Pútín maður ársins í Rússlandi Samúel Karl Ólason skrifar 18. desember 2014 11:54 Vladimír Pútín, forseti Rússlands. Vísir/AFP Vladimír Pútín, forseti Rússlands hlaut 68 prósent atkvæða almennings í kosningu um mann ársins í Rússlandi. Pútín hefur verið valinn maður ársins fimmtán ár í röð, síðan hann varð forsætisráðherra árið 1999. Þrátt fyrir að gengi rúblunnar hafi fallið gífurlega, að Rússland hafi einangrast á heimsvísu og að tjáningarfrelsi og frelsi fjölmiðla hafi dalað mjög var gífurlega mikið á milli fyrsta og annars sætis. Í öðru sæti var Vladimir Zhirinovsky með fjögur prósent. Sagt er frá þessu á vef Guardian sem hefur það eftir rússnesku fréttaveitunni Interfax. Rúmlega 1.500 rússar voru fengnir til að velja mann ársins af lista stjórnmálamanna og opinberra aðila. Pútín er gífurlega vinsæll í Rússlandi, en um 88 prósent Rússa sögðust vera ánægðir með störf forsetans í kjölfar innlimunar Krímskaga. Íbúar Rússlands virðast horfa með hlýjum augum til forsetans. Samkvæmt Mikhail Gorbachev, fyrrverandi leiðtoga Sovíetríkjanna lítur Pútín sjálfur svo á að enginn sé honum æðri, nema guð. Fréttir ársins 2014 Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent „Það eru ekki skattahækkanir“ Innlent Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Erlent Fleiri fréttir Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Sjá meira
Vladimír Pútín, forseti Rússlands hlaut 68 prósent atkvæða almennings í kosningu um mann ársins í Rússlandi. Pútín hefur verið valinn maður ársins fimmtán ár í röð, síðan hann varð forsætisráðherra árið 1999. Þrátt fyrir að gengi rúblunnar hafi fallið gífurlega, að Rússland hafi einangrast á heimsvísu og að tjáningarfrelsi og frelsi fjölmiðla hafi dalað mjög var gífurlega mikið á milli fyrsta og annars sætis. Í öðru sæti var Vladimir Zhirinovsky með fjögur prósent. Sagt er frá þessu á vef Guardian sem hefur það eftir rússnesku fréttaveitunni Interfax. Rúmlega 1.500 rússar voru fengnir til að velja mann ársins af lista stjórnmálamanna og opinberra aðila. Pútín er gífurlega vinsæll í Rússlandi, en um 88 prósent Rússa sögðust vera ánægðir með störf forsetans í kjölfar innlimunar Krímskaga. Íbúar Rússlands virðast horfa með hlýjum augum til forsetans. Samkvæmt Mikhail Gorbachev, fyrrverandi leiðtoga Sovíetríkjanna lítur Pútín sjálfur svo á að enginn sé honum æðri, nema guð.
Fréttir ársins 2014 Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent „Það eru ekki skattahækkanir“ Innlent Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Erlent Fleiri fréttir Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Sjá meira