Rosicky: Skil ekki af hverju Tottenham seldi Gylfa Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. nóvember 2014 17:51 Vísir/Getty Tomas Rosicky, leikmaður Arsenal og fyrirliði tékkneska landsliðsins, sat fyrir svörum á blaðamannafundi á Doosan-leikvanginum í Plzen þar sem hann var spurður út í leik íslenska liðsins. Liðin mætast hér annað kvöld í toppslag A-riðils undankeppni EM 2016 en bæði lið eru ósigruð og með fullt hús stiga. „Árangur íslenska liðsins er engin tilviljunn og talar sínu máli. Þetta er samheldið lið og hættulegt. Það sýndi gegn Tyrklandi og Hollandi að þetta verður erfiður leikur.“ Ísland mætti Tékklandi á Laugardalsvelli árið 2001 og þá unnu Íslendingar 3-1 sigur. Rosicky var þá að hefja sinn landsliðsferil en segist bara eiga slæmar minningar frá þeim leik. „Þeir hafa tekið mörg framfaraskref síðan þá. Árið 2001 spilaði liðið mun einfaldari fótbolta og er allt annar stíll á liðinu í dag. Þeir halda boltanum betur og eru betri í að aðlagast leiknum.“ Hann segir að Gylfi Þór Sigurðsson og Kolbeinn Sigþórsson séu bestu leikmenn íslenska liðsins en hrósaði einnig samvinnu Gylfa Þórs og Arons Einars á miðjunni. „Báðir spila í ensku úrvalsdeildinni og hafa mikla reynslu þaðan. Það verður frábært að mæta þeim annað kvöld.“ Rosicky var spurður nánar um Gylfa sem fór á kostum er Swansea lagði Arsenal, lið Rosicky, um helgina. Gylfi skoraði eitt marka Swansea í leiknum. „Hann er aðalmaðurinn í íslenska liðinu. Ég skil ekki af hverju hann fór frá Tottenham enda hefur mér hann alltaf þótt hættulegur leikmaður sem spilaði alltaf vel. Hann hefur nú sýnt allri Evrópu að hann er góður leikmaður.“ Rosicky segist spenntur fyrir leiknum á morgun. „Bæði lið gera sér grein fyrir því að sá sem vinnur þennan leik á morgun tekur risastórt skref að því að ná markmiði sínu. Ég held að þetta verði stórspennandi leikur.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Heimir: Mér flaug í hug að hætta við leikinn gegn Belgíu Segir Tékkana njóta góðs af því að hafa æft saman í heila viku. 15. nóvember 2014 22:45 Fyrirliðinn ekki lengur flippaði gaurinn í landsliðinu Aron Einar Gunnarsson hefur margsannað sig sem leiðtogi íslenska landsliðsins innan vallar sem utan. Hann segist stoltur af því að fá að kalla sig fyrirliða þessa hóps og vonar að uppgangurinn sé rétt að byrja. 15. nóvember 2014 07:00 Allir tóku þátt á æfingunni í Plzen | Myndir Myndasyrpa frá fyrstu æfingu íslenska landsliðsins í Tékklandi. 15. nóvember 2014 11:55 Kolbeinn sá bróður sinn skora gegn Tékkum Andri Sigþórsson var á skotskónum í sigrinum fræga gegn Tékkum. 15. nóvember 2014 10:00 Jón Daði: Cech bara mannlegur eins og við hin Sóknarmaðurinn segir að það yrði skemmtilegur bónus að skora fram hjá Petr Cech. 15. nóvember 2014 14:50 45 þúsund Tékkar óskuðu eftir miðum Rúmlega 700 Íslendingar verða á Doosan Arena. 15. nóvember 2014 11:30 Kolbeinn: Framherjar verða að halda ró sinni þó illa gangi Kolbeinn Sigþórsson lætur gagnrýnisraddir ekki setja sig úr jafnvægi. Á ýmsu hefur gengið hjá liði hans, Ajax í Hollandi, en hann segist ánægður þar þó að hann hafi verið hársbreidd frá því að yfirgefa félagið. 