Sjáið, það hækkar, hrópa Norðmenn Kristján Már Unnarsson skrifar 18. desember 2014 20:38 Olíuvinnslupallur á landgrunni Noregs. Sjáið, það hækkar! Þannig hljóðar fyrirsögn helsta olíufréttamiðils Norðmanna í dag, Offshore.no, þegar spurðist að verð á Norðursjávarolíu hefði hækkað um þrjú prósent. Sagt er að varfærin bjartsýni sé byrjuð að færast yfir markaðinn, eftir martröð verðlækkana síðustu vikna. Olíuverð fór síðdegis í 63 dollara tunnan en var þegar markaðurinn opnaði í morgun í 61,20 dollara. Lægst fór verðið í gær í 59 dollara. Norskir fjölmiðlar hafa því spurt í dag hvort botninum sé náð. Verðhækkunin í dag er að nokkru skýrð með yfirlýsingu olíumálaráðherra Saudi-Arabíu um að olíuverðinu verði ekki þrýst niður. „Ég er bjartsýnn. Núverandi ástand er aðeins tímabundið og það mun ganga yfir,“ hefur ríkisfréttastofa Saudi-Arabíu eftir Ali al-Naimi olíumálaráðherra. Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Sjáið, það hækkar! Þannig hljóðar fyrirsögn helsta olíufréttamiðils Norðmanna í dag, Offshore.no, þegar spurðist að verð á Norðursjávarolíu hefði hækkað um þrjú prósent. Sagt er að varfærin bjartsýni sé byrjuð að færast yfir markaðinn, eftir martröð verðlækkana síðustu vikna. Olíuverð fór síðdegis í 63 dollara tunnan en var þegar markaðurinn opnaði í morgun í 61,20 dollara. Lægst fór verðið í gær í 59 dollara. Norskir fjölmiðlar hafa því spurt í dag hvort botninum sé náð. Verðhækkunin í dag er að nokkru skýrð með yfirlýsingu olíumálaráðherra Saudi-Arabíu um að olíuverðinu verði ekki þrýst niður. „Ég er bjartsýnn. Núverandi ástand er aðeins tímabundið og það mun ganga yfir,“ hefur ríkisfréttastofa Saudi-Arabíu eftir Ali al-Naimi olíumálaráðherra.
Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira