HSÍ ætlar að berjast fyrir farseðlinum til Katar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. nóvember 2014 08:30 Ryðjum okkur leið til Katar. Bakdyrnar til Katar opnuðust óvænt í gær og HSÍ ætlar ekki að láta staðar numið fyrr en Ísland er búið að ryðja sér leið inn á mótið. fréttablaðið/vilhelm „Ég er búinn að hafa samband við IHF vegna þessa máls. Ég hringdi í þá og minnti á okkar kröfur í tilefni þessara tíðinda,“ segir Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, en tíðindin sem hann talar um eru þau að Barein hefur hætt við að taka þátt á HM í Katar í janúar. Einnig eru taldar líkur á því að Sameinuðu arabísku furstadæmin hætti við þátttöku. Eins og þjóðinni ætti að vera í fersku minni varð allt brjálað er Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, ákvað að veita Þjóðverjum sæti á mótinu sem HSÍ taldi sig eiga að fá. Reglunum var breytt til þess að koma Þjóðverjum inn og það gæti allt eins orðið til þess að Ísland taki sæti Barein en ekki einhver Asíuþjóð. Nýju reglurnar bjóða upp á það. Ekki er lengur farið eftir fyrstu varaþjóð heldur er það nefnd sem ákveður hvaða þjóð tekur sæti sem losnar.Kærumálið enn í gangi Það var reyndar ekki alveg útséð um að Ísland fengi sætið sem Þjóðverjum var úthlutað. HSÍ hafði nefnilega kært niðurstöðuna til dómstóls IHF og er enn beðið úrskurðar í því máli. Líkurnar á að Ísland vinni það mál eru reyndar ekki taldar vera miklar. „Kæra okkar snerist um að það væri ekki hægt að breyta reglum í miðri keppni. Samkvæmt gömlu reglunum ætti Asíuþjóð að taka sæti Barein en ef nýju reglurnar eru notaðar þá er það nefnd á vegum IHF sem ákveður hvaða þjóð tekur þetta sæti,“ segir Guðmundur en sú nefnd fundar þann 21. nóvember næstkomandi. Þó að ekki sé komin niðurstaða í mál HSÍ gegn IHF þá gæti sú pressa sem Ísland hefur sett á IHF vegna málsins hjálpað HSÍ að fá sætið sem nú var að losna. „Okkar krafa er enn inni um að fá sæti á HM. Við vildum auðvitað í upphafi fá sætið sem Þjóðverjar fengu. Ég held að það geti skipt ansi miklu máli núna hvort Sameinuðu arabísku furstadæmin detta líka út. Ég held að IHF setji aldrei tvær Asíuþjóðir inn fyrir þessi tvö. Nefndin myndi örugglega taka ákvörðun sjálf um annað sætið sem myndi losna.“ Eins og málin eru að þróast þá virðist Ísland færast nær HM-sæti með hverjum deginum. Hversu vongóður er formaðurinn um að Ísland fái HM-sæti á endanum? „Það er erfitt að segja. Kosturinn er að það er stutt í ákvarðanatöku hjá IHF og við munum að sjálfsögðu halda áfram að berjast. Það á að koma niðurstaða í okkar máli gegn IHF fljótlega eða fyrir þennan fund sem verður haldinn 21. nóvember. Við bíðum eftir dómsniðurstöðunni en ef það er hægt að leysa málið fyrir þann tíma þá er það að sjálfsögðu hið besta mál.“ Næstu tvær vikurnar verða afar áhugaverðar. Það er gríðarlegt hagsmunamál fyrir HSÍ að koma landsliðinu inn á HM til þess að auka möguleikana á að komast á ÓL í Ríó árið 2016. Leiðin til Ríó er mun greiðari ef Ísland fer eftir allt saman til Katar.Tvisvar komist inn bakdyramegin á stórmót Íslenska handboltalandsliðið hefur tvisvar sinnum komist inn á stórmót með því að fara bakdyramegin inn en það gerðist bæði fyrir Ólympíuleikana í Los Angeles 1984 og fyrir Ólympíuleikana í Barselóna árið 1992. Íslenska landsliðinu náði „bara“ sjöunda sætinu í B-keppninni í Hollandi 1983 þar sem tvö efstu sætin gáfu þátttökurétt á leikunum í Bandaríkjunum árið eftir. Þetta sjöunda sæti átti þó eftir að skila liðinu inn á endanum því tveimur mánuðum fyrir ÓL 1984 var ljóst að Sovétríkin, Tékkóslóvakía, Austur-Þýskaland, Pólland og Ungverjaland myndu ekki senda keppendur á Ólympíuleikana. Íslenska landsliðið sló síðan í gegn á ÓL í Los Angeles og náði þar sjötta sætinu sem var þá besti árangur íslensks handboltalandsliðs á Ólympíuleikum. Átta árum síðar rétt missti íslenska landsliðið af Ólympíusæti þegar liðið endaði í þriðja sæti í B-keppninni í Austurríki. Ísland var hins vegar fyrsta varaþjóð á ÓL og fékk að lokum sæti Júgóslavíu aðeins þremur dögum fyrir leikana. Júgóslavíu var meinuð þátttaka í liðakeppni á leikunum vegna samskiptabanns Sameinuðu þjóðanna gegn Serbíu og Svartfjallalandi. Íslenska landsliðið sló heldur betur í gegn í Barselóna og spilaði í fyrsta sinn um verðlaun á stórmóti. Ísland tapaði hins vegar bæði undanúrslitaleiknum og leiknum um þriðja sætið og varð að sætta sig við að missa af verðlaunum. Þessi árangur í Barselóna var besti árangur Íslands á Ólympíuleikum þar til silfurliðið sló svo rækilega í gegn á ÓL í Peking 2008. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Íþróttaljós: Reglugerðin sem enginn vissi af Alþjóðahandknattleikssambandið breytti reglunum um hvaða þjóð kæmi til vara ef einhver skyldi ekki fá keppnisleyfi, en lét engan vita. Framkvæmdastjóri evrópska sambandsins lætur ritarann svara spurningum fyrir sig. 10. júlí 2014 06:30 Hvorki heyrst frá IHF né EHF Þrátt fyrir að HSÍ hefði krafist svara fyrir miðnætti hafa engin svör borist frá IHF né EHF varðandi kröfu Íslands um að IHF dragi til baka ákvörðun sína um að úthluta Þýskalandi lausu sæti á Heimsmeistaramótinu í Katar 17. júlí 2014 23:15 HSÍ er búið að hafa samband við IHF Það er óvænt eitt opið sæti á HM og formaður HSÍ hringdi í IHF í dag og ítrekaði kröfu sína um að láta Ísland fá sæti á mótinu. 7. nóvember 2014 16:14 „Handboltinn er bananasport að þessu leyti“ Snorri Steinn Guðjónsson segir að hann hafi skilning á þeirri ákvörðun að hleypa Þýskalandi á HM í Katar. 28. október 2014 06:45 Barein ekki með á HM | Ákvörðun tekin 21. nóvember Ísland gæti tekið þátt á HM í Katar eftir að Barein dró lið sitt úr keppni. 7. nóvember 2014 14:50 Ísland ekki á HM þó svo Ástralía hafi hætt við Þýskaland mun óvænt taka þátt á HM í Katar eftir að Ástralía dró sig úr keppni. Ísland tekur ekki sætið þó svo Ísland sé fyrsta varaþjóð frá Evrópu. 8. júlí 2014 16:15 Vilja að ÍSÍ beiti sér Ekkert nýtt í svari IHF við erindi HSÍ. 22. júlí 2014 10:48 Þetta eru ekki eðlileg vinnubrögð Handknattleikssamband Íslands sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem tilkynnt var að sambandið hefði ákveðið að kæra ákvörðun Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, um að úthluta Þýskalandi lausu sæti á HM til dómstóls sambandsins. Aðeins fjórir mánuðir eru til stefnu en þetta er líklegast fyrsta skrefið enda mun HSÍ líklegast þurfa að fara með málið fyrir Alþjóða íþróttadómstólinn í Lausanne í Sviss sem tók fyrir málefni Luis Suárez í sumar. 11. september 2014 06:15 Einar: Höfum ekkert heyrt frá IHF HSÍ hefur hvorki heyrt frá Alþjóða handknattleikssambandinu (IHF) né Evrópska handknattleikssambandinu (EHF) en þetta staðfesti Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ við Vísi rétt í þessu. 21. ágúst 2014 12:00 Sætið á HM í Katar var happafengur Segir réttlátt lýðræðisferli hafa ráðið ákvörðun IHF um að veita Þýskalandi keppnisrétt. 23. júlí 2014 17:30 Laug EHF að handboltaforystu Íslands? Framkvæmdastjórn Alþjóðahandknattleikssambandsins leggur til breytingar í þröngum fimm manna hring sem nánast undantekningalaust eru samþykktar. Aum svör Evrópska handknattleikssambandsins til HSÍ. 11. júlí 2014 06:30 Formaður HSÍ: Vitum ekki um neinar reglubreytingar Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, segir að ákvörðun IHF um að hleypa Þýskalandi á HM hafi komið sér á óvart. 9. júlí 2014 18:45 Svona var reglunum breytt hjá IHF Varaforseti Handknattleikssambands Evrópu sat fundinn mikilvæga þar sem Þýskalandi var hleypt inn á HM í handbolta. 12. júlí 2014 09:11 Landsliðsþjálfari Ástralíu brjálaður Landsliðsþjálfari Ástrala í handbolta, Daninn Jan Ottosen, vandar forystu alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, ekki kveðjurnar. 10. júlí 2014 15:30 Kostar HSÍ 700 þúsund krónur að þingfesta mál Það er stór og mikil ákvörðun fyrir HSÍ að þingfesta mál fyrir dómstóli IHF 23. júlí 2014 06:30 Formaður HSÍ: Fengum ekki fullnægjandi svör Evrópska handknattleikssambandið bendir á Alþjóðasambandið og svarar engu. 10. júlí 2014 10:30 Kretzschmar um IHF-farsann: Snýst bara um peninga Stefan Kretzschmar, fyrrum landsliðsmaður Þýskalands, segist vera með blendnar tilfinningar gagnvart þátttöku Þýskalands á HM í Katar. 16. júlí 2014 09:15 Útilokum engar dómstólaleiðir Formaður HSÍ furðar sig á því að hægt sé að breyta reglum eftir að keppni er hafin. 14. júlí 2014 12:00 HSÍ kærir til dómstóls IHF Handknattleikssamband Íslands sendi frá sér í dag tilkynningu þar sem fram kom að HSÍ hefur höfðað mál fyrir dómstól Alþjóða handknattleikssambandsins til ógildingar á ákvörðun IHF um að úthluta Þýskalandi sæti á Heimsmeistaramótinu í Katar. 10. september 2014 16:20 Fer Ísland í riðil með Guðmundi og Degi? Fari svo að íslenska landsliðið taki sæti Barein á HM í handbolta í Katar þá gætum við fengið skemmtilegt einvígi þriggja íslenskra þjálfara í riðlakeppninni. 7. nóvember 2014 15:44 Aron: Ekkert réttlæti - þetta snýst bara um peninga Landsliðsþjálfarinn brjálaður vegna ákvörðunar IHF að senda Þýskaland á HM. 11. júlí 2014 11:00 Ísland á að fara dómstólaleiðina Ritstjóri þýska vikuritsins Handball Woche telur að handboltaforystan á Íslandi eigi að fara með ákvörðun IHF að hleypa Þýskalandi á HM í Katar fyrir dómstóla. 12. júlí 2014 08:00 HSÍ krefst þess að Ísland fái sæti á HM 2015 Handknattleikssamband Íslands hefur krafist þess að Alþjóðahandknattleikssambandið dragi til baka ákvörðun sína að úthluta Þýskalandi lausu sæti á HM í Katar 2015 og úthluti íslenska liðinu sætið líkt og evrópska handknattleikssambandið hafði lofað. 16. júlí 2014 18:15 Ástralía gefur lítið fyrir skýringar IHF Krefst þess að fá sæti sitt aftur á HM í Katar og segir HSÍ berjast fyrir sæti sem er með réttu í eigu Ástralíu. 18. júlí 2014 08:32 Formaður HSÍ: Dómstólaleiðin kemur enn til greina Formaður og varamaður HSÍ sátu fund með Hassan Moustafa, formanni Alþjóða handknattleikssambandsins, í dag. 6. ágúst 2014 14:56 HSÍ ætlar ekki að gefa eftir Von er á opinberri yfirlýsingu frá Handknattleikssambandi Íslands á morgun vegna ákvörðunar IHF að úthluta Þýskalandi sæti á Heimsmeistaramótinu í handbolta sem fer fram í Katar í upphafi næsta árs. IHF ákvað að draga Ástralíu úr leik og úthluta Þýskalandi sætinu þrátt fyrir að EHF hefði tilkynnt HSÍ að Ísland væri fyrsta varaþjóð frá Evrópu inn á mótið. 10. september 2014 06:00 Ástralir íhuga að lögsækja IHF Hafa fengið boð frá íþróttalögfræðingum um allan heim um aðstoð. 23. júlí 2014 13:45 Guðjón Valur: Okkur að kenna að komast ekki á HM Ísland hefur leik í undankeppni EM 2016 29. október í Laugardalshöllinni þegar liðið mætir Ísrael. 23. október 2014 17:00 EHF: Vissum ekki af þessu fyrr en eftir fundinn í gær Evrópska handknattleikssambandið mun skoða ákvörðun Alþjóðasambandsins nánar. 9. júlí 2014 09:48 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Sport Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira
„Ég er búinn að hafa samband við IHF vegna þessa máls. Ég hringdi í þá og minnti á okkar kröfur í tilefni þessara tíðinda,“ segir Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, en tíðindin sem hann talar um eru þau að Barein hefur hætt við að taka þátt á HM í Katar í janúar. Einnig eru taldar líkur á því að Sameinuðu arabísku furstadæmin hætti við þátttöku. Eins og þjóðinni ætti að vera í fersku minni varð allt brjálað er Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, ákvað að veita Þjóðverjum sæti á mótinu sem HSÍ taldi sig eiga að fá. Reglunum var breytt til þess að koma Þjóðverjum inn og það gæti allt eins orðið til þess að Ísland taki sæti Barein en ekki einhver Asíuþjóð. Nýju reglurnar bjóða upp á það. Ekki er lengur farið eftir fyrstu varaþjóð heldur er það nefnd sem ákveður hvaða þjóð tekur sæti sem losnar.Kærumálið enn í gangi Það var reyndar ekki alveg útséð um að Ísland fengi sætið sem Þjóðverjum var úthlutað. HSÍ hafði nefnilega kært niðurstöðuna til dómstóls IHF og er enn beðið úrskurðar í því máli. Líkurnar á að Ísland vinni það mál eru reyndar ekki taldar vera miklar. „Kæra okkar snerist um að það væri ekki hægt að breyta reglum í miðri keppni. Samkvæmt gömlu reglunum ætti Asíuþjóð að taka sæti Barein en ef nýju reglurnar eru notaðar þá er það nefnd á vegum IHF sem ákveður hvaða þjóð tekur þetta sæti,“ segir Guðmundur en sú nefnd fundar þann 21. nóvember næstkomandi. Þó að ekki sé komin niðurstaða í mál HSÍ gegn IHF þá gæti sú pressa sem Ísland hefur sett á IHF vegna málsins hjálpað HSÍ að fá sætið sem nú var að losna. „Okkar krafa er enn inni um að fá sæti á HM. Við vildum auðvitað í upphafi fá sætið sem Þjóðverjar fengu. Ég held að það geti skipt ansi miklu máli núna hvort Sameinuðu arabísku furstadæmin detta líka út. Ég held að IHF setji aldrei tvær Asíuþjóðir inn fyrir þessi tvö. Nefndin myndi örugglega taka ákvörðun sjálf um annað sætið sem myndi losna.“ Eins og málin eru að þróast þá virðist Ísland færast nær HM-sæti með hverjum deginum. Hversu vongóður er formaðurinn um að Ísland fái HM-sæti á endanum? „Það er erfitt að segja. Kosturinn er að það er stutt í ákvarðanatöku hjá IHF og við munum að sjálfsögðu halda áfram að berjast. Það á að koma niðurstaða í okkar máli gegn IHF fljótlega eða fyrir þennan fund sem verður haldinn 21. nóvember. Við bíðum eftir dómsniðurstöðunni en ef það er hægt að leysa málið fyrir þann tíma þá er það að sjálfsögðu hið besta mál.“ Næstu tvær vikurnar verða afar áhugaverðar. Það er gríðarlegt hagsmunamál fyrir HSÍ að koma landsliðinu inn á HM til þess að auka möguleikana á að komast á ÓL í Ríó árið 2016. Leiðin til Ríó er mun greiðari ef Ísland fer eftir allt saman til Katar.Tvisvar komist inn bakdyramegin á stórmót Íslenska handboltalandsliðið hefur tvisvar sinnum komist inn á stórmót með því að fara bakdyramegin inn en það gerðist bæði fyrir Ólympíuleikana í Los Angeles 1984 og fyrir Ólympíuleikana í Barselóna árið 1992. Íslenska landsliðinu náði „bara“ sjöunda sætinu í B-keppninni í Hollandi 1983 þar sem tvö efstu sætin gáfu þátttökurétt á leikunum í Bandaríkjunum árið eftir. Þetta sjöunda sæti átti þó eftir að skila liðinu inn á endanum því tveimur mánuðum fyrir ÓL 1984 var ljóst að Sovétríkin, Tékkóslóvakía, Austur-Þýskaland, Pólland og Ungverjaland myndu ekki senda keppendur á Ólympíuleikana. Íslenska landsliðið sló síðan í gegn á ÓL í Los Angeles og náði þar sjötta sætinu sem var þá besti árangur íslensks handboltalandsliðs á Ólympíuleikum. Átta árum síðar rétt missti íslenska landsliðið af Ólympíusæti þegar liðið endaði í þriðja sæti í B-keppninni í Austurríki. Ísland var hins vegar fyrsta varaþjóð á ÓL og fékk að lokum sæti Júgóslavíu aðeins þremur dögum fyrir leikana. Júgóslavíu var meinuð þátttaka í liðakeppni á leikunum vegna samskiptabanns Sameinuðu þjóðanna gegn Serbíu og Svartfjallalandi. Íslenska landsliðið sló heldur betur í gegn í Barselóna og spilaði í fyrsta sinn um verðlaun á stórmóti. Ísland tapaði hins vegar bæði undanúrslitaleiknum og leiknum um þriðja sætið og varð að sætta sig við að missa af verðlaunum. Þessi árangur í Barselóna var besti árangur Íslands á Ólympíuleikum þar til silfurliðið sló svo rækilega í gegn á ÓL í Peking 2008.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Íþróttaljós: Reglugerðin sem enginn vissi af Alþjóðahandknattleikssambandið breytti reglunum um hvaða þjóð kæmi til vara ef einhver skyldi ekki fá keppnisleyfi, en lét engan vita. Framkvæmdastjóri evrópska sambandsins lætur ritarann svara spurningum fyrir sig. 10. júlí 2014 06:30 Hvorki heyrst frá IHF né EHF Þrátt fyrir að HSÍ hefði krafist svara fyrir miðnætti hafa engin svör borist frá IHF né EHF varðandi kröfu Íslands um að IHF dragi til baka ákvörðun sína um að úthluta Þýskalandi lausu sæti á Heimsmeistaramótinu í Katar 17. júlí 2014 23:15 HSÍ er búið að hafa samband við IHF Það er óvænt eitt opið sæti á HM og formaður HSÍ hringdi í IHF í dag og ítrekaði kröfu sína um að láta Ísland fá sæti á mótinu. 7. nóvember 2014 16:14 „Handboltinn er bananasport að þessu leyti“ Snorri Steinn Guðjónsson segir að hann hafi skilning á þeirri ákvörðun að hleypa Þýskalandi á HM í Katar. 28. október 2014 06:45 Barein ekki með á HM | Ákvörðun tekin 21. nóvember Ísland gæti tekið þátt á HM í Katar eftir að Barein dró lið sitt úr keppni. 7. nóvember 2014 14:50 Ísland ekki á HM þó svo Ástralía hafi hætt við Þýskaland mun óvænt taka þátt á HM í Katar eftir að Ástralía dró sig úr keppni. Ísland tekur ekki sætið þó svo Ísland sé fyrsta varaþjóð frá Evrópu. 8. júlí 2014 16:15 Vilja að ÍSÍ beiti sér Ekkert nýtt í svari IHF við erindi HSÍ. 22. júlí 2014 10:48 Þetta eru ekki eðlileg vinnubrögð Handknattleikssamband Íslands sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem tilkynnt var að sambandið hefði ákveðið að kæra ákvörðun Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, um að úthluta Þýskalandi lausu sæti á HM til dómstóls sambandsins. Aðeins fjórir mánuðir eru til stefnu en þetta er líklegast fyrsta skrefið enda mun HSÍ líklegast þurfa að fara með málið fyrir Alþjóða íþróttadómstólinn í Lausanne í Sviss sem tók fyrir málefni Luis Suárez í sumar. 11. september 2014 06:15 Einar: Höfum ekkert heyrt frá IHF HSÍ hefur hvorki heyrt frá Alþjóða handknattleikssambandinu (IHF) né Evrópska handknattleikssambandinu (EHF) en þetta staðfesti Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ við Vísi rétt í þessu. 21. ágúst 2014 12:00 Sætið á HM í Katar var happafengur Segir réttlátt lýðræðisferli hafa ráðið ákvörðun IHF um að veita Þýskalandi keppnisrétt. 23. júlí 2014 17:30 Laug EHF að handboltaforystu Íslands? Framkvæmdastjórn Alþjóðahandknattleikssambandsins leggur til breytingar í þröngum fimm manna hring sem nánast undantekningalaust eru samþykktar. Aum svör Evrópska handknattleikssambandsins til HSÍ. 11. júlí 2014 06:30 Formaður HSÍ: Vitum ekki um neinar reglubreytingar Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, segir að ákvörðun IHF um að hleypa Þýskalandi á HM hafi komið sér á óvart. 9. júlí 2014 18:45 Svona var reglunum breytt hjá IHF Varaforseti Handknattleikssambands Evrópu sat fundinn mikilvæga þar sem Þýskalandi var hleypt inn á HM í handbolta. 12. júlí 2014 09:11 Landsliðsþjálfari Ástralíu brjálaður Landsliðsþjálfari Ástrala í handbolta, Daninn Jan Ottosen, vandar forystu alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, ekki kveðjurnar. 10. júlí 2014 15:30 Kostar HSÍ 700 þúsund krónur að þingfesta mál Það er stór og mikil ákvörðun fyrir HSÍ að þingfesta mál fyrir dómstóli IHF 23. júlí 2014 06:30 Formaður HSÍ: Fengum ekki fullnægjandi svör Evrópska handknattleikssambandið bendir á Alþjóðasambandið og svarar engu. 10. júlí 2014 10:30 Kretzschmar um IHF-farsann: Snýst bara um peninga Stefan Kretzschmar, fyrrum landsliðsmaður Þýskalands, segist vera með blendnar tilfinningar gagnvart þátttöku Þýskalands á HM í Katar. 16. júlí 2014 09:15 Útilokum engar dómstólaleiðir Formaður HSÍ furðar sig á því að hægt sé að breyta reglum eftir að keppni er hafin. 14. júlí 2014 12:00 HSÍ kærir til dómstóls IHF Handknattleikssamband Íslands sendi frá sér í dag tilkynningu þar sem fram kom að HSÍ hefur höfðað mál fyrir dómstól Alþjóða handknattleikssambandsins til ógildingar á ákvörðun IHF um að úthluta Þýskalandi sæti á Heimsmeistaramótinu í Katar. 10. september 2014 16:20 Fer Ísland í riðil með Guðmundi og Degi? Fari svo að íslenska landsliðið taki sæti Barein á HM í handbolta í Katar þá gætum við fengið skemmtilegt einvígi þriggja íslenskra þjálfara í riðlakeppninni. 7. nóvember 2014 15:44 Aron: Ekkert réttlæti - þetta snýst bara um peninga Landsliðsþjálfarinn brjálaður vegna ákvörðunar IHF að senda Þýskaland á HM. 11. júlí 2014 11:00 Ísland á að fara dómstólaleiðina Ritstjóri þýska vikuritsins Handball Woche telur að handboltaforystan á Íslandi eigi að fara með ákvörðun IHF að hleypa Þýskalandi á HM í Katar fyrir dómstóla. 12. júlí 2014 08:00 HSÍ krefst þess að Ísland fái sæti á HM 2015 Handknattleikssamband Íslands hefur krafist þess að Alþjóðahandknattleikssambandið dragi til baka ákvörðun sína að úthluta Þýskalandi lausu sæti á HM í Katar 2015 og úthluti íslenska liðinu sætið líkt og evrópska handknattleikssambandið hafði lofað. 16. júlí 2014 18:15 Ástralía gefur lítið fyrir skýringar IHF Krefst þess að fá sæti sitt aftur á HM í Katar og segir HSÍ berjast fyrir sæti sem er með réttu í eigu Ástralíu. 18. júlí 2014 08:32 Formaður HSÍ: Dómstólaleiðin kemur enn til greina Formaður og varamaður HSÍ sátu fund með Hassan Moustafa, formanni Alþjóða handknattleikssambandsins, í dag. 6. ágúst 2014 14:56 HSÍ ætlar ekki að gefa eftir Von er á opinberri yfirlýsingu frá Handknattleikssambandi Íslands á morgun vegna ákvörðunar IHF að úthluta Þýskalandi sæti á Heimsmeistaramótinu í handbolta sem fer fram í Katar í upphafi næsta árs. IHF ákvað að draga Ástralíu úr leik og úthluta Þýskalandi sætinu þrátt fyrir að EHF hefði tilkynnt HSÍ að Ísland væri fyrsta varaþjóð frá Evrópu inn á mótið. 