Sextán Króatar enduðu í steininum | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2014 18:56 Vísir/Getty Ítalska lögreglan handtók alls sextán Króata á leik Ítalíu og Króatíu í undankeppni EM í gær en leikurinn fór fram á San Siro í Mílanó. Dómari leiksins þurfti að gera tvö hlé á leiknum vegna óláta króatísku áhorfendanna sem enduðu síðan margir á bak við lás og slá. Króatarnir voru handteknir fyrir að trufla leikinn með því að henda flugeldum og blysum inn á völlinn en dómari leiksins þurfti fyrsta að stoppa leikinn í nokkrar mínútur í fyrri hálfleik. Hann varð svo að gera tíu mínútna hlé í seinni hálfleik á meðan ítalska lögreglan fjarlægði umrædda Króata úr stúkunni á San Siro. Síðustu sautján mínútur leiksins fóru því ekki fram fyrr en öryggislögreglan var búinn að reka umrædda ólátabelgi í burtu úr stúkunni. Leikurinn endaði með 1-1 jafntefli en bæði mörkin komu snemma leiks. Hér fyrir neðan má sjá frétt Arnars Björnssonar um leikinn í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Niko Kovac, þjálfari Króata, biðlaði til stuðningsmanna Króata að róa sig á meðan leiknum stóð og hann skammaði sín fyrir framkomu landa sinna í viðtölum við blaðamenn. „Þetta er ekki fótbolti. Þetta er heldur ekki sanngjarnt fyrir ímynd okkar þjóðar og okkar fólks," sagði Niko Kovac eftir leik.Vísir/Getty EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Sjá meira
Ítalska lögreglan handtók alls sextán Króata á leik Ítalíu og Króatíu í undankeppni EM í gær en leikurinn fór fram á San Siro í Mílanó. Dómari leiksins þurfti að gera tvö hlé á leiknum vegna óláta króatísku áhorfendanna sem enduðu síðan margir á bak við lás og slá. Króatarnir voru handteknir fyrir að trufla leikinn með því að henda flugeldum og blysum inn á völlinn en dómari leiksins þurfti fyrsta að stoppa leikinn í nokkrar mínútur í fyrri hálfleik. Hann varð svo að gera tíu mínútna hlé í seinni hálfleik á meðan ítalska lögreglan fjarlægði umrædda Króata úr stúkunni á San Siro. Síðustu sautján mínútur leiksins fóru því ekki fram fyrr en öryggislögreglan var búinn að reka umrædda ólátabelgi í burtu úr stúkunni. Leikurinn endaði með 1-1 jafntefli en bæði mörkin komu snemma leiks. Hér fyrir neðan má sjá frétt Arnars Björnssonar um leikinn í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Niko Kovac, þjálfari Króata, biðlaði til stuðningsmanna Króata að róa sig á meðan leiknum stóð og hann skammaði sín fyrir framkomu landa sinna í viðtölum við blaðamenn. „Þetta er ekki fótbolti. Þetta er heldur ekki sanngjarnt fyrir ímynd okkar þjóðar og okkar fólks," sagði Niko Kovac eftir leik.Vísir/Getty
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Sjá meira