Facebook þróar „dislike“ möguleika Atli Ísleifsson skrifar 12. desember 2014 13:52 Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook. Vísir/AFP Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, segir fyrirtækið nú vinna að því mögulegt verði að „líka ekki“ við færslur á síðunni. Zuckerberg greindi frá þessu þegar hann svaraði spurningum áhorfenda á samkomu í Kaliforníu. Sagði hann „dislike“ möguleika vera það sem notendur síðunnar hafi einna helst beðið um þegar þeir væru spurðir um hvaða breytingar þeir vildu sjá. Zuckerberg sagði nauðsynlegt að finna leið að tryggja að slíkur möguleiki yrði ekki notaður til að gera lítið úr færslum fólks.Í frétt BBC kemur fram að alls séu úthlutuð 4,5 milljarðar „like“ á Facebook á hverjum degi. „Eitt af því sem við höfum hugsað talsvert um er hver sé rétta leiðin til að tryggja að fólk geti betur komið fleiri tilfinningum á framfæri,“ segir Zuckerberg. Zuckerberg sagði það oft koma fyrir að fólk væri að segja frá sorglegum atburðum í lífi sínu. „Fólk segir oft við okkur að þeim líki ekki við að ýta á „like“ þar sem „like“ sé ekki viðeigandi tilfinning.“ Mest lesið „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, segir fyrirtækið nú vinna að því mögulegt verði að „líka ekki“ við færslur á síðunni. Zuckerberg greindi frá þessu þegar hann svaraði spurningum áhorfenda á samkomu í Kaliforníu. Sagði hann „dislike“ möguleika vera það sem notendur síðunnar hafi einna helst beðið um þegar þeir væru spurðir um hvaða breytingar þeir vildu sjá. Zuckerberg sagði nauðsynlegt að finna leið að tryggja að slíkur möguleiki yrði ekki notaður til að gera lítið úr færslum fólks.Í frétt BBC kemur fram að alls séu úthlutuð 4,5 milljarðar „like“ á Facebook á hverjum degi. „Eitt af því sem við höfum hugsað talsvert um er hver sé rétta leiðin til að tryggja að fólk geti betur komið fleiri tilfinningum á framfæri,“ segir Zuckerberg. Zuckerberg sagði það oft koma fyrir að fólk væri að segja frá sorglegum atburðum í lífi sínu. „Fólk segir oft við okkur að þeim líki ekki við að ýta á „like“ þar sem „like“ sé ekki viðeigandi tilfinning.“
Mest lesið „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira