„Comfyballs“-nærbuxurnar bannaðar í Bandaríkjunum Atli Ísleifsson skrifar 11. desember 2014 15:04 Comfyballs-nærbuxurnar eru búnar sérstakri hönnun sem gengur undir nafninu PackageFront. Mynd/Comfyballs Norsku nærbuxnaframleiðandinn Comfyballs hefur verið bannað að markaðssetja vöru sína í Bandaríkjunum þar sem nafnið þykir ósmekklegt og of dónalegt.Í frétt Telegraph kemur fram að fyrirtækið hafi verið stofnað í Noregi árið 2013 og vörur þess meðal annars verið seldar í Ástralíu, Nýja-Sjálandi og Bretlandi. Anders Selvig, stofnandi nærbuxnafyrirtækisins, hvetur til þess að reglur Einkaleyfa- og vörumerkjastofnunar Bandaríkjanna (USPTO) verði endurskoðaðar. „Nýlega hafa bæði vörumerkin „Nice Balls“ og „I love my balls“ verið samþykkt af USPTO. Evrópumenn eru sem betur fer mildari í afstöðu sinni varðandi hvað telst ósmekklegt og Evrópusambandið heimilaði markaðssetningu Comfyballs án vandkvæða fyrr á árinu.“ Comfyballs-nærbuxurnar eru búnar sérstakri hönnun sem gengur undir nafninu PackageFront og er fullyrt að hún „auki þægindi með því að draga úr hitaflutningi og takmarka hreyfingu“. Mest lesið „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Norsku nærbuxnaframleiðandinn Comfyballs hefur verið bannað að markaðssetja vöru sína í Bandaríkjunum þar sem nafnið þykir ósmekklegt og of dónalegt.Í frétt Telegraph kemur fram að fyrirtækið hafi verið stofnað í Noregi árið 2013 og vörur þess meðal annars verið seldar í Ástralíu, Nýja-Sjálandi og Bretlandi. Anders Selvig, stofnandi nærbuxnafyrirtækisins, hvetur til þess að reglur Einkaleyfa- og vörumerkjastofnunar Bandaríkjanna (USPTO) verði endurskoðaðar. „Nýlega hafa bæði vörumerkin „Nice Balls“ og „I love my balls“ verið samþykkt af USPTO. Evrópumenn eru sem betur fer mildari í afstöðu sinni varðandi hvað telst ósmekklegt og Evrópusambandið heimilaði markaðssetningu Comfyballs án vandkvæða fyrr á árinu.“ Comfyballs-nærbuxurnar eru búnar sérstakri hönnun sem gengur undir nafninu PackageFront og er fullyrt að hún „auki þægindi með því að draga úr hitaflutningi og takmarka hreyfingu“.
Mest lesið „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira