Tíu leikmenn á meiðslalistanum hjá Wales Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. október 2014 15:30 Coleman hefur stýrt Wales frá því í byrjun árs 2012. Vísir/Getty Chris Coleman, landsliðsþjálfari Wales, er í miklum vandræðum vegna meiðsla leikmanna fyrir leikinn gegn Bosníu á heimavelli í B-riðli undankeppni EM 2016 í kvöld. Alls eru tíu leikmenn á meiðslalistanum, m.a. fyrirliðinn Aaron Ramsey, Joe Allan og James Collins. Coleman getur þó huggað sig við það að Gareth Bale, leikmaður Real Madrid og stærsta stjarna Walesverja, er heill heilsu og klár í slaginn í kvöld. „Sálrænt séð er það mjög hvetjandi fyrir okkur að sjá hann koma út á völlinn,“ sagði Coleman í aðdraganda Bosníuleiksins. „Hann er einn af bestu leikmönnum heims og hann getur skapað eða skorað mark upp úr engu.“ Wales, sem hefur ekki komist á stórmót síðan á HM 1958, er í B-riðli undankeppni EM 2016 ásamt Bosníu, Kýpur, Ísrael, Belgíu og Andorra. Walesverjar unnu nauman útisigur á Andorra í fyrsta leik sinn í undankeppninni þar sem Bale skoraði tvö mörk, annað þeirra beint úr aukaspyrnu.Leikur Wales og Bosníu hefst klukkan 18:45 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir 26 landsleikir sýndir á sportstöðvunum næstu sex daga Undankeppni EM á sviðsljósið á næstu dögum bæði í fótboltaheiminum sem og á sportsstöðvum Stöð 2. Alls verða 26 landsleikir sýndir á næstu sex dögum, 25 í undankeppni EM og 1 í umspili um sæti á EM U21. 9. október 2014 14:30 Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Sjá meira
Chris Coleman, landsliðsþjálfari Wales, er í miklum vandræðum vegna meiðsla leikmanna fyrir leikinn gegn Bosníu á heimavelli í B-riðli undankeppni EM 2016 í kvöld. Alls eru tíu leikmenn á meiðslalistanum, m.a. fyrirliðinn Aaron Ramsey, Joe Allan og James Collins. Coleman getur þó huggað sig við það að Gareth Bale, leikmaður Real Madrid og stærsta stjarna Walesverja, er heill heilsu og klár í slaginn í kvöld. „Sálrænt séð er það mjög hvetjandi fyrir okkur að sjá hann koma út á völlinn,“ sagði Coleman í aðdraganda Bosníuleiksins. „Hann er einn af bestu leikmönnum heims og hann getur skapað eða skorað mark upp úr engu.“ Wales, sem hefur ekki komist á stórmót síðan á HM 1958, er í B-riðli undankeppni EM 2016 ásamt Bosníu, Kýpur, Ísrael, Belgíu og Andorra. Walesverjar unnu nauman útisigur á Andorra í fyrsta leik sinn í undankeppninni þar sem Bale skoraði tvö mörk, annað þeirra beint úr aukaspyrnu.Leikur Wales og Bosníu hefst klukkan 18:45 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir 26 landsleikir sýndir á sportstöðvunum næstu sex daga Undankeppni EM á sviðsljósið á næstu dögum bæði í fótboltaheiminum sem og á sportsstöðvum Stöð 2. Alls verða 26 landsleikir sýndir á næstu sex dögum, 25 í undankeppni EM og 1 í umspili um sæti á EM U21. 9. október 2014 14:30 Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Sjá meira
26 landsleikir sýndir á sportstöðvunum næstu sex daga Undankeppni EM á sviðsljósið á næstu dögum bæði í fótboltaheiminum sem og á sportsstöðvum Stöð 2. Alls verða 26 landsleikir sýndir á næstu sex dögum, 25 í undankeppni EM og 1 í umspili um sæti á EM U21. 9. október 2014 14:30