15. nóvember 2014 06:00 Aron Einar: Er með Víkingatattú því mér finnst það töff Fyrirliðinn óttast ekki hvernig flúrin fara í ellinni. 15. nóvember 2014 09:00 Læknir landsliðsins segir sjúkraþjálfarana vinna kraftaverk Gauti Laxdal segir að það sé í mörg horn að líta fyrir sjúkrateymi íslenska landsliðsins. 15. nóvember 2014 21:00 Vrba: Íslendingar verða erfiðir og óþægilegir Landsliðsþjálfari Tékklands segist ekki hafa séð jafn agaðan varnarleik og hjá Íslandi í langan tíma. 15. nóvember 2014 17:40 Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Fleiri fréttir Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Sjá meira
Tomas Rosicky, leikmaður Arsenal og fyrirliði tékkneska landsliðsins, sat fyrir svörum á blaðamannafundi á Doosan-leikvanginum í Plzen þar sem hann var spurður út í leik íslenska liðsins. Liðin mætast hér annað kvöld í toppslag A-riðils undankeppni EM 2016 en bæði lið eru ósigruð og með fullt hús stiga. „Árangur íslenska liðsins er engin tilviljunn og talar sínu máli. Þetta er samheldið lið og hættulegt. Það sýndi gegn Tyrklandi og Hollandi að þetta verður erfiður leikur.“ Ísland mætti Tékklandi á Laugardalsvelli árið 2001 og þá unnu Íslendingar 3-1 sigur. Rosicky var þá að hefja sinn landsliðsferil en segist bara eiga slæmar minningar frá þeim leik. „Þeir hafa tekið mörg framfaraskref síðan þá. Árið 2001 spilaði liðið mun einfaldari fótbolta og er allt annar stíll á liðinu í dag. Þeir halda boltanum betur og eru betri í að aðlagast leiknum.“ Hann segir að Gylfi Þór Sigurðsson og Kolbeinn Sigþórsson séu bestu leikmenn íslenska liðsins en hrósaði einnig samvinnu Gylfa Þórs og Arons Einars á miðjunni. „Báðir spila í ensku úrvalsdeildinni og hafa mikla reynslu þaðan. Það verður frábært að mæta þeim annað kvöld.“ Rosicky var spurður nánar um Gylfa sem fór á kostum er Swansea lagði Arsenal, lið Rosicky, um helgina. Gylfi skoraði eitt marka Swansea í leiknum. „Hann er aðalmaðurinn í íslenska liðinu. Ég skil ekki af hverju hann fór frá Tottenham enda hefur mér hann alltaf þótt hættulegur leikmaður sem spilaði alltaf vel. Hann hefur nú sýnt allri Evrópu að hann er góður leikmaður.“ Rosicky segist spenntur fyrir leiknum á morgun. „Bæði lið gera sér grein fyrir því að sá sem vinnur þennan leik á morgun tekur risastórt skref að því að ná markmiði sínu. Ég held að þetta verði stórspennandi leikur.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Heimir: Mér flaug í hug að hætta við leikinn gegn Belgíu Segir Tékkana njóta góðs af því að hafa æft saman í heila viku. 15. nóvember 2014 22:45 Fyrirliðinn ekki lengur flippaði gaurinn í landsliðinu Aron Einar Gunnarsson hefur margsannað sig sem leiðtogi íslenska landsliðsins innan vallar sem utan. Hann segist stoltur af því að fá að kalla sig fyrirliða þessa hóps og vonar að uppgangurinn sé rétt að byrja. 15. nóvember 2014 07:00 Allir tóku þátt á æfingunni í Plzen | Myndir Myndasyrpa frá fyrstu æfingu íslenska landsliðsins í Tékklandi. 