Þjálfari Króatíu: Ég skammast mín fyrir þessar bullur | Myndir Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. nóvember 2014 08:30 Niko Kovac biðlar til stuðningsmanna Króatíu í gær um að hegða sér almennilega. vísir/afp Niko Kovac, þjálfari króatíska landsliðsins í fótbolta og fyrrverandi leikmaður þess, er búinn að fá sig fullsaddann á ólátum í hópi stuðningsmanna Króatíu. Króatar náðu í gott stig gegn Ítalíu á San Siro í Mílanó í gær þar sem liðin gerðu 1-1 jafntefli, en mörkin skoruðu Antonio Candreva og Ivan Perisic. Þegar fimmtán mínútur voru eftir af leiknum þurfti dómarinn að gera hlé vegna óláta hjá hópi stuðningsmanna Króata sem hentu meðal annars blysum inn á völlinn. „Ég skammast mín og er nú þegar búinn að biðja Ítalana afsökunar. Króatar eru ekki svona fólk. Orðspor okkar bíður hnekki vegna lítils hóps af bullum,“ sagði Kovac eftir leikinn. „Ef einhver vill mótmæla einhverju þá er staður og stund til að gera það, en ekki á vellinum. Þarna koma fjölskyldur saman til að horfa á leikinn með börnin sín. Maður óttast um þetta fólk.“ Stigið dugði Króötum til að halda efsta sæti H-riðils á markatölu, en liðið er með jafnmörk stig og Ítalíu. Knattspyrnusamband Króatíu á nú væntanlega von á myndarlegri sekt og jafnvel harðari refsingu vegna athæfis króatísku stuðningsmannanna á San Siro í gærkvöldi.vísir/afpvísir/afp EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Blys og ólæti í jafntefli á Ítalíu | Sjáðu mörkin Það voru mikil læti í Mílanó í dag þar sem Króatar voru í heimsókn. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli. 16. nóvember 2014 14:20 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
Niko Kovac, þjálfari króatíska landsliðsins í fótbolta og fyrrverandi leikmaður þess, er búinn að fá sig fullsaddann á ólátum í hópi stuðningsmanna Króatíu. Króatar náðu í gott stig gegn Ítalíu á San Siro í Mílanó í gær þar sem liðin gerðu 1-1 jafntefli, en mörkin skoruðu Antonio Candreva og Ivan Perisic. Þegar fimmtán mínútur voru eftir af leiknum þurfti dómarinn að gera hlé vegna óláta hjá hópi stuðningsmanna Króata sem hentu meðal annars blysum inn á völlinn. „Ég skammast mín og er nú þegar búinn að biðja Ítalana afsökunar. Króatar eru ekki svona fólk. Orðspor okkar bíður hnekki vegna lítils hóps af bullum,“ sagði Kovac eftir leikinn. „Ef einhver vill mótmæla einhverju þá er staður og stund til að gera það, en ekki á vellinum. Þarna koma fjölskyldur saman til að horfa á leikinn með börnin sín. Maður óttast um þetta fólk.“ Stigið dugði Króötum til að halda efsta sæti H-riðils á markatölu, en liðið er með jafnmörk stig og Ítalíu. Knattspyrnusamband Króatíu á nú væntanlega von á myndarlegri sekt og jafnvel harðari refsingu vegna athæfis króatísku stuðningsmannanna á San Siro í gærkvöldi.vísir/afpvísir/afp
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Blys og ólæti í jafntefli á Ítalíu | Sjáðu mörkin Það voru mikil læti í Mílanó í dag þar sem Króatar voru í heimsókn. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli. 16. nóvember 2014 14:20 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
Blys og ólæti í jafntefli á Ítalíu | Sjáðu mörkin Það voru mikil læti í Mílanó í dag þar sem Króatar voru í heimsókn. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli. 16. nóvember 2014 14:20