„Hugsandi fólk myndi ekki drekka þennan bjór“ Aðalsteinn Kjartansson skrifar 13. janúar 2015 11:04 Íslenski hvalabjórinn frá Steðja er harðlega gagnrýndur af breskum náttúruverndarsamtökum. Talsmaður samtakanna segist vona að ferðamenn muni sýna honum þá vanvirðingu sem hann á skilið. Bjórinn, Hvalur 2, er bruggaður með taðreyktum eistum úr langreyðum. „Þetta er úthugsað bragð, ekki bara til að vanhelga fallega skepnu í útrýmingarhættu með því að nota einn helgasta líkamshluta þess í markaðslegum tilgangi, heldur einnig til að senda fingurinn til verndarsvæða og þeirra sem elska og virða hvali,“ segir Vanessa Williams-Grey, talsmanni WDC-samtakanna, í samtali við Guardian.Dagbjartur Arilíusson og Svanhildur Valdimarsdóttir, eigendur Brugghúss Steðja.„Hugsandi fólk myndi ekki drekka þennan bjór með hvalaeistum frekar en það myndi drekka svipaða drykki úr tígrisdýra-, fíla- eða nashyrningaeistum og við vonum, auðvitað, að gestir á Íslandi muni sýna þessu þá vanvirðingu sem það á skilið,“ segir hún einnig í viðtalinu. Fréttablaðið fjallaði um bjórinn í síðustu viku en þar sagði Dagbjartur Arilíusson, einn eigenda Brugghúss Steðja í Borgarfirði, að tilgangurinn væri að skapa sanna þorrastemningu. „Eistun eru verkuð eftir gamalli íslenskri hefð, léttsöltuð og síðan taðreykt. Við lögðum mikið í þetta og vinnsluferillinn var langur,“ sagði Dagbjartur og upplýsti að hver hver bruggun hafi innihaldið eitt eista. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Taðreykt hvalseistu notuð í þorrabjórinn Eigendur Brugghúss Steðja í Borgarfirði hafa þróað bjór sem inniheldur taðreykt eistu úr langreyðum. Eitt heilt eista í hverja bruggun. Heilbrigðiseftirlit Vesturlands gerir engar athugasemdir en það bannaði í fyrra sölu á bjór með hvalmjöli. 9. janúar 2015 07:00 Erlendir miðlar sýna íslenskum bjór úr hvalaeistum áhuga BBC er meðal miðla sem fjalla um nýjasta brugg Steðja úr taðreyktum eistum úr langreyðum. 12. janúar 2015 14:15 Mest lesið Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Fleiri fréttir Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Sjá meira
Íslenski hvalabjórinn frá Steðja er harðlega gagnrýndur af breskum náttúruverndarsamtökum. Talsmaður samtakanna segist vona að ferðamenn muni sýna honum þá vanvirðingu sem hann á skilið. Bjórinn, Hvalur 2, er bruggaður með taðreyktum eistum úr langreyðum. „Þetta er úthugsað bragð, ekki bara til að vanhelga fallega skepnu í útrýmingarhættu með því að nota einn helgasta líkamshluta þess í markaðslegum tilgangi, heldur einnig til að senda fingurinn til verndarsvæða og þeirra sem elska og virða hvali,“ segir Vanessa Williams-Grey, talsmanni WDC-samtakanna, í samtali við Guardian.Dagbjartur Arilíusson og Svanhildur Valdimarsdóttir, eigendur Brugghúss Steðja.„Hugsandi fólk myndi ekki drekka þennan bjór með hvalaeistum frekar en það myndi drekka svipaða drykki úr tígrisdýra-, fíla- eða nashyrningaeistum og við vonum, auðvitað, að gestir á Íslandi muni sýna þessu þá vanvirðingu sem það á skilið,“ segir hún einnig í viðtalinu. Fréttablaðið fjallaði um bjórinn í síðustu viku en þar sagði Dagbjartur Arilíusson, einn eigenda Brugghúss Steðja í Borgarfirði, að tilgangurinn væri að skapa sanna þorrastemningu. „Eistun eru verkuð eftir gamalli íslenskri hefð, léttsöltuð og síðan taðreykt. Við lögðum mikið í þetta og vinnsluferillinn var langur,“ sagði Dagbjartur og upplýsti að hver hver bruggun hafi innihaldið eitt eista.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Taðreykt hvalseistu notuð í þorrabjórinn Eigendur Brugghúss Steðja í Borgarfirði hafa þróað bjór sem inniheldur taðreykt eistu úr langreyðum. Eitt heilt eista í hverja bruggun. Heilbrigðiseftirlit Vesturlands gerir engar athugasemdir en það bannaði í fyrra sölu á bjór með hvalmjöli. 9. janúar 2015 07:00 Erlendir miðlar sýna íslenskum bjór úr hvalaeistum áhuga BBC er meðal miðla sem fjalla um nýjasta brugg Steðja úr taðreyktum eistum úr langreyðum. 12. janúar 2015 14:15 Mest lesið Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Fleiri fréttir Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Sjá meira
Taðreykt hvalseistu notuð í þorrabjórinn Eigendur Brugghúss Steðja í Borgarfirði hafa þróað bjór sem inniheldur taðreykt eistu úr langreyðum. Eitt heilt eista í hverja bruggun. Heilbrigðiseftirlit Vesturlands gerir engar athugasemdir en það bannaði í fyrra sölu á bjór með hvalmjöli. 9. janúar 2015 07:00
Erlendir miðlar sýna íslenskum bjór úr hvalaeistum áhuga BBC er meðal miðla sem fjalla um nýjasta brugg Steðja úr taðreyktum eistum úr langreyðum. 12. janúar 2015 14:15