15. nóvember 2014 11:55 Kolbeinn sá bróður sinn skora gegn Tékkum Andri Sigþórsson var á skotskónum í sigrinum fræga gegn Tékkum. 15. nóvember 2014 10:00 Jón Daði: Cech bara mannlegur eins og við hin Sóknarmaðurinn segir að það yrði skemmtilegur bónus að skora fram hjá Petr Cech. 15. nóvember 2014 14:50 45 þúsund Tékkar óskuðu eftir miðum Rúmlega 700 Íslendingar verða á Doosan Arena. 15. nóvember 2014 11:30 Kolbeinn: Framherjar verða að halda ró sinni þó illa gangi Kolbeinn Sigþórsson lætur gagnrýnisraddir ekki setja sig úr jafnvægi. Á ýmsu hefur gengið hjá liði hans, Ajax í Hollandi, en hann segist ánægður þar þó að hann hafi verið hársbreidd frá því að yfirgefa félagið. 15. nóvember 2014 06:00 Aron Einar: Er með Víkingatattú því mér finnst það töff Fyrirliðinn óttast ekki hvernig flúrin fara í ellinni. 15. nóvember 2014 09:00 Læknir landsliðsins segir sjúkraþjálfarana vinna kraftaverk Gauti Laxdal segir að það sé í mörg horn að líta fyrir sjúkrateymi íslenska landsliðsins. 15. nóvember 2014 21:00 Vrba: Íslendingar verða erfiðir og óþægilegir Landsliðsþjálfari Tékklands segist ekki hafa séð jafn agaðan varnarleik og hjá Íslandi í langan tíma. 15. nóvember 2014 17:40 Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Fleiri fréttir Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Sjá meira
Heimir: Mér flaug í hug að hætta við leikinn gegn Belgíu Segir Tékkana njóta góðs af því að hafa æft saman í heila viku. 15. nóvember 2014 22:45
Fyrirliðinn ekki lengur flippaði gaurinn í landsliðinu Aron Einar Gunnarsson hefur margsannað sig sem leiðtogi íslenska landsliðsins innan vallar sem utan. Hann segist stoltur af því að fá að kalla sig fyrirliða þessa hóps og vonar að uppgangurinn sé rétt að byrja. 15. nóvember 2014 07:00
Allir tóku þátt á æfingunni í Plzen | Myndir Myndasyrpa frá fyrstu æfingu íslenska landsliðsins í Tékklandi. 15. nóvember 2014 11:55
Kolbeinn sá bróður sinn skora gegn Tékkum Andri Sigþórsson var á skotskónum í sigrinum fræga gegn Tékkum. 15. nóvember 2014 10:00
Jón Daði: Cech bara mannlegur eins og við hin Sóknarmaðurinn segir að það yrði skemmtilegur bónus að skora fram hjá Petr Cech. 15. nóvember 2014 14:50
45 þúsund Tékkar óskuðu eftir miðum Rúmlega 700 Íslendingar verða á Doosan Arena. 15. nóvember 2014 11:30
Kolbeinn: Framherjar verða að halda ró sinni þó illa gangi Kolbeinn Sigþórsson lætur gagnrýnisraddir ekki setja sig úr jafnvægi. Á ýmsu hefur gengið hjá liði hans, Ajax í Hollandi, en hann segist ánægður þar þó að hann hafi verið hársbreidd frá því að yfirgefa félagið. 15. nóvember 2014 06:00
Aron Einar: Er með Víkingatattú því mér finnst það töff Fyrirliðinn óttast ekki hvernig flúrin fara í ellinni. 15. nóvember 2014 09:00
Læknir landsliðsins segir sjúkraþjálfarana vinna kraftaverk Gauti Laxdal segir að það sé í mörg horn að líta fyrir sjúkrateymi íslenska landsliðsins. 15. nóvember 2014 21:00
Vrba: Íslendingar verða erfiðir og óþægilegir Landsliðsþjálfari Tékklands segist ekki hafa séð jafn agaðan varnarleik og hjá Íslandi í langan tíma. 15. nóvember 2014 17:40