Gunnar Bragi ekki úti í kuldanum eins og utanríkisráðherra Svíþjóðar Aðalsteinn Kjartansson skrifar 16. janúar 2015 09:52 "Ráðherra hefur í tvígang átt fundi með ísraelskum ráðamönnum, í tengslum við fundi Sameinuðu þjóðanna,“ segir í svari ráðuneytisins. Vísir/Kristinn Ísrael hefur ekki sett Gunnar Braga Sveinsson utanríkisráðherra út í kuldann líkt og ríkið hefur gert við starfssystur hans í Svíþjóð, Margot Wallström. Samskipti Svíþjóðar og Ísraels hafa verið afar stirð eftir að sænska ríkisstjórnin viðurkenndi sjálfstæði Palestínu. Ísland viðurkenndi sjálfstæði Palestínu árið 2011 án þess að það hefði sömu áhrif á samskiptin við Ísrael. Í gær var greint frá því að hætt hafi verið við fyrirhugaða ferð Wallström, utanríkisráðherra Svíþjóðar, til Ísrael eftir að ráðamenn í Ísrael lýstu þeirri skoðun sinni að þeir hefðu ekki áhuga á að hitta hana og að veita henni nauðsynlega vernd. Wallström var á leið til Ísraels til að taka þátt í umræðum til minningar um Raoul Wallenberg. Í svari utanríkisráðuneytisins við fyrirspurn Vísis segir að Gunnar Bragi hafi átt fundi með ísraelskum ráðamönnum. „Ráðherra hefur í tvígang átt fundi með ísraelskum ráðamönnum, í tengslum við fundi Sameinuðu þjóðanna,“ segir í svari ráðuneytisins. „Ekkert hefur komið fram i samskiptum Íslands og Ísraels sem bendir til þess að íslenskir ráðamenn séu ekki velkomnir til Ísrael,“ segir einnig í svarinu. Alþingi Tengdar fréttir Neita að hitta ráðherrann Fyrirhugaðri ferð utanríkisráðherra Svíþjóðar, Margot Wallström, til Ísraels til að taka þátt í umræðum til minningar um Raoul Wallenberg hefur verið aflýst. 16. janúar 2015 08:00 Sendiherra Ísraels kallaður heim frá Stokkhólmi Mótmæla ákvörðun stjórnvalda í Svíþjóð að viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki. 30. október 2014 18:41 Svíar viðurkenna sjálfstæði ríkis Palestínumanna í dag Utanríkisráðherra Svíþjóðar segir að þjóðréttarleg skilyrði viðurkenningarinnar séu þegar uppfyllt. 30. október 2014 08:50 Svíar ætla að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Stefan Löfven, nýr forsætisráðherra Svíþjóðar, greindi frá helstu stefnumálum ríkisstjórnar sinnar í morgun. 3. október 2014 09:42 Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Innlent Fleiri fréttir „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Sjá meira
Ísrael hefur ekki sett Gunnar Braga Sveinsson utanríkisráðherra út í kuldann líkt og ríkið hefur gert við starfssystur hans í Svíþjóð, Margot Wallström. Samskipti Svíþjóðar og Ísraels hafa verið afar stirð eftir að sænska ríkisstjórnin viðurkenndi sjálfstæði Palestínu. Ísland viðurkenndi sjálfstæði Palestínu árið 2011 án þess að það hefði sömu áhrif á samskiptin við Ísrael. Í gær var greint frá því að hætt hafi verið við fyrirhugaða ferð Wallström, utanríkisráðherra Svíþjóðar, til Ísrael eftir að ráðamenn í Ísrael lýstu þeirri skoðun sinni að þeir hefðu ekki áhuga á að hitta hana og að veita henni nauðsynlega vernd. Wallström var á leið til Ísraels til að taka þátt í umræðum til minningar um Raoul Wallenberg. Í svari utanríkisráðuneytisins við fyrirspurn Vísis segir að Gunnar Bragi hafi átt fundi með ísraelskum ráðamönnum. „Ráðherra hefur í tvígang átt fundi með ísraelskum ráðamönnum, í tengslum við fundi Sameinuðu þjóðanna,“ segir í svari ráðuneytisins. „Ekkert hefur komið fram i samskiptum Íslands og Ísraels sem bendir til þess að íslenskir ráðamenn séu ekki velkomnir til Ísrael,“ segir einnig í svarinu.
Alþingi Tengdar fréttir Neita að hitta ráðherrann Fyrirhugaðri ferð utanríkisráðherra Svíþjóðar, Margot Wallström, til Ísraels til að taka þátt í umræðum til minningar um Raoul Wallenberg hefur verið aflýst. 16. janúar 2015 08:00 Sendiherra Ísraels kallaður heim frá Stokkhólmi Mótmæla ákvörðun stjórnvalda í Svíþjóð að viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki. 30. október 2014 18:41 Svíar viðurkenna sjálfstæði ríkis Palestínumanna í dag Utanríkisráðherra Svíþjóðar segir að þjóðréttarleg skilyrði viðurkenningarinnar séu þegar uppfyllt. 30. október 2014 08:50 Svíar ætla að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Stefan Löfven, nýr forsætisráðherra Svíþjóðar, greindi frá helstu stefnumálum ríkisstjórnar sinnar í morgun. 3. október 2014 09:42 Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Innlent Fleiri fréttir „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Sjá meira
Neita að hitta ráðherrann Fyrirhugaðri ferð utanríkisráðherra Svíþjóðar, Margot Wallström, til Ísraels til að taka þátt í umræðum til minningar um Raoul Wallenberg hefur verið aflýst. 16. janúar 2015 08:00
Sendiherra Ísraels kallaður heim frá Stokkhólmi Mótmæla ákvörðun stjórnvalda í Svíþjóð að viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki. 30. október 2014 18:41
Svíar viðurkenna sjálfstæði ríkis Palestínumanna í dag Utanríkisráðherra Svíþjóðar segir að þjóðréttarleg skilyrði viðurkenningarinnar séu þegar uppfyllt. 30. október 2014 08:50
Svíar ætla að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Stefan Löfven, nýr forsætisráðherra Svíþjóðar, greindi frá helstu stefnumálum ríkisstjórnar sinnar í morgun. 3. október 2014 09:42