Myndir vikunnar Samúel Karl Ólason skrifar 7. nóvember 2014 21:00 Myndir segja meira en þúsund orð. Airwaves hátiðin hefur verið fyrirferðarmikil í fréttum vikunnar. Sem og fjölmenn mótmæli á Austurvelli og margt fleira. Myndir segja meira en þúsund orð og það er ástæða þess að hinir harðduglegu ljósmyndarar Vísis og Fréttablaðsins eru alltaf á ferð og flugi. Þeir að sjálfsögðu náðu þessu öllu saman, og meiru til, á mynd en myndirnar má sjá hér að neðan.Veikir og slasaðir bangsar áttu kost á læknisaðstoð á Landspítalanum á sunnudaginn.Vísir/ErnirÁ fimmta þúsund manns mótmæltu á Austurvelli þann 3. nóvember.Vísir/ErnirHundruðum aðgerða var frestað í vikunni vegna verkfalls lækna.Vísir/ErnirUngir tónlistarnemendur sýndi tónlistarkennurum samstöðu í Ráðhúsi Reykjavíkur.Vísir/ErnirTónlistarkennarar í verkfalli mótmæltu á Austurvelli.Vísir/ErnirSeðlabankinn lækkaði stýrivexti um 0,25 prósent á miðvikudaginn.Vísir/StefánTónlistarmaðurinn Júníus Meyvant spilaði á fyrstu tónleikum Airwaves hátíðarinnar, sem haldnir voru á elliheimilinu Grund.Vísir/GVALið KR og Breiðabliks öttu kappi í Dominos deild kvenna.Vísir/ValliÞeir Guðjón Sigurðsson og Arnar Helgi vöktu athygli á því að engin leið væri fyrir fatlaðað einstaklinga að komast út í Viðey.Vísir/GVAÓlafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hóf sölu Neyðarkallsins í Smáralindinni á fimmtudaginn.Vísir/VilhelmLangar biðraðir mynduðust í Hörpu vegna Airwaves hátíðarinnar sem hófst í vikunni.Vísir/AndriHverfisgata opnar á ný eftir miklar framkvæmdir.Vísir/vilhelmFjöldi erlendra ferðamanna sækja Reykjavík heim vegna Airwaves.Vísir/ErnirTæplega átta þúsund manns tóku þátt í göngu gegn einelti í Kópavogi í dag.Vísir/VilhelmFjölmargar hljómsveitir spila á Airwaves hátíðinni. Hér má sjá hljómsveitina Le Femme spila í Hörpu.Vísir/Ernir Airwaves Mest lesið Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Innlent Fleiri fréttir Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sjá meira
Airwaves hátiðin hefur verið fyrirferðarmikil í fréttum vikunnar. Sem og fjölmenn mótmæli á Austurvelli og margt fleira. Myndir segja meira en þúsund orð og það er ástæða þess að hinir harðduglegu ljósmyndarar Vísis og Fréttablaðsins eru alltaf á ferð og flugi. Þeir að sjálfsögðu náðu þessu öllu saman, og meiru til, á mynd en myndirnar má sjá hér að neðan.Veikir og slasaðir bangsar áttu kost á læknisaðstoð á Landspítalanum á sunnudaginn.Vísir/ErnirÁ fimmta þúsund manns mótmæltu á Austurvelli þann 3. nóvember.Vísir/ErnirHundruðum aðgerða var frestað í vikunni vegna verkfalls lækna.Vísir/ErnirUngir tónlistarnemendur sýndi tónlistarkennurum samstöðu í Ráðhúsi Reykjavíkur.Vísir/ErnirTónlistarkennarar í verkfalli mótmæltu á Austurvelli.Vísir/ErnirSeðlabankinn lækkaði stýrivexti um 0,25 prósent á miðvikudaginn.Vísir/StefánTónlistarmaðurinn Júníus Meyvant spilaði á fyrstu tónleikum Airwaves hátíðarinnar, sem haldnir voru á elliheimilinu Grund.Vísir/GVALið KR og Breiðabliks öttu kappi í Dominos deild kvenna.Vísir/ValliÞeir Guðjón Sigurðsson og Arnar Helgi vöktu athygli á því að engin leið væri fyrir fatlaðað einstaklinga að komast út í Viðey.Vísir/GVAÓlafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hóf sölu Neyðarkallsins í Smáralindinni á fimmtudaginn.Vísir/VilhelmLangar biðraðir mynduðust í Hörpu vegna Airwaves hátíðarinnar sem hófst í vikunni.Vísir/AndriHverfisgata opnar á ný eftir miklar framkvæmdir.Vísir/vilhelmFjöldi erlendra ferðamanna sækja Reykjavík heim vegna Airwaves.Vísir/ErnirTæplega átta þúsund manns tóku þátt í göngu gegn einelti í Kópavogi í dag.Vísir/VilhelmFjölmargar hljómsveitir spila á Airwaves hátíðinni. Hér má sjá hljómsveitina Le Femme spila í Hörpu.Vísir/Ernir
Airwaves Mest lesið Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Innlent Fleiri fréttir Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sjá meira