Myndbandsupptökur skiluðu engu: Mennirnir sem réðust á Aron ganga enn lausir Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. janúar 2015 14:44 "Það næsta sem ég veit er að ég ligg í jörðinni og árásarmennirnir flúnir af vettvangi,“ sagði Aron um árásina. Vísir/KTD/Eva Björk Rannsókn lögreglu á líkamsárásinni sem Aron Pálmarsson, landsliðsmaður í handbolta, varð fyrir í miðbæ Reykjavíkur á milli jóla og nýárs hefur engu skilað. Engar nýjar vísbendingar hafa komið fram frá því að rannsókn á málinu hóst. Kristján Ólafur Guðnason, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, staðfestir í samtali við Vísi að engin tíðindi séu af málinu. Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, greindi frá því á blaðamannafundi þann 30. desember að lögreglan væri að skoða myndbandsupptökur frá vettvangi. Nú er ljóst að ekkert kom út úr því.Aron mun ekki spila með landsliðinu gegn Egyptum á morgun vegna höfuðmeiðsla sem hann hlaut í tapleiknum gegn Tékklandi í gær. Aron fékk högg undir kjálkann í fyrri hálfleik og kom ekki meira við sögu. Ólíklegt er að hann verði meira með á mótinu að sögn Örnólfs Valdimarssonar, læknis íslenska liðsins.Árásin líkleg ástæða heilahristingins Örnólfur segir í samtali við Vísi að Aron hafi einkenni heilahristings. Líklega sé ástæðan sú að hann fékk höfuðhögg fyrir nokkrum vikum. Vísar Örnólfur þar til líkamsárásarinnar þar sem Aron fékk skurð á augabrún og brákað kinnbein. „Ef hann verður einkennalaus í dag eða á morgun þá fær hann að hreyfa sig á morgun og þá sjáum við til hvernig hann verður. Ef hann verður fínn við áreynslu þá má hann spila en ef hann er með einkenni þá má hann ekki spila.“Aron Pálmarsson í sigurleiknum gegn Alsír í Katar.Vísir/Eva BjörkFá ekki að komast upp með þetta Ráðist var á Aron síðustu helgina í desember en landsliðsmennirnir voru þá komnir til landsins í aðdraganda landsliðsæfinga fyrir HM í Katar. Aron var að stíga upp í leigubíl eftir að hafa verið að skemmta sér í miðbæ Reykjavíkur. Þá réðust tveir menn skyndilega á hann. „Og það næsta sem ég veit er að ég ligg í jörðinni og árásarmennirnir flúnir af vettvangi,“ sagði Aron í viðtali við RÚV í desember.Sjá einnig:Eflaust segja sumir að maður eigi ekki að vera í bænum Árásin var kærð til lögreglu. „Ég ætla ekki að leyfa þessum mönnum að komast upp með þetta enda hefur árásin þegar haft sínar afleiðingar - ég missi af tveimur landsliðsæfingum,“ sagði Aron. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir „Sjokkerandi“ frammistaða strákanna „Þetta er sjokkerandi og er alveg saman hvar tekið er niður í leiknum,“ sagði Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari eftir tapið gegn Tékklandi á HM í Katar í gær. 23. janúar 2015 06:00 Einkunnir Gaupa: Leikmaður í Olís-deildinni með betri mönnum liðsins á HM Það rignir ásum í einkunnagjöf Guðjóns Guðmundssonar eftir hörmungina gegn Tékklandi. 22. janúar 2015 20:50 Össuri fannst Arnór Pálmason eins og draumur Fyrrum utanríkisráðherra og þingmaður Samfylkingarinnar hrópar þrefalt húrra fyrir frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í handknattleik. 20. janúar 2015 23:36 Íslenskt grobb í stúkunni | Mynd af flottasta borða HM Handboltadómaraparið Gísli Hlynur Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson eru staddir á HM í Katar ásamt nokkrum félögum sínum og þeir eru sjálfsögðu búnir að búa til skemmtilegan borða. 21. janúar 2015 10:00 Aron líklega veikur fyrir vegna líkamsárásarinnar Örnólfur Valdimarsson, læknir íslenska landsliðsins, staðfesti í morgun að Aron Pálmarsson verði ekki með gegn Egyptalandi á HM í Katar á morgun. 23. janúar 2015 12:35 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Sjá meira
Rannsókn lögreglu á líkamsárásinni sem Aron Pálmarsson, landsliðsmaður í handbolta, varð fyrir í miðbæ Reykjavíkur á milli jóla og nýárs hefur engu skilað. Engar nýjar vísbendingar hafa komið fram frá því að rannsókn á málinu hóst. Kristján Ólafur Guðnason, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, staðfestir í samtali við Vísi að engin tíðindi séu af málinu. Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, greindi frá því á blaðamannafundi þann 30. desember að lögreglan væri að skoða myndbandsupptökur frá vettvangi. Nú er ljóst að ekkert kom út úr því.Aron mun ekki spila með landsliðinu gegn Egyptum á morgun vegna höfuðmeiðsla sem hann hlaut í tapleiknum gegn Tékklandi í gær. Aron fékk högg undir kjálkann í fyrri hálfleik og kom ekki meira við sögu. Ólíklegt er að hann verði meira með á mótinu að sögn Örnólfs Valdimarssonar, læknis íslenska liðsins.Árásin líkleg ástæða heilahristingins Örnólfur segir í samtali við Vísi að Aron hafi einkenni heilahristings. Líklega sé ástæðan sú að hann fékk höfuðhögg fyrir nokkrum vikum. Vísar Örnólfur þar til líkamsárásarinnar þar sem Aron fékk skurð á augabrún og brákað kinnbein. „Ef hann verður einkennalaus í dag eða á morgun þá fær hann að hreyfa sig á morgun og þá sjáum við til hvernig hann verður. Ef hann verður fínn við áreynslu þá má hann spila en ef hann er með einkenni þá má hann ekki spila.“Aron Pálmarsson í sigurleiknum gegn Alsír í Katar.Vísir/Eva BjörkFá ekki að komast upp með þetta Ráðist var á Aron síðustu helgina í desember en landsliðsmennirnir voru þá komnir til landsins í aðdraganda landsliðsæfinga fyrir HM í Katar. Aron var að stíga upp í leigubíl eftir að hafa verið að skemmta sér í miðbæ Reykjavíkur. Þá réðust tveir menn skyndilega á hann. „Og það næsta sem ég veit er að ég ligg í jörðinni og árásarmennirnir flúnir af vettvangi,“ sagði Aron í viðtali við RÚV í desember.Sjá einnig:Eflaust segja sumir að maður eigi ekki að vera í bænum Árásin var kærð til lögreglu. „Ég ætla ekki að leyfa þessum mönnum að komast upp með þetta enda hefur árásin þegar haft sínar afleiðingar - ég missi af tveimur landsliðsæfingum,“ sagði Aron.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir „Sjokkerandi“ frammistaða strákanna „Þetta er sjokkerandi og er alveg saman hvar tekið er niður í leiknum,“ sagði Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari eftir tapið gegn Tékklandi á HM í Katar í gær. 23. janúar 2015 06:00 Einkunnir Gaupa: Leikmaður í Olís-deildinni með betri mönnum liðsins á HM Það rignir ásum í einkunnagjöf Guðjóns Guðmundssonar eftir hörmungina gegn Tékklandi. 22. janúar 2015 20:50 Össuri fannst Arnór Pálmason eins og draumur Fyrrum utanríkisráðherra og þingmaður Samfylkingarinnar hrópar þrefalt húrra fyrir frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í handknattleik. 20. janúar 2015 23:36 Íslenskt grobb í stúkunni | Mynd af flottasta borða HM Handboltadómaraparið Gísli Hlynur Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson eru staddir á HM í Katar ásamt nokkrum félögum sínum og þeir eru sjálfsögðu búnir að búa til skemmtilegan borða. 21. janúar 2015 10:00 Aron líklega veikur fyrir vegna líkamsárásarinnar Örnólfur Valdimarsson, læknir íslenska landsliðsins, staðfesti í morgun að Aron Pálmarsson verði ekki með gegn Egyptalandi á HM í Katar á morgun. 23. janúar 2015 12:35 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Sjá meira
„Sjokkerandi“ frammistaða strákanna „Þetta er sjokkerandi og er alveg saman hvar tekið er niður í leiknum,“ sagði Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari eftir tapið gegn Tékklandi á HM í Katar í gær. 23. janúar 2015 06:00
Einkunnir Gaupa: Leikmaður í Olís-deildinni með betri mönnum liðsins á HM Það rignir ásum í einkunnagjöf Guðjóns Guðmundssonar eftir hörmungina gegn Tékklandi. 22. janúar 2015 20:50
Össuri fannst Arnór Pálmason eins og draumur Fyrrum utanríkisráðherra og þingmaður Samfylkingarinnar hrópar þrefalt húrra fyrir frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í handknattleik. 20. janúar 2015 23:36
Íslenskt grobb í stúkunni | Mynd af flottasta borða HM Handboltadómaraparið Gísli Hlynur Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson eru staddir á HM í Katar ásamt nokkrum félögum sínum og þeir eru sjálfsögðu búnir að búa til skemmtilegan borða. 21. janúar 2015 10:00
Aron líklega veikur fyrir vegna líkamsárásarinnar Örnólfur Valdimarsson, læknir íslenska landsliðsins, staðfesti í morgun að Aron Pálmarsson verði ekki með gegn Egyptalandi á HM í Katar á morgun. 23. janúar 2015 12:35