Helgi með smá kvenfyrirlitningu Sveinn Arnarsson skrifar 23. ágúst 2014 07:00 Menningarnótt er eitt af þeim fyrirbærum sem fær mig, manninn sem býr „úti á landi“ til að elska Reykjavík. Þessi frjóa hugsun með öllu þessu hæfileikaríka fólk sem býr í borginni og safnast saman í miðbænum til að skapa og búa til eitthvað nýtt. Allt þetta líf sem verður til í miðbænum í höfuðborginni okkar er á heimsmælikvarða. Við búum yfir urmul af skapandi fólki. Ég vona að sem flestir kíki í miðbæinn og njóti menningarinnar og samvista við annað fólk. Um að gera að gera sér glaðan dag. Þessi viðburður hefur einnig breyst mikið undanfarið. Það er ekki langt síðan hann var ekkert nema bakpokafyllerí unglinga. Nú er öldin önnur og hátíðin í ár sú allra veglegasta. Síðan munum við um helgina fá til okkar sannkallaða stórstjörnu til að troða upp í Kórnum (knattspyrnuhús á stað þar sem vorar í júní sökum hæðar yfir sjávarmáli). Sú menning heillar mig almennt aðeins minna, þessi svokallaða poppmenning. Og ég skal segja ykkur af hverju. Við lifum í samfélagi þar sem við þurfum á hverjum einasta degi að berjast fyrir jöfnum hag kynjanna. Jafnréttið er ekki komið þó sumir vilji halda því fram. Poppmenningin gerir lítið úr konum. Þessi menningarheimur er uppfullur af merkjum um að konur séu ekki jafnháar okkur köllunum. Justin er víst á leiðinni til landsins. Það er spurning hvort hann taki þá lagið „Sexy Back“, sem hann gerði vinsælt hérna fyrir tæpum tíu árum. Textinn er um margt áhugaverður:Skítuga kvendi, sérðu hlekkina, Elskan ég er þræll þinn. Ég leyfi þér að slá mig með svipu ef ég haga mér ekki. Það er bara þannig að enginn annar lætur mér líða þannig. Komdu hérna stelpa, komdu baka til, VIP, ég býð upp á drykki, leyfðu mér að sjá hvernig þú twerkar, sjáðu þessar mjaðmir, þú færð mig til að brosa, haltu áfram barn, þú ert sexí. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sveinn Arnarsson Mest lesið Halldór 23.11.2024 Halldór Teppuleggjum ekki íslenska náttúru með vindorku Halla Hrund Logadóttir Skoðun Furðuleg réttlæting á hækkun verðtryggðra vaxta Marinó G. Njálsson Skoðun Miskunnsami nýmarxistinn Kári Allansson Skoðun Kosningaloforðið sem gleymdist? Þorsteinn Siglaugsson Skoðun Sögufölsun í heimildarþætti RÚV — Svör óskast Jóna Benediktsdóttir,Hjörtur Hjartarson,Katrín Oddsdóttir,Kjartan Jónsson,Kristín Erna Arnardóttir,Sigríður Ólafsdóttir,Þórir Baldursson Skoðun Raforka er ekki eina orkan! Dagur Helgason Skoðun Kjósum á næsta kjörtímabili Jón Steindór Valdimarsson Skoðun Óframseljanlegt DAGA-kerfi Kári Jónsson Skoðun Eru aðventan og jólin kvíða- eða tilhlökkunarefni? Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Vaxtahækkanir og brotið traust - hver ber ábyrgð? Sandra B. Franks skrifar Skoðun Rödd friðar þarf að hljóma skærar Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Af skynsemi Vegagerðarinnar Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Nýja stjórnarskráin — Alþingi rjúfi stöðnunina með stjórnlagaþingi Stjórn Stjórnarskrárfélagsins skrifar Skoðun Nýtt fangelsi – fyrir öruggara samfélag Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Ísland og orkuskiptin: Styðjum þróun á jarðhita og alþjóðlegt samstarf Ester Halldórsdóttir skrifar Skoðun Ærin verkefni næstu ár Ásbjörg Kristinsdóttir skrifar Skoðun Kominn tími á öðruvísi stjórnmál Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Furðuleg réttlæting á hækkun verðtryggðra vaxta Marinó G. Njálsson skrifar Skoðun Raforka er ekki eina orkan! Dagur Helgason skrifar Skoðun Miskunnsami nýmarxistinn Kári Allansson skrifar Skoðun Skapandi skattur og skapandi fólk Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Teppuleggjum ekki íslenska náttúru með vindorku Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Kjósum á næsta kjörtímabili Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Kosningaloforðið sem gleymdist? Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Eru aðventan og jólin kvíða- eða tilhlökkunarefni? Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Óframseljanlegt DAGA-kerfi Kári Jónsson skrifar Skoðun Nýtanleg verðmætasköpun um allt land Jóhann Frímann Arinbjarnarson skrifar Skoðun Geðrænn vandi barna og ungmenna Eldur S. Kristinsson skrifar Skoðun Það er kominn verðmiði á fangelsið en hvað má ungmenni í alvarlegum vanda kosta? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Hinn opni tékki samgöngusáttmálans – ljósastýring og Sundabraut Eiríkur S. Svavarsson skrifar Skoðun Eru sumir heppnari en aðrir? Anna Kristín Jensdóttir skrifar Skoðun Við þurfum stjórnmálamenn sem skilja mikilvægi stærstu atvinnugreinar landsins Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Kallað eftir fyrirsjáanleika í opinberum framkvæmdum Þorsteinn Víglundsson ,Jónína Guðmundsdóttir,Karl Andreassen skrifar Skoðun Sjálfstætt fólk Kristín Linda Jónsdóttir skrifar Skoðun Óstjórn í húsnæðismálum Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Arfur stjórnmálanna 2024 Elvar Eyvindsson skrifar Skoðun Kjósum rétt(indi) fyrir fatlað fólk! Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Frelsi er allra, ekki fárra útvaldra Jón Óskar Sólnes skrifar Skoðun Menntun og tækifæri: Hvað veljum við fyrir Ísland? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Sjá meira
Menningarnótt er eitt af þeim fyrirbærum sem fær mig, manninn sem býr „úti á landi“ til að elska Reykjavík. Þessi frjóa hugsun með öllu þessu hæfileikaríka fólk sem býr í borginni og safnast saman í miðbænum til að skapa og búa til eitthvað nýtt. Allt þetta líf sem verður til í miðbænum í höfuðborginni okkar er á heimsmælikvarða. Við búum yfir urmul af skapandi fólki. Ég vona að sem flestir kíki í miðbæinn og njóti menningarinnar og samvista við annað fólk. Um að gera að gera sér glaðan dag. Þessi viðburður hefur einnig breyst mikið undanfarið. Það er ekki langt síðan hann var ekkert nema bakpokafyllerí unglinga. Nú er öldin önnur og hátíðin í ár sú allra veglegasta. Síðan munum við um helgina fá til okkar sannkallaða stórstjörnu til að troða upp í Kórnum (knattspyrnuhús á stað þar sem vorar í júní sökum hæðar yfir sjávarmáli). Sú menning heillar mig almennt aðeins minna, þessi svokallaða poppmenning. Og ég skal segja ykkur af hverju. Við lifum í samfélagi þar sem við þurfum á hverjum einasta degi að berjast fyrir jöfnum hag kynjanna. Jafnréttið er ekki komið þó sumir vilji halda því fram. Poppmenningin gerir lítið úr konum. Þessi menningarheimur er uppfullur af merkjum um að konur séu ekki jafnháar okkur köllunum. Justin er víst á leiðinni til landsins. Það er spurning hvort hann taki þá lagið „Sexy Back“, sem hann gerði vinsælt hérna fyrir tæpum tíu árum. Textinn er um margt áhugaverður:Skítuga kvendi, sérðu hlekkina, Elskan ég er þræll þinn. Ég leyfi þér að slá mig með svipu ef ég haga mér ekki. Það er bara þannig að enginn annar lætur mér líða þannig. Komdu hérna stelpa, komdu baka til, VIP, ég býð upp á drykki, leyfðu mér að sjá hvernig þú twerkar, sjáðu þessar mjaðmir, þú færð mig til að brosa, haltu áfram barn, þú ert sexí.
Sögufölsun í heimildarþætti RÚV — Svör óskast Jóna Benediktsdóttir,Hjörtur Hjartarson,Katrín Oddsdóttir,Kjartan Jónsson,Kristín Erna Arnardóttir,Sigríður Ólafsdóttir,Þórir Baldursson Skoðun
Skoðun Nýja stjórnarskráin — Alþingi rjúfi stöðnunina með stjórnlagaþingi Stjórn Stjórnarskrárfélagsins skrifar
Skoðun Ísland og orkuskiptin: Styðjum þróun á jarðhita og alþjóðlegt samstarf Ester Halldórsdóttir skrifar
Skoðun Það er kominn verðmiði á fangelsið en hvað má ungmenni í alvarlegum vanda kosta? Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Hinn opni tékki samgöngusáttmálans – ljósastýring og Sundabraut Eiríkur S. Svavarsson skrifar
Skoðun Við þurfum stjórnmálamenn sem skilja mikilvægi stærstu atvinnugreinar landsins Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Kallað eftir fyrirsjáanleika í opinberum framkvæmdum Þorsteinn Víglundsson ,Jónína Guðmundsdóttir,Karl Andreassen skrifar
Sögufölsun í heimildarþætti RÚV — Svör óskast Jóna Benediktsdóttir,Hjörtur Hjartarson,Katrín Oddsdóttir,Kjartan Jónsson,Kristín Erna Arnardóttir,Sigríður Ólafsdóttir,Þórir Baldursson Skoðun