Þjóðarframleiðsla aukin um 2% Freyr Bjarnason skrifar 24. febrúar 2014 07:00 Jack Lew sagði samkomulagið nauðsynlegt til að "snúa við blaðinu“. Fréttablaðið/AP Leiðtogar tuttugu helstu iðnríkja heimsins hafa samþykkt að koma á fót áætlun sem á að auka þjóðarframleiðslu um meira en tvær billjónir króna næstu fimm ár. Joe Hockey, fjármálaráðherra Ástralíu, þar sem leiðtogaráðstefnan var haldin, sagði að samþykktin ætti sér engin fordæmi. Hún á að auka þjóðarframleiðslu G-20-ríkjanna um tvö prósent næstu fimm árin, til viðbótar við það sem áður hafði verið reiknað með. Þetta gæti skapað tugi milljóna starfa. G-20-ríkin samanstanda af ríkjum sem ráða yfir um 85 prósentum af efnahagi heimsins, þar á meðal Bandaríkjunum og Kína. Á fundinum var samþykkt að „auka þjóðarframleiðslu heimsins umtalsvert“ án þess að hækka skatta. Til að það geti gerst ætla þau að hvetja til aukinnar samkeppni og efla fjárfestingu, atvinnu og viðskipti. Jack Lew, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, sagði samkomulagið nauðsynlegt til að „snúa við blaðinu“ í endurreisn á efnahagi heimsins. Mest lesið „Þetta er bara algjörlega galið“ Neytendur Fá dagsektir fyrir villandi verðskrá Neytendur Skipta dekkin máli? Samstarf Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ Viðskipti innlent Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur Edda Rós til Hagstofunnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Leiðtogar tuttugu helstu iðnríkja heimsins hafa samþykkt að koma á fót áætlun sem á að auka þjóðarframleiðslu um meira en tvær billjónir króna næstu fimm ár. Joe Hockey, fjármálaráðherra Ástralíu, þar sem leiðtogaráðstefnan var haldin, sagði að samþykktin ætti sér engin fordæmi. Hún á að auka þjóðarframleiðslu G-20-ríkjanna um tvö prósent næstu fimm árin, til viðbótar við það sem áður hafði verið reiknað með. Þetta gæti skapað tugi milljóna starfa. G-20-ríkin samanstanda af ríkjum sem ráða yfir um 85 prósentum af efnahagi heimsins, þar á meðal Bandaríkjunum og Kína. Á fundinum var samþykkt að „auka þjóðarframleiðslu heimsins umtalsvert“ án þess að hækka skatta. Til að það geti gerst ætla þau að hvetja til aukinnar samkeppni og efla fjárfestingu, atvinnu og viðskipti. Jack Lew, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, sagði samkomulagið nauðsynlegt til að „snúa við blaðinu“ í endurreisn á efnahagi heimsins.
Mest lesið „Þetta er bara algjörlega galið“ Neytendur Fá dagsektir fyrir villandi verðskrá Neytendur Skipta dekkin máli? Samstarf Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ Viðskipti innlent Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur Edda Rós til Hagstofunnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira