Gæti Cristiano Ronaldo fengið tólf leikja bann fyrir þetta? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2015 13:00 Cristiano Ronaldo fær hér rauða spjaldið. Vísir/Getty Það kemur í ljós á morgun hvort að Cristiano Ronaldo, besti fótboltamaður heims á síðasta ári, sé á leiðinni í langt bann en hann missti stjórn á sér í leik með Real Madrid um helgina. Cristiano Ronaldo fékk rauða spjaldið níu mínútum fyrir leikslok í 2-1 útisigri Real Madrid á Córdoba. Staðan var þá 1-1 en Gareth Bale skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu á 89. mínútu. Aganefnd spænska knattspyrnusambandsins hittist á morgun og fer yfir atvikið. Barcelona-blaðið Mundo Deportivo skrifar um það í morgun að Cristiano Ronaldo gæti hugsanlega fengið tólf leikja bann. Cristiano Ronaldo baðst afsökunar á framferði sínu á twitter-síðu sinni eftir leikinn og Barcelona-leikmaðurinn Neymar er á því að Ronaldo eigi að fara í langt bann. „Það er oft verið að reyna að fá okkur sóknarmennina til að missa stjórn á skapi okkar. Við megum ekki undir nokkrum kringumstæðum falla í þá gildru en það gerist hjá Zinedine Zidane og það gerðist hjá mér. Þegar slíkt gerist þá verða menn að fá sína refsingu," sagði Neymar. Cristiano Ronaldo fékk rauð spjaldið fyrir að sparka niður andstæðing en dómarinn skrifað ekkert um það í skýrslu sína þegar hann sló til annars leikmanns í framhaldinu. Hvort að það sé meira óskhyggja en annað hjá blaðamönnum Mundo Deportivo þá er almennt talið líklegast að Ronaldo verði "bara" sendur í tveggja leikja bann. Hér fyrir neðan má sjá brot Cristiano Ronaldo um helgina og nú er bara stóra spurning hvort að þetta réttlæti meira en tveggja leikja bann. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Handbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Sjá meira
Það kemur í ljós á morgun hvort að Cristiano Ronaldo, besti fótboltamaður heims á síðasta ári, sé á leiðinni í langt bann en hann missti stjórn á sér í leik með Real Madrid um helgina. Cristiano Ronaldo fékk rauða spjaldið níu mínútum fyrir leikslok í 2-1 útisigri Real Madrid á Córdoba. Staðan var þá 1-1 en Gareth Bale skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu á 89. mínútu. Aganefnd spænska knattspyrnusambandsins hittist á morgun og fer yfir atvikið. Barcelona-blaðið Mundo Deportivo skrifar um það í morgun að Cristiano Ronaldo gæti hugsanlega fengið tólf leikja bann. Cristiano Ronaldo baðst afsökunar á framferði sínu á twitter-síðu sinni eftir leikinn og Barcelona-leikmaðurinn Neymar er á því að Ronaldo eigi að fara í langt bann. „Það er oft verið að reyna að fá okkur sóknarmennina til að missa stjórn á skapi okkar. Við megum ekki undir nokkrum kringumstæðum falla í þá gildru en það gerist hjá Zinedine Zidane og það gerðist hjá mér. Þegar slíkt gerist þá verða menn að fá sína refsingu," sagði Neymar. Cristiano Ronaldo fékk rauð spjaldið fyrir að sparka niður andstæðing en dómarinn skrifað ekkert um það í skýrslu sína þegar hann sló til annars leikmanns í framhaldinu. Hvort að það sé meira óskhyggja en annað hjá blaðamönnum Mundo Deportivo þá er almennt talið líklegast að Ronaldo verði "bara" sendur í tveggja leikja bann. Hér fyrir neðan má sjá brot Cristiano Ronaldo um helgina og nú er bara stóra spurning hvort að þetta réttlæti meira en tveggja leikja bann.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Handbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Sjá meira