Ólafur baðst afsökunar á að kalla leikmann spastískan Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. febrúar 2015 22:09 Vísir/Skjáskot/Facebook Ólafur Stefánsson hefur beðist afsökunar á að hafa sagt að leikmaður Vals skyti eins og hann væri spastískur, líkt og kom fram í nýrri heimildarmynd um Ólaf og fjallað hefur verið um á Vísi. „Finni, þú ert bara hvítur. Svo færðu eitt færi á milli eitt og tvö og þú skýtur eins og spastískur í staðinn fyrir að fara fokkin inn. Ná sér í vinkil og fá þá fokkin víti eða eitthvað," segir Ólafur reiður í hálfleiksræðu sem er birt í myndinni.Sjá einnig: Óli Stef reiður: Þú skýtur eins og þú sért spastískur Ellen Geirs, nemi í Menntaskóla Borgarfjarðar, ritaði Ólafi opið bréf á Facebook þar sem hún segir að ummæli Ólafs séu „ekki undir neinum kringumstæðum í lagi." Ellen segist enn fremur að það að vera spastískur eigi ekki að koma í veg fyrir að spastískir geti stundað íþróttir og komist langt þar. „Þó ég hafi ekki náð langt í íþróttum þá voru þessi ár hjá KR virkilega mikilvæg fyrir mig og margar af bestu stundum lífs míns voru í A sal hlaupandi á eftir boltanum, ég fékk ekkert nema stuðning frá KR. Ég get ekki ímyndað mér hvernig mér hefði liðið ef að ég hefði heyrt einhvern af góðvinum mínum í KR segja svona hlut, hvað þá bróður þinn,“ skrifaði hún. Post by Ellen Geirs.Henni barst svo svar frá Ólafi sem hún hefur nú birt á Facebook-síðu sinni. Þar segir Ólafur að hann sjái eftir ummælunum og muni ekki láta slíka hegðun endurtaka sig. „Allt í þessari ræðu var mér til vansa og ég var ekki að höndla augnablikið og aðstæðurnar rétt, enda blautur á bak við eyrun í nýju starfi,“ skrifaði Ólafur meðal annars en svar hans má sjá hér fyrir neðan. Post by Ellen Geirs. Íslenski handboltinn Mest lesið Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fleiri fréttir Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Sjá meira
Ólafur Stefánsson hefur beðist afsökunar á að hafa sagt að leikmaður Vals skyti eins og hann væri spastískur, líkt og kom fram í nýrri heimildarmynd um Ólaf og fjallað hefur verið um á Vísi. „Finni, þú ert bara hvítur. Svo færðu eitt færi á milli eitt og tvö og þú skýtur eins og spastískur í staðinn fyrir að fara fokkin inn. Ná sér í vinkil og fá þá fokkin víti eða eitthvað," segir Ólafur reiður í hálfleiksræðu sem er birt í myndinni.Sjá einnig: Óli Stef reiður: Þú skýtur eins og þú sért spastískur Ellen Geirs, nemi í Menntaskóla Borgarfjarðar, ritaði Ólafi opið bréf á Facebook þar sem hún segir að ummæli Ólafs séu „ekki undir neinum kringumstæðum í lagