Hiddink: Hætti ef við töpum fyrir Lettlandi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. nóvember 2014 14:00 Hiddink á æfingu með hollenska landsliðinu á Laugardalsvelli í síðasta mánuði. Vísir/Vilhelm Guus Hiddink, þjálfari hollenska landsliðsins í fótbolta, sagði á blaðamannafundi í gær að það væri eðlilegt að hann segði upp störfum ef Hollandi mistekst að vinna Lettland í undankeppni EM 2016 í næstu viku. Hiddink er undir mikilli pressu en Holland hefur byrjað undankeppnina illa og er aðeins með þrjú stig eftir þrjá leiki. Hollendingar byrjuðu á því að tapa fyrir Tékklandi, unnu svo nauman sigur á Kasakstan áður en þeir lágu fyrir Íslendingum á Laugardalsvelli eins og frægt er. Hiddink tók við hollenska liðinu eftir HM í Brasilíu þar sem Louis van Gaal leiddi það til bronsverðlauna. Þetta er í annað sinn sem Hiddink stýrir Hollandi, en hann var áður við stjórnvölinn á árunum 1994-1998. Þá kom hann Hollendingum m.a. í undanúrslit á HM 1998. Leikurinn gegn Lettlandi fer fram í Hollandi 16. nóvember, en fjórum dögum áður mætir hollenska liðið því mexíkóska í vináttulandsleik. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Deilur Van Persie og Huntelaar í aðalhlutverki á blaðamannafundi Hiddink Það er spenna í kringum hollenska landsliðið í fótbolta sem er komið til Íslands til að spila við íslenska landsliðið á Laugardalsvellinum á morgun. 12. október 2014 19:29 Ísland vann stórbrotinn sigur á Hollandi Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörkin í stórglæsilegum 2-0 sigri á stjörnum prýddu liði Hollands. Ísland er með fullt hús stiga að loknum þremur umferðum. 13. október 2014 16:46 Van Persie á krísufundi með Hiddink eftir tapið gegn Íslandi Landsliðsþjálfari Hollands heimsótti framherjann í Manchester. 5. nóvember 2014 11:08 Gekk betur hjá stranga skólakennaranum en vinalega frændanum Hollenska landsliðinu hefur gengið illa eftir að hafa náð í bronsverðlaun á HM í sumar. 15. október 2014 16:45 De Boer: Hiddink er búinn á því Ronald de Boer, fyrrverandi leikmaður Ajax, Barcelona og hollenska landsliðsins, er lítt hrifinn af Guus Hiddink, landsliðsþjálfara Hollands. 14. október 2014 08:59 Van Persie stendur með Hiddink Þrátt fyrir þrjú töp í fyrstu fjórum leikjunum undir stjórn Guus Hiddink hefur Robin van Persie, landsliðsfyrirliði Hollands, trú á þjálfaranum reynda. 14. október 2014 08:29 Koeman: Tek ekki við landsliðinu Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Southampton, segir að hann muni ekki taka við hollenska landsliðinu í fótbolta. 17. október 2014 09:02 Hiddink: Svolítið öfundsjúkur út í íslenska liðið | Myndband Guus Hiddink, þjálfari hollenska landsliðsins, hitti her hollenska blaðamanna fyrir æfingu liðsins í kvöld og blaðamannafundur hans fór að mestu fram á hollensku. Hiddink svaraði þó einni spurningu á ensku og hrósaði þar íslenska landsliðinu. 12. október 2014 19:41 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Guus Hiddink, þjálfari hollenska landsliðsins í fótbolta, sagði á blaðamannafundi í gær að það væri eðlilegt að hann segði upp störfum ef Hollandi mistekst að vinna Lettland í undankeppni EM 2016 í næstu viku. Hiddink er undir mikilli pressu en Holland hefur byrjað undankeppnina illa og er aðeins með þrjú stig eftir þrjá leiki. Hollendingar byrjuðu á því að tapa fyrir Tékklandi, unnu svo nauman sigur á Kasakstan áður en þeir lágu fyrir Íslendingum á Laugardalsvelli eins og frægt er. Hiddink tók við hollenska liðinu eftir HM í Brasilíu þar sem Louis van Gaal leiddi það til bronsverðlauna. Þetta er í annað sinn sem Hiddink stýrir Hollandi, en hann var áður við stjórnvölinn á árunum 1994-1998. Þá kom hann Hollendingum m.a. í undanúrslit á HM 1998. Leikurinn gegn Lettlandi fer fram í Hollandi 16. nóvember, en fjórum dögum áður mætir hollenska liðið því mexíkóska í vináttulandsleik.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Deilur Van Persie og Huntelaar í aðalhlutverki á blaðamannafundi Hiddink Það er spenna í kringum hollenska landsliðið í fótbolta sem er komið til Íslands til að spila við íslenska landsliðið á Laugardalsvellinum á morgun. 12. október 2014 19:29 Ísland vann stórbrotinn sigur á Hollandi Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörkin í stórglæsilegum 2-0 sigri á stjörnum prýddu liði Hollands. Ísland er með fullt hús stiga að loknum þremur umferðum. 13. október 2014 16:46 Van Persie á krísufundi með Hiddink eftir tapið gegn Íslandi Landsliðsþjálfari Hollands heimsótti framherjann í Manchester. 5. nóvember 2014 11:08 Gekk betur hjá stranga skólakennaranum en vinalega frændanum Hollenska landsliðinu hefur gengið illa eftir að hafa náð í bronsverðlaun á HM í sumar. 15. október 2014 16:45 De Boer: Hiddink er búinn á því Ronald de Boer, fyrrverandi leikmaður Ajax, Barcelona og hollenska landsliðsins, er lítt hrifinn af Guus Hiddink, landsliðsþjálfara Hollands. 14. október 2014 08:59 Van Persie stendur með Hiddink Þrátt fyrir þrjú töp í fyrstu fjórum leikjunum undir stjórn Guus Hiddink hefur Robin van Persie, landsliðsfyrirliði Hollands, trú á þjálfaranum reynda. 14. október 2014 08:29 Koeman: Tek ekki við landsliðinu Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Southampton, segir að hann muni ekki taka við hollenska landsliðinu í fótbolta. 17. október 2014 09:02 Hiddink: Svolítið öfundsjúkur út í íslenska liðið | Myndband Guus Hiddink, þjálfari hollenska landsliðsins, hitti her hollenska blaðamanna fyrir æfingu liðsins í kvöld og blaðamannafundur hans fór að mestu fram á hollensku. Hiddink svaraði þó einni spurningu á ensku og hrósaði þar íslenska landsliðinu. 12. október 2014 19:41 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Deilur Van Persie og Huntelaar í aðalhlutverki á blaðamannafundi Hiddink Það er spenna í kringum hollenska landsliðið í fótbolta sem er komið til Íslands til að spila við íslenska landsliðið á Laugardalsvellinum á morgun. 12. október 2014 19:29
Ísland vann stórbrotinn sigur á Hollandi Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörkin í stórglæsilegum 2-0 sigri á stjörnum prýddu liði Hollands. Ísland er með fullt hús stiga að loknum þremur umferðum. 13. október 2014 16:46
Van Persie á krísufundi með Hiddink eftir tapið gegn Íslandi Landsliðsþjálfari Hollands heimsótti framherjann í Manchester. 5. nóvember 2014 11:08
Gekk betur hjá stranga skólakennaranum en vinalega frændanum Hollenska landsliðinu hefur gengið illa eftir að hafa náð í bronsverðlaun á HM í sumar. 15. október 2014 16:45
De Boer: Hiddink er búinn á því Ronald de Boer, fyrrverandi leikmaður Ajax, Barcelona og hollenska landsliðsins, er lítt hrifinn af Guus Hiddink, landsliðsþjálfara Hollands. 14. október 2014 08:59
Van Persie stendur með Hiddink Þrátt fyrir þrjú töp í fyrstu fjórum leikjunum undir stjórn Guus Hiddink hefur Robin van Persie, landsliðsfyrirliði Hollands, trú á þjálfaranum reynda. 14. október 2014 08:29
Koeman: Tek ekki við landsliðinu Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Southampton, segir að hann muni ekki taka við hollenska landsliðinu í fótbolta. 17. október 2014 09:02
Hiddink: Svolítið öfundsjúkur út í íslenska liðið | Myndband Guus Hiddink, þjálfari hollenska landsliðsins, hitti her hollenska blaðamanna fyrir æfingu liðsins í kvöld og blaðamannafundur hans fór að mestu fram á hollensku. Hiddink svaraði þó einni spurningu á ensku og hrósaði þar íslenska landsliðinu. 12. október 2014 19:41