Sjáðu Super Bowl-grasið málað og trillað inn á leikvanginn Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. janúar 2015 20:30 Super Bowl, úrslitaleikurinn í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, fer fram á sunnudagskvöldið og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Þar mætast ríkjandi meistarar Seattle Seahawks og New England Patriots, en bæði lið voru með bestan árangur í sínum deildum (NFC og AFC) á tímabilinu.Sjá einnig: NFL leikmannakynningar: Tom Brady og Russell Wilson Leikurinn fer fram á University of Phoenix-vellinum í Arizona sem hefur verið heimavöllur Arizona Cardinals síðan 2006. Þessi glæsilegi leikvangur tekur 63.400 manns í sæti en hægt er að stækka hann þannig völlurinn taki 72.200 manns. New England Patriots á ekki góðar minningar frá vellinum því það tapaði Super Bowl-leiknum gegn New York Giants á honum fyrir sjö árum síðan. Alvöru gras er á vellinum, ekki gervigras, og er það geymt fyrir utan leikvanginn þegar ekki er verið að spila. Þetta er fyrsti leikvangurinn í Bandaríkjunum með slíkt kerfi. Hér að ofan má sjá myndband frá NFL-deildinni þar sem verið er að mála völlinn og gera hann kláran fyrir Super Bowl. Að því loknu er honum trillað inn á leikvanginn. NFL Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Sjá meira
Super Bowl, úrslitaleikurinn í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, fer fram á sunnudagskvöldið og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Þar mætast ríkjandi meistarar Seattle Seahawks og New England Patriots, en bæði lið voru með bestan árangur í sínum deildum (NFC og AFC) á tímabilinu.Sjá einnig: NFL leikmannakynningar: Tom Brady og Russell Wilson Leikurinn fer fram á University of Phoenix-vellinum í Arizona sem hefur verið heimavöllur Arizona Cardinals síðan 2006. Þessi glæsilegi leikvangur tekur 63.400 manns í sæti en hægt er að stækka hann þannig völlurinn taki 72.200 manns. New England Patriots á ekki góðar minningar frá vellinum því það tapaði Super Bowl-leiknum gegn New York Giants á honum fyrir sjö árum síðan. Alvöru gras er á vellinum, ekki gervigras, og er það geymt fyrir utan leikvanginn þegar ekki er verið að spila. Þetta er fyrsti leikvangurinn í Bandaríkjunum með slíkt kerfi. Hér að ofan má sjá myndband frá NFL-deildinni þar sem verið er að mála völlinn og gera hann kláran fyrir Super Bowl. Að því loknu er honum trillað inn á leikvanginn.
NFL Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Sjá meira