Maraþon til að sporna við erlendu niðurhali og Netflix 12. september 2014 08:00 Heil sería af Orange Is the New Black var í boði fyrir áskrifendur Stöðvar 2 í sumar áður en þættirnir voru sýndir vikulega á sjónvarpsstöðinni. Stöð 2 kynnir í dag nýja þjónustu fyrir áskrifendur sína, Stöð 2 Maraþon, sem er aðgengilegt undir Stöð 2 Frelsi á myndlyklum Símans og Vodafone. Þar verður að finna heilar þáttaraðir, bæði nýjar og eldri. „Við vitum að fólk vill í auknum mæli stjórna sinni eigin dagskrá og horfa á seríur þegar þeim hentar. Þetta hentar þeim sem vilja ekki bíða í heila viku eftir næsta þætti,“ segir Jóhanna Margrét Gísladóttir, framkvæmdastjóri dagskrárdeildar sjónvarps hjá 365 miðlum. Jóhanna segir Stöð 2 Maraþon vera leið til að sporna við erlendu niðurhali og efnisveitum Netflix og Hulu sem sækja sífellt inn á markað Stöðvar 2 í leyfisleysi með því að bjóða upp á hágæðaefni með íslenskum texta.Jóhanna Margrét Gísladóttir, framkvæmdastjóri dagskrárdeildar sjónvarps hjá 365 miðlum„Við munum keppast við að koma vinsælustu þáttaröðum okkar inn á Stöð 2 Maraþon jafnvel áður en þær fara í loftið á Stöð 2,“ segir Jóhanna og bendir á að slíkt var gert með aðra seríu Orange Is the New Black í sumar við góða undirtektir. Í Stöð 2 Maraþon er nú þegar að finna nokkrar af vinsælustu þáttaröðum Stöðvar 2 á borð við Game of Thrones, The Killing, Those Who Kill og Crisis. Áform eru um að auka úrvalið jafnt og þétt auk þess sem stefnt er að því að bjóða upp á úrval af bíómyndum. Game of Thrones Netflix Mest lesið Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Sjá meira
Stöð 2 kynnir í dag nýja þjónustu fyrir áskrifendur sína, Stöð 2 Maraþon, sem er aðgengilegt undir Stöð 2 Frelsi á myndlyklum Símans og Vodafone. Þar verður að finna heilar þáttaraðir, bæði nýjar og eldri. „Við vitum að fólk vill í auknum mæli stjórna sinni eigin dagskrá og horfa á seríur þegar þeim hentar. Þetta hentar þeim sem vilja ekki bíða í heila viku eftir næsta þætti,“ segir Jóhanna Margrét Gísladóttir, framkvæmdastjóri dagskrárdeildar sjónvarps hjá 365 miðlum. Jóhanna segir Stöð 2 Maraþon vera leið til að sporna við erlendu niðurhali og efnisveitum Netflix og Hulu sem sækja sífellt inn á markað Stöðvar 2 í leyfisleysi með því að bjóða upp á hágæðaefni með íslenskum texta.Jóhanna Margrét Gísladóttir, framkvæmdastjóri dagskrárdeildar sjónvarps hjá 365 miðlum„Við munum keppast við að koma vinsælustu þáttaröðum okkar inn á Stöð 2 Maraþon jafnvel áður en þær fara í loftið á Stöð 2,“ segir Jóhanna og bendir á að slíkt var gert með aðra seríu Orange Is the New Black í sumar við góða undirtektir. Í Stöð 2 Maraþon er nú þegar að finna nokkrar af vinsælustu þáttaröðum Stöðvar 2 á borð við Game of Thrones, The Killing, Those Who Kill og Crisis. Áform eru um að auka úrvalið jafnt og þétt auk þess sem stefnt er að því að bjóða upp á úrval af bíómyndum.
Game of Thrones Netflix Mest lesið Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent