Í ár er von á hundrað þúsund Bretum Óli Kristján Ármannsson skrifar 23. janúar 2014 07:00 Fyrirtæki sem sérhæfir sig í gjaldeyrisskiptum segist hafa tryggt sér nægar krónur til að anna eftirspurn bresks ferðafólks. Fréttablaðið/Stefán Spá bresku Ferðamálastofunnar gerir ráð fyrir því að yfir 100.000 Bretar sæki Ísland heim á þessu ári. Frá því er greint á vef DigitalJournal að opinberar tölur í Bretlandi bendi til þess að 95 þúsund hafi komið hingað í fyrra, en gert er ráð fyrir sex prósenta aukningu milli ára. Norðurljósin eru sögð ýta undir ferðir hingað að vetri til. Um leið er varað við skorti á krónum á breskum gjaldeyrismarkaði og vísað í umfjöllun The Telegraph þar sem Bretar eru hvattir til þess að sýna fyrirhyggju í að útvega sér gjaldeyri. Thomas Exchange Global, fyrirtæki sem sérhæfir sig í gjaldeyrisskiptum, tilkynnti hins vegar í gær að það hefði tryggt sér nægar birgðir af krónum til þess að anna eftirspurn ferðafólks. „Aukagjöld leggjast á þegar fólk notar kredit-, eða debetkort í fríi sínu á Íslandi til að greiða fyrir vörur og þjónustu og svo gæti skiptigengi verið óhagstætt á hótelum og veitingastöðum fyrir pund, dollara og evrur,“ er haft eftir Trevor Samuel, sérfræðingi Thomson Exchange Global. Mest lesið Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Viðskipti innlent Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Spá bresku Ferðamálastofunnar gerir ráð fyrir því að yfir 100.000 Bretar sæki Ísland heim á þessu ári. Frá því er greint á vef DigitalJournal að opinberar tölur í Bretlandi bendi til þess að 95 þúsund hafi komið hingað í fyrra, en gert er ráð fyrir sex prósenta aukningu milli ára. Norðurljósin eru sögð ýta undir ferðir hingað að vetri til. Um leið er varað við skorti á krónum á breskum gjaldeyrismarkaði og vísað í umfjöllun The Telegraph þar sem Bretar eru hvattir til þess að sýna fyrirhyggju í að útvega sér gjaldeyri. Thomas Exchange Global, fyrirtæki sem sérhæfir sig í gjaldeyrisskiptum, tilkynnti hins vegar í gær að það hefði tryggt sér nægar birgðir af krónum til þess að anna eftirspurn ferðafólks. „Aukagjöld leggjast á þegar fólk notar kredit-, eða debetkort í fríi sínu á Íslandi til að greiða fyrir vörur og þjónustu og svo gæti skiptigengi verið óhagstætt á hótelum og veitingastöðum fyrir pund, dollara og evrur,“ er haft eftir Trevor Samuel, sérfræðingi Thomson Exchange Global.
Mest lesið Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Viðskipti innlent Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira