“ sagði Kristinn. „Samkvæmt veðurspám á að frysta upp úr klukkan átta í kvöld. Það er því aðallega leikmenn og áhorfendur sem þurfa að takast á við kuldann. Ég hef ekki áhyggjur af vellinum,“ bætti hann við. U-21 lið Íslands leikur gegn Danmörku síðdegis á morgun og það er því nóg að gera hjá vallarstarfsmönnum KSÍ. „Þetta er bara skemmtilegt. Maður er orðinn vanur þessu,“ sagði Kristinn.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Hollendingum var svolítið kalt í Dalnum í kvöld - myndir Hollenska landsliðið æfði á Laugardalsvellinum í kvöld en framundan er leikur á móti sjóðheitu íslensku landsliði á sama stað klukkan 18.45 annað kvöld. Íslenska landsliðið getur náð sex stiga forskoti á Holland með sigri. 12. október 2014 20:38 Mest lesið Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Sjá meira
Hollendingum var svolítið kalt í Dalnum í kvöld - myndir Hollenska landsliðið æfði á Laugardalsvellinum í kvöld en framundan er leikur á móti sjóðheitu íslensku landsliði á sama stað klukkan 18.45 annað kvöld. Íslenska landsliðið getur náð sex stiga forskoti á Holland með sigri. 12. október 2014 20:38