Landhelgisgæslan á 212 vopn Aðalsteinn Kjartansson skrifar 26. janúar 2015 16:09 Georg Lárusson, forstjóri Gæslunnar, er sá eini sem tekur ákvörðun um að vopnbúa liðsmenn Landhelgisgæslunnar. Vísir Landhelgisgæslan á 212 vopn en aðeins tæplega um helmingur þeirra er í notkun. Vopnin sem Norðmenn sendu hingað til lands áttu að koma í stað þeirra sem hafa verið aflögð og átti því ekki að vera um aukningu á vopnakostinum að ræða. Þetta segir í svari Ólafar Nordal innanríkisráðherra við fyrirspurn Katrínar Jakobsdóttur, formanns Vinstri grænna. Þar kemur einnig fram að vopnin eru geymd í viðurkenndum skotvopnageymslum Landhelgisgæslunnar og að það sé aðeins forstjóri Gæslunnar, Georg Lárusson, sem ákveði notkun vopna hjá Gæslunni. Hinsvegar getur skipherra varðskips og flugstjóri loftfara geti gefið fyrirmæli um að handhafar lögregluvalds hjá Landhelgigæslunni vopnist í neyðartilvikum. Landhelgisgæslan hefur einnig yfir að ráða handjárnum, piparúða og kylfum. Síðan árið 2006 hefur Gæslan keypt níu Glock 17 skammbyssur og fjórar Remington no 12 haglabyssur. Þá hefur hún fengið 50 MP-5 byssur og tíu MG3 hríðskotabyssur að gjöf frá norska hernum og 20 G3 riffla frá þeim danska.Í fylgiskjali frá Landhelgisgæslunni sem birt er samhliða svarinu segir að um 90 prósent af vopnum Landhelgisgæslunnar (fallbyssur á skip, handvopn og rifflar) séu gjafir frá grannþjóðum. „Í flestum tilfellum er um að ræða vopn sem viðkomandi þjóðir hafa tekið úr notkun vegna skipulagsbreytinga,“ segir í fylgiskjalinu Samkvæmt töflu sem birt er yfir vopnaeign Gæslunnar í svari ráðherrans kemur fram að 92 byssur séu í notkun. Það eru eftirfarandi:MP-5, 50 stykkiGlock, 20 stykkiBofors L 60 fallbyssa, fjögur stykkiMG-3, tíu stykkiSteyr riffill, átta stykki. Alþingi Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Innlent Fleiri fréttir „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Sjá meira
Landhelgisgæslan á 212 vopn en aðeins tæplega um helmingur þeirra er í notkun. Vopnin sem Norðmenn sendu hingað til lands áttu að koma í stað þeirra sem hafa verið aflögð og átti því ekki að vera um aukningu á vopnakostinum að ræða. Þetta segir í svari Ólafar Nordal innanríkisráðherra við fyrirspurn Katrínar Jakobsdóttur, formanns Vinstri grænna. Þar kemur einnig fram að vopnin eru geymd í viðurkenndum skotvopnageymslum Landhelgisgæslunnar og að það sé aðeins forstjóri Gæslunnar, Georg Lárusson, sem ákveði notkun vopna hjá Gæslunni. Hinsvegar getur skipherra varðskips og flugstjóri loftfara geti gefið fyrirmæli um að handhafar lögregluvalds hjá Landhelgigæslunni vopnist í neyðartilvikum. Landhelgisgæslan hefur einnig yfir að ráða handjárnum, piparúða og kylfum. Síðan árið 2006 hefur Gæslan keypt níu Glock 17 skammbyssur og fjórar Remington no 12 haglabyssur. Þá hefur hún fengið 50 MP-5 byssur og tíu MG3 hríðskotabyssur að gjöf frá norska hernum og 20 G3 riffla frá þeim danska.Í fylgiskjali frá Landhelgisgæslunni sem birt er samhliða svarinu segir að um 90 prósent af vopnum Landhelgisgæslunnar (fallbyssur á skip, handvopn og rifflar) séu gjafir frá grannþjóðum. „Í flestum tilfellum er um að ræða vopn sem viðkomandi þjóðir hafa tekið úr notkun vegna skipulagsbreytinga,“ segir í fylgiskjalinu Samkvæmt töflu sem birt er yfir vopnaeign Gæslunnar í svari ráðherrans kemur fram að 92 byssur séu í notkun. Það eru eftirfarandi:MP-5, 50 stykkiGlock, 20 stykkiBofors L 60 fallbyssa, fjögur stykkiMG-3, tíu stykkiSteyr riffill, átta stykki.
Alþingi Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Innlent Fleiri fréttir „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Sjá meira