Maraþon til að sporna við erlendu niðurhali og Netflix 12. september 2014 08:00 Heil sería af Orange Is the New Black var í boði fyrir áskrifendur Stöðvar 2 í sumar áður en þættirnir voru sýndir vikulega á sjónvarpsstöðinni. Stöð 2 kynnir í dag nýja þjónustu fyrir áskrifendur sína, Stöð 2 Maraþon, sem er aðgengilegt undir Stöð 2 Frelsi á myndlyklum Símans og Vodafone. Þar verður að finna heilar þáttaraðir, bæði nýjar og eldri. „Við vitum að fólk vill í auknum mæli stjórna sinni eigin dagskrá og horfa á seríur þegar þeim hentar. Þetta hentar þeim sem vilja ekki bíða í heila viku eftir næsta þætti,“ segir Jóhanna Margrét Gísladóttir, framkvæmdastjóri dagskrárdeildar sjónvarps hjá 365 miðlum. Jóhanna segir Stöð 2 Maraþon vera leið til að sporna við erlendu niðurhali og efnisveitum Netflix og Hulu sem sækja sífellt inn á markað Stöðvar 2 í leyfisleysi með því að bjóða upp á hágæðaefni með íslenskum texta.Jóhanna Margrét Gísladóttir, framkvæmdastjóri dagskrárdeildar sjónvarps hjá 365 miðlum„Við munum keppast við að koma vinsælustu þáttaröðum okkar inn á Stöð 2 Maraþon jafnvel áður en þær fara í loftið á Stöð 2,“ segir Jóhanna og bendir á að slíkt var gert með aðra seríu Orange Is the New Black í sumar við góða undirtektir. Í Stöð 2 Maraþon er nú þegar að finna nokkrar af vinsælustu þáttaröðum Stöðvar 2 á borð við Game of Thrones, The Killing, Those Who Kill og Crisis. Áform eru um að auka úrvalið jafnt og þétt auk þess sem stefnt er að því að bjóða upp á úrval af bíómyndum. Game of Thrones Netflix Mest lesið Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Stöð 2 kynnir í dag nýja þjónustu fyrir áskrifendur sína, Stöð 2 Maraþon, sem er aðgengilegt undir Stöð 2 Frelsi á myndlyklum Símans og Vodafone. Þar verður að finna heilar þáttaraðir, bæði nýjar og eldri. „Við vitum að fólk vill í auknum mæli stjórna sinni eigin dagskrá og horfa á seríur þegar þeim hentar. Þetta hentar þeim sem vilja ekki bíða í heila viku eftir næsta þætti,“ segir Jóhanna Margrét Gísladóttir, framkvæmdastjóri dagskrárdeildar sjónvarps hjá 365 miðlum. Jóhanna segir Stöð 2 Maraþon vera leið til að sporna við erlendu niðurhali og efnisveitum Netflix og Hulu sem sækja sífellt inn á markað Stöðvar 2 í leyfisleysi með því að bjóða upp á hágæðaefni með íslenskum texta.Jóhanna Margrét Gísladóttir, framkvæmdastjóri dagskrárdeildar sjónvarps hjá 365 miðlum„Við munum keppast við að koma vinsælustu þáttaröðum okkar inn á Stöð 2 Maraþon jafnvel áður en þær fara í loftið á Stöð 2,“ segir Jóhanna og bendir á að slíkt var gert með aðra seríu Orange Is the New Black í sumar við góða undirtektir. Í Stöð 2 Maraþon er nú þegar að finna nokkrar af vinsælustu þáttaröðum Stöðvar 2 á borð við Game of Thrones, The Killing, Those Who Kill og Crisis. Áform eru um að auka úrvalið jafnt og þétt auk þess sem stefnt er að því að bjóða upp á úrval af bíómyndum.
Game of Thrones Netflix Mest lesið Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira