Er Messi farinn að hugsa sér til hreyfings? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. janúar 2015 15:00 Lionel Messi hefur spilað með Barcelona allan sinn feril. Vísir/AFP Árið hefur byrjað illa hjá Barcelona en fjölmiðlar á Spáni hafa fullyrt síðustu daga að Lionel Messi sé óánægður hjá félaginu og vilji mögulega komast í burtu. Barcelona tapaði óvænt fyrir Real Sociedad, liði Alfreðs Finnbogasonar, um helgina og innan við sólahring síðar var búið að segja Andoni Zubizarreta upp störfum sem íþróttastjóra félagsins. Carles Puyol, aðstoðarmaður hans og fyrrum fyrirliði liðsins, hætti stuttu síðar störfum. Áfrýjunardómstóll íþróttamála í Lausanne staðfesti svo á dögunum dóm Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, um að Barcelona hafi brotið félagaskiptareglur sambandsins og má Barcelona af þeim sökum ekki kaupa neina nýja leikmenn allt árið 2015. Messi var á bekknum þegar Barcelona mætti Real Sociedad og spænska blaðið Marca fullyrti á forsíðu sinni í gær að Argentínumaðurinn væri óánægður hjá félaginu og ósáttur við knattspyrnustjórann Luis Enrique. Fjölmiðlar víða fóru svo á flug í gær þegar það sást að Lionel Messi væri byrjaður að „elta“ enska knattspyrnufélagið Chelsea á samskiptamiðlinum Instagram. Hann hefur einnig verið orðaður við Manchester City og PSG. Messi hefur margoft sagt að hann vilji ljúka ferli sínum hjá Barcelona en síðustu vikur og mánuði hafa sögusagnir þess efnis að annað kæmi á daginn hafa orðið sífellt háværari. Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona mistókst að komast á toppinn | Sjáðu sjálfsmark Alba Töpuðu gegn Alfreð og félögum í Sociedad. 4. janúar 2015 00:01 Félagaskiptabann Barcelona staðfest Íþróttaáfrýjunardómstóllinn í Lausanne staðfestir úrskurð FIFA. 30. desember 2014 11:10 Fabregas vill fá Messi til Chelsea Telur þó að argentínski snillingurinn eigi skilið að klára ferilinn hjá Barcelona. 22. desember 2014 21:40 Messi sendur í ítarlegri lyfjapróf en félagar hans Lionel Messi, stórstjarna Barcelona, var ekki alveg nógu sáttur við lyfjaprófið sem hann þurfti að gangast undir í gær. 9. desember 2014 10:45 Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Árið hefur byrjað illa hjá Barcelona en fjölmiðlar á Spáni hafa fullyrt síðustu daga að Lionel Messi sé óánægður hjá félaginu og vilji mögulega komast í burtu. Barcelona tapaði óvænt fyrir Real Sociedad, liði Alfreðs Finnbogasonar, um helgina og innan við sólahring síðar var búið að segja Andoni Zubizarreta upp störfum sem íþróttastjóra félagsins. Carles Puyol, aðstoðarmaður hans og fyrrum fyrirliði liðsins, hætti stuttu síðar störfum. Áfrýjunardómstóll íþróttamála í Lausanne staðfesti svo á dögunum dóm Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, um að Barcelona hafi brotið félagaskiptareglur sambandsins og má Barcelona af þeim sökum ekki kaupa neina nýja leikmenn allt árið 2015. Messi var á bekknum þegar Barcelona mætti Real Sociedad og spænska blaðið Marca fullyrti á forsíðu sinni í gær að Argentínumaðurinn væri óánægður hjá félaginu og ósáttur við knattspyrnustjórann Luis Enrique. Fjölmiðlar víða fóru svo á flug í gær þegar það sást að Lionel Messi væri byrjaður að „elta“ enska knattspyrnufélagið Chelsea á samskiptamiðlinum Instagram. Hann hefur einnig verið orðaður við Manchester City og PSG. Messi hefur margoft sagt að hann vilji ljúka ferli sínum hjá Barcelona en síðustu vikur og mánuði hafa sögusagnir þess efnis að annað kæmi á daginn hafa orðið sífellt háværari.
Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona mistókst að komast á toppinn | Sjáðu sjálfsmark Alba Töpuðu gegn Alfreð og félögum í Sociedad. 4. janúar 2015 00:01 Félagaskiptabann Barcelona staðfest Íþróttaáfrýjunardómstóllinn í Lausanne staðfestir úrskurð FIFA. 30. desember 2014 11:10 Fabregas vill fá Messi til Chelsea Telur þó að argentínski snillingurinn eigi skilið að klára ferilinn hjá Barcelona. 22. desember 2014 21:40 Messi sendur í ítarlegri lyfjapróf en félagar hans Lionel Messi, stórstjarna Barcelona, var ekki alveg nógu sáttur við lyfjaprófið sem hann þurfti að gangast undir í gær. 9. desember 2014 10:45 Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Barcelona mistókst að komast á toppinn | Sjáðu sjálfsmark Alba Töpuðu gegn Alfreð og félögum í Sociedad. 4. janúar 2015 00:01
Félagaskiptabann Barcelona staðfest Íþróttaáfrýjunardómstóllinn í Lausanne staðfestir úrskurð FIFA. 30. desember 2014 11:10
Fabregas vill fá Messi til Chelsea Telur þó að argentínski snillingurinn eigi skilið að klára ferilinn hjá Barcelona. 22. desember 2014 21:40
Messi sendur í ítarlegri lyfjapróf en félagar hans Lionel Messi, stórstjarna Barcelona, var ekki alveg nógu sáttur við lyfjaprófið sem hann þurfti að gangast undir í gær. 9. desember 2014 10:45