Forseti IOC: Það vinnur enginn ef HM í Katar verður á sama tíma og ÓL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2014 22:15 Thomas Bach er hér til hægri. Vísir/Getty Thomas Bach, forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar, IOC, er viss um að Sepp Blatter, forseti FIFA, standi við orð sín og skelli ekki HM í fótbolta 2022 ofan í Vetrarólympíuleikana 2022. HM í fótbolta í Katar getur ekki farið fram yfir sumarið vegna mikil hita í Katar og því þarf FIFA að finna nýjan tíma fyrir heimsmeistaramótið sem fer fram að átta árum liðnum. Það gæti orðið mjög erfitt að koma mótinu fyrir inn á miðju tímabilinu en matnefnd á vegum FIFA lagði til að mótið yrði í janúar og febrúar til að nýta að hluta til vetrarfríið sem er í mörgum deildum í Evrópu. Það myndi hinsvegar þýða það að Vetrarólympíuleikar og HM í fótbolta þyrftu að keppa um athygli heimsins. Forseti FIFA var búinn að gefa loforð um að ÓL og HM yrðu aldrei á sama tíma en nú er óvissa um hvort Blatter geti hreinlega staðið við það. „Það yrði mjög slæmt fyrir heimsáhorfið ef að þessir viðburðir færu fram á sama tíma því þeir væru þá að skipta með sér athyglinni," sagði Thomas Bach. „Það yrði líka mjög erfitt fyrir styrktaraðila FIFA og styrktaraðila IOC að sætta sig við minna áhorf og á endanum myndi því enginn vinna," sagði Bach. FIFA Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Sjá meira
Thomas Bach, forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar, IOC, er viss um að Sepp Blatter, forseti FIFA, standi við orð sín og skelli ekki HM í fótbolta 2022 ofan í Vetrarólympíuleikana 2022. HM í fótbolta í Katar getur ekki farið fram yfir sumarið vegna mikil hita í Katar og því þarf FIFA að finna nýjan tíma fyrir heimsmeistaramótið sem fer fram að átta árum liðnum. Það gæti orðið mjög erfitt að koma mótinu fyrir inn á miðju tímabilinu en matnefnd á vegum FIFA lagði til að mótið yrði í janúar og febrúar til að nýta að hluta til vetrarfríið sem er í mörgum deildum í Evrópu. Það myndi hinsvegar þýða það að Vetrarólympíuleikar og HM í fótbolta þyrftu að keppa um athygli heimsins. Forseti FIFA var búinn að gefa loforð um að ÓL og HM yrðu aldrei á sama tíma en nú er óvissa um hvort Blatter geti hreinlega staðið við það. „Það yrði mjög slæmt fyrir heimsáhorfið ef að þessir viðburðir færu fram á sama tíma því þeir væru þá að skipta með sér athyglinni," sagði Thomas Bach. „Það yrði líka mjög erfitt fyrir styrktaraðila FIFA og styrktaraðila IOC að sætta sig við minna áhorf og á endanum myndi því enginn vinna," sagði Bach.
FIFA Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Sjá meira