Borgin sem við viljum? Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir og Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir skrifar 21. maí 2014 07:00 Nýtt aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030 var samþykkt í borgarstjórn 26. nóvember 2013. Þar kemur fram að markmið aðalskipulagsins sé að byggðar verði að meðaltali 700 íbúðir á ári á tímabilinu eða samtals um 14.500 íbúðir á skipulagstímanum. Í aðalskipulaginu er gert ráð fyrir að a.m.k. 90% allra nýrra íbúða á skipulagstímabilinu rísi innan núverandi þéttbýlismarka. Gegna þar þrjú svæði lykilhlutverki, þ.e. Vatnsmýrin, Miðborgin-Gamla höfnin og Elliðaárvogur. Á skipulagstímanum á að byggja 2.200 íbúðir á svæðinu Miðborgin-Gamla höfnin, 3.200 íbúðir í Elliðaárvogi og 3.600 íbúðir í Vatnsmýrinni, eru það samtals 9.000 íbúðir af þeim 14.500 sem aðalskipulagið gerir ráð fyrir að byggðar verði. Verði óbreyttur meirihluti í Reykjavík eftir kosningar liggur ljóst fyrir að flugvöllurinn fer úr Vatnsmýrinni enda á fljótlega að hefja uppbyggingu þar, loka á neyðarbrautinni og fjarlægja Fluggarða. Ætlar núverandi meirihluti ekki að bíða með það til ársins 2022. Þá á að byggja þétt meðfram öllum hafnarbakkanum við gömlu höfnina, skerða útsýni borgarbúa og eyðileggja það yfirbragð sem gamli miðbærinn hefur yfir sér. Er þetta það sem við borgarbúar viljum? Borgarbúar hafa það í valdi sínu 31. maí nk. að breyta þessu, því samþykkt aðalskipulag má taka upp af nýjum meirihluta. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar 2016 Skoðun Mest lesið Halldór 13.09.2025 Halldór Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir Skoðun Ég er eins og ég er – um heilbrigðisþjónustu við trans fólk Alma D. Möller Skoðun Hagsmunir sveitanna í vasa heildsala Anton Guðmundsson Skoðun Frá upplausn til uppbyggingar Þór Pálsson Skoðun Verið að vinna sér í haginn Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson Skoðun Skoðun Skoðun Frá upplausn til uppbyggingar Þór Pálsson skrifar Skoðun Hagsmunir sveitanna í vasa heildsala Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Verið að vinna sér í haginn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ég er eins og ég er – um heilbrigðisþjónustu við trans fólk Alma D. Möller skrifar Skoðun Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir skrifar Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins skrifar Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal skrifar Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Martha Lilja Olsen skrifar Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson skrifar Sjá meira
Nýtt aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030 var samþykkt í borgarstjórn 26. nóvember 2013. Þar kemur fram að markmið aðalskipulagsins sé að byggðar verði að meðaltali 700 íbúðir á ári á tímabilinu eða samtals um 14.500 íbúðir á skipulagstímanum. Í aðalskipulaginu er gert ráð fyrir að a.m.k. 90% allra nýrra íbúða á skipulagstímabilinu rísi innan núverandi þéttbýlismarka. Gegna þar þrjú svæði lykilhlutverki, þ.e. Vatnsmýrin, Miðborgin-Gamla höfnin og Elliðaárvogur. Á skipulagstímanum á að byggja 2.200 íbúðir á svæðinu Miðborgin-Gamla höfnin, 3.200 íbúðir í Elliðaárvogi og 3.600 íbúðir í Vatnsmýrinni, eru það samtals 9.000 íbúðir af þeim 14.500 sem aðalskipulagið gerir ráð fyrir að byggðar verði. Verði óbreyttur meirihluti í Reykjavík eftir kosningar liggur ljóst fyrir að flugvöllurinn fer úr Vatnsmýrinni enda á fljótlega að hefja uppbyggingu þar, loka á neyðarbrautinni og fjarlægja Fluggarða. Ætlar núverandi meirihluti ekki að bíða með það til ársins 2022. Þá á að byggja þétt meðfram öllum hafnarbakkanum við gömlu höfnina, skerða útsýni borgarbúa og eyðileggja það yfirbragð sem gamli miðbærinn hefur yfir sér. Er þetta það sem við borgarbúar viljum? Borgarbúar hafa það í valdi sínu 31. maí nk. að breyta þessu, því samþykkt aðalskipulag má taka upp af nýjum meirihluta.
Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar
Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar
Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar