„Pabbi sagði mér að láta vaða“ Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. febrúar 2014 07:00 Matthias Mayer fagnar í gær. Vísir/Getty Ungur Austurríkismaður að nafni Matthias Mayer kom mörgum á óvart með því að vinna sigur í brunkeppni karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í gær.Bode Miller frá Bandaríkjunum og Norðmaðurinn Aksel Lund Svindal þóttu sigurstranglegastir en gerðu báðir mistök á miskunnarlausri keppnisbrautinni sem var sú lengsta í sögu Ólympíuleikanna. Hvorugur þeirra komst á verðlaunapall. Mayer náði að slá við föður sínum, Helmut, sem vann silfur í risasvigi á leikunum í Calgary árið 1988. Risasvig er reyndar sterkasta grein en hann hefur tvívegis komist á pall í greininni í heimsbikarkeppninni – aldrei í bruni. „Ég hef svo oft komist nálægt því að ná verðlaunasæti í heimsbikarnum að ég taldi möguleika mína ágæta ef ég næði að komast klakklaust í gegnum brautina. Pabbi minn sagði mér bara að láta vaða,“ sagði hinn 23 ára gamli Mayer sigurrefur við fjölmiðlamenn í gær. Ítalinn Christof Innerhofer varð annar í bruninu í gær og var aðeins sex hundraðshlutum úr sekúndu hægari en Mayer. Kjetil Jansrud frá Noregi fékk svo brons. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Óvæntur sigur Mayer í bruninu | Myndband Austurríkismaðurinn Matthias Mayer vann í morgun heldur óvænt gullverðlaun í bruni karla í fyrstu keppninni í alpagreinum á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. 9. febrúar 2014 08:30 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Sjá meira
Ungur Austurríkismaður að nafni Matthias Mayer kom mörgum á óvart með því að vinna sigur í brunkeppni karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í gær.Bode Miller frá Bandaríkjunum og Norðmaðurinn Aksel Lund Svindal þóttu sigurstranglegastir en gerðu báðir mistök á miskunnarlausri keppnisbrautinni sem var sú lengsta í sögu Ólympíuleikanna. Hvorugur þeirra komst á verðlaunapall. Mayer náði að slá við föður sínum, Helmut, sem vann silfur í risasvigi á leikunum í Calgary árið 1988. Risasvig er reyndar sterkasta grein en hann hefur tvívegis komist á pall í greininni í heimsbikarkeppninni – aldrei í bruni. „Ég hef svo oft komist nálægt því að ná verðlaunasæti í heimsbikarnum að ég taldi möguleika mína ágæta ef ég næði að komast klakklaust í gegnum brautina. Pabbi minn sagði mér bara að láta vaða,“ sagði hinn 23 ára gamli Mayer sigurrefur við fjölmiðlamenn í gær. Ítalinn Christof Innerhofer varð annar í bruninu í gær og var aðeins sex hundraðshlutum úr sekúndu hægari en Mayer. Kjetil Jansrud frá Noregi fékk svo brons.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Óvæntur sigur Mayer í bruninu | Myndband Austurríkismaðurinn Matthias Mayer vann í morgun heldur óvænt gullverðlaun í bruni karla í fyrstu keppninni í alpagreinum á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. 9. febrúar 2014 08:30 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Sjá meira
Óvæntur sigur Mayer í bruninu | Myndband Austurríkismaðurinn Matthias Mayer vann í morgun heldur óvænt gullverðlaun í bruni karla í fyrstu keppninni í alpagreinum á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. 9. febrúar 2014 08:30