10. september 2014 06:00 Ástralir íhuga að lögsækja IHF Hafa fengið boð frá íþróttalögfræðingum um allan heim um aðstoð. 23. júlí 2014 13:45 Guðjón Valur: Okkur að kenna að komast ekki á HM Ísland hefur leik í undankeppni EM 2016 29. október í Laugardalshöllinni þegar liðið mætir Ísrael. 23. október 2014 17:00 EHF: Vissum ekki af þessu fyrr en eftir fundinn í gær Evrópska handknattleikssambandið mun skoða ákvörðun Alþjóðasambandsins nánar. 9. júlí 2014 09:48 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Sport Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira
Íþróttaljós: Reglugerðin sem enginn vissi af Alþjóðahandknattleikssambandið breytti reglunum um hvaða þjóð kæmi til vara ef einhver skyldi ekki fá keppnisleyfi, en lét engan vita. Framkvæmdastjóri evrópska sambandsins lætur ritarann svara spurningum fyrir sig. 10. júlí 2014 06:30
Hvorki heyrst frá IHF né EHF Þrátt fyrir að HSÍ hefði krafist svara fyrir miðnætti hafa engin svör borist frá IHF né EHF varðandi kröfu Íslands um að IHF dragi til baka ákvörðun sína um að úthluta Þýskalandi lausu sæti á Heimsmeistaramótinu í Katar 17. júlí 2014 23:15
HSÍ er búið að hafa samband við IHF Það er óvænt eitt opið sæti á HM og formaður HSÍ hringdi í IHF í dag og ítrekaði kröfu sína um að láta Ísland fá sæti á mótinu. 7. nóvember 2014 16:14
„Handboltinn er bananasport að þessu leyti“ Snorri Steinn Guðjónsson segir að hann hafi skilning á þeirri ákvörðun að hleypa Þýskalandi á HM í Katar. 28. október 2014 06:45
Barein ekki með á HM | Ákvörðun tekin 21. nóvember Ísland gæti tekið þátt á HM í Katar eftir að Barein dró lið sitt úr keppni. 7. nóvember 2014 14:50
Ísland ekki á HM þó svo Ástralía hafi hætt við Þýskaland mun óvænt taka þátt á HM í Katar eftir að Ástralía dró sig úr keppni. Ísland tekur ekki sætið þó svo Ísland sé fyrsta varaþjóð frá Evrópu. 8. júlí 2014 16:15
Þetta eru ekki eðlileg vinnubrögð Handknattleikssamband Íslands sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem tilkynnt var að sambandið hefði ákveðið að kæra ákvörðun Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, um að úthluta Þýskalandi lausu sæti á HM til dómstóls sambandsins. Aðeins fjórir mánuðir eru til stefnu en þetta er líklegast fyrsta skrefið enda mun HSÍ líklegast þurfa að fara með málið fyrir Alþjóða íþróttadómstólinn í Lausanne í Sviss sem tók fyrir málefni Luis Suárez í sumar. 11. september 2014 06:15
Einar: Höfum ekkert heyrt frá IHF HSÍ hefur hvorki heyrt frá Alþjóða handknattleikssambandinu (IHF) né Evrópska handknattleikssambandinu (EHF) en þetta staðfesti Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ við Vísi rétt í þessu. 21. ágúst 2014 12:00
Sætið á HM í Katar var happafengur Segir réttlátt lýðræðisferli hafa ráðið ákvörðun IHF um að veita Þýskalandi keppnisrétt. 23. júlí 2014 17:30
Laug EHF að handboltaforystu Íslands? Framkvæmdastjórn Alþjóðahandknattleikssambandsins leggur til breytingar í þröngum fimm manna hring sem nánast undantekningalaust eru samþykktar. Aum svör Evrópska handknattleikssambandsins til HSÍ. 11. júlí 2014 06:30
Formaður HSÍ: Vitum ekki um neinar reglubreytingar Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, segir að ákvörðun IHF um að hleypa Þýskalandi á HM hafi komið sér á óvart. 9. júlí 2014 18:45
Svona var reglunum breytt hjá IHF Varaforseti Handknattleikssambands Evrópu sat fundinn mikilvæga þar sem Þýskalandi var hleypt inn á HM í handbolta. 12. júlí 2014 09:11
Landsliðsþjálfari Ástralíu brjálaður Landsliðsþjálfari Ástrala í handbolta, Daninn Jan Ottosen, vandar forystu alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, ekki kveðjurnar. 10. júlí 2014 15:30
Kostar HSÍ 700 þúsund krónur að þingfesta mál Það er stór og mikil ákvörðun fyrir HSÍ að þingfesta mál fyrir dómstóli IHF 23. júlí 2014 06:30
Formaður HSÍ: Fengum ekki fullnægjandi svör Evrópska handknattleikssambandið bendir á Alþjóðasambandið og svarar engu. 10. júlí 2014 10:30
Kretzschmar um IHF-farsann: Snýst bara um peninga Stefan Kretzschmar, fyrrum landsliðsmaður Þýskalands, segist vera með blendnar tilfinningar gagnvart þátttöku Þýskalands á HM í Katar. 16. júlí 2014 09:15
Útilokum engar dómstólaleiðir Formaður HSÍ furðar sig á því að hægt sé að breyta reglum eftir að keppni er hafin. 14. júlí 2014 12:00
HSÍ kærir til dómstóls IHF Handknattleikssamband Íslands sendi frá sér í dag tilkynningu þar sem fram kom að HSÍ hefur höfðað mál fyrir dómstól Alþjóða handknattleikssambandsins til ógildingar á ákvörðun IHF um að úthluta Þýskalandi sæti á Heimsmeistaramótinu í Katar. 10. september 2014 16:20
Fer Ísland í riðil með Guðmundi og Degi? Fari svo að íslenska landsliðið taki sæti Barein á HM í handbolta í Katar þá gætum við fengið skemmtilegt einvígi þriggja íslenskra þjálfara í riðlakeppninni. 7. nóvember 2014 15:44
Aron: Ekkert réttlæti - þetta snýst bara um peninga Landsliðsþjálfarinn brjálaður vegna ákvörðunar IHF að senda Þýskaland á HM. 11. júlí 2014 11:00
Ísland á að fara dómstólaleiðina Ritstjóri þýska vikuritsins Handball Woche telur að handboltaforystan á Íslandi eigi að fara með ákvörðun IHF að hleypa Þýskalandi á HM í Katar fyrir dómstóla. 12. júlí 2014 08:00
HSÍ krefst þess að Ísland fái sæti á HM 2015 Handknattleikssamband Íslands hefur krafist þess að Alþjóðahandknattleikssambandið dragi til baka ákvörðun sína að úthluta Þýskalandi lausu sæti á HM í Katar 2015 og úthluti íslenska liðinu sætið líkt og evrópska handknattleikssambandið hafði lofað. 16. júlí 2014 18:15
Ástralía gefur lítið fyrir skýringar IHF Krefst þess að fá sæti sitt aftur á HM í Katar og segir HSÍ berjast fyrir sæti sem er með réttu í eigu Ástralíu. 18. júlí 2014 08:32
Formaður HSÍ: Dómstólaleiðin kemur enn til greina Formaður og varamaður HSÍ sátu fund með Hassan Moustafa, formanni Alþjóða handknattleikssambandsins, í dag. 6. ágúst 2014 14:56
HSÍ ætlar ekki að gefa eftir Von er á opinberri yfirlýsingu frá Handknattleikssambandi Íslands á morgun vegna ákvörðunar IHF að úthluta Þýskalandi sæti á Heimsmeistaramótinu í handbolta sem fer fram í Katar í upphafi næsta árs. IHF ákvað að draga Ástralíu úr leik og úthluta Þýskalandi sætinu þrátt fyrir að EHF hefði tilkynnt HSÍ að Ísland væri fyrsta varaþjóð frá Evrópu inn á mótið. 10. september 2014 06:00
Ástralir íhuga að lögsækja IHF Hafa fengið boð frá íþróttalögfræðingum um allan heim um aðstoð. 23. júlí 2014 13:45
Guðjón Valur: Okkur að kenna að komast ekki á HM Ísland hefur leik í undankeppni EM 2016 29. október í Laugardalshöllinni þegar liðið mætir Ísrael. 23. október 2014 17:00
EHF: Vissum ekki af þessu fyrr en eftir fundinn í gær Evrópska handknattleikssambandið mun skoða ákvörðun Alþjóðasambandsins nánar. 9. júlí 2014 09:48