Neymar valdi Barcelona fram yfir Real Madrid Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. október 2014 08:30 Neymar vildi spila á Nývangi. vísir/getty Spænsku stórliðin og erkifjendurnir Real Madrid og Barcelona mætast á Santiago Bernabéu í Madríd á laugardaginn og er sálfræðistríðið í fullum gangi fyrir þennan fyrsta El Clásico-leik vetrarins. Börsungar hafa fengið hjálp úr óvæntri átt í sálfræðihernaðinum, en fyrrverandi forseti brasilíska félagsins Santos segir að stórstjarnan Neymar hafi sjálfur valið að fara til Barcelona frekar en Real Madrid. Neymar batt enda á langa félagaskiptasögu síðasta sumar þegar Börsungar keyptu hann frá Santos fyrir 68,4 milljónir punda, en spænsku risarnir voru búnir að berjast um hann lengi.Luis Alvaro de Oliveira Ribeiro, fyrrverandi forseti Santos, segir þó að tilboð Real Madrid hafi engu máli skipt því Brassinn vildi alltaf fara til Barcelona. „Ég var á sjúkrahúsi á þessum tíma og varaforsetinn, sem síðar varð forseti, OdilioRodrigues, hélt sambandi við Barcelona og Real Madrid,“ segir Ribeiro við Cope. „Hann sagði mér að tilboð Real Madrid væri hærra, en leikmaðurinn vildi ekki fara þangað. Örlög hans voru ráðin; Neymar vildi fara til Barcelona og þannig var það.“ Ribero komst í fréttirnar fyrr á árinu þegar hann sagðist vilja keyra yfir föður Neymars. „Það var bara grín. Ég hef aldrei fengið svo mikið sem stöðumælasekt og hef ekki drepið moskítóflugu.“El Clásico-leikur Real Madrid og Barcelona hefst klukkan 16.00 á laugardaginn og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD.Fáðu þér áskrift hér. Spænski boltinn Tengdar fréttir Suárez: Messi er betri en Ronaldo Úrúgvæski framherjinn má hefja leik aftur eftir keppnisbannið á laugardaginn og tekur þátt í sálfræðistríðinu fyrir El Clásico. 20. október 2014 09:30 Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Spænsku stórliðin og erkifjendurnir Real Madrid og Barcelona mætast á Santiago Bernabéu í Madríd á laugardaginn og er sálfræðistríðið í fullum gangi fyrir þennan fyrsta El Clásico-leik vetrarins. Börsungar hafa fengið hjálp úr óvæntri átt í sálfræðihernaðinum, en fyrrverandi forseti brasilíska félagsins Santos segir að stórstjarnan Neymar hafi sjálfur valið að fara til Barcelona frekar en Real Madrid. Neymar batt enda á langa félagaskiptasögu síðasta sumar þegar Börsungar keyptu hann frá Santos fyrir 68,4 milljónir punda, en spænsku risarnir voru búnir að berjast um hann lengi.Luis Alvaro de Oliveira Ribeiro, fyrrverandi forseti Santos, segir þó að tilboð Real Madrid hafi engu máli skipt því Brassinn vildi alltaf fara til Barcelona. „Ég var á sjúkrahúsi á þessum tíma og varaforsetinn, sem síðar varð forseti, OdilioRodrigues, hélt sambandi við Barcelona og Real Madrid,“ segir Ribeiro við Cope. „Hann sagði mér að tilboð Real Madrid væri hærra, en leikmaðurinn vildi ekki fara þangað. Örlög hans voru ráðin; Neymar vildi fara til Barcelona og þannig var það.“ Ribero komst í fréttirnar fyrr á árinu þegar hann sagðist vilja keyra yfir föður Neymars. „Það var bara grín. Ég hef aldrei fengið svo mikið sem stöðumælasekt og hef ekki drepið moskítóflugu.“El Clásico-leikur Real Madrid og Barcelona hefst klukkan 16.00 á laugardaginn og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD.Fáðu þér áskrift hér.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Suárez: Messi er betri en Ronaldo Úrúgvæski framherjinn má hefja leik aftur eftir keppnisbannið á laugardaginn og tekur þátt í sálfræðistríðinu fyrir El Clásico. 20. október 2014 09:30 Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Suárez: Messi er betri en Ronaldo Úrúgvæski framherjinn má hefja leik aftur eftir keppnisbannið á laugardaginn og tekur þátt í sálfræðistríðinu fyrir El Clásico. 20. október 2014 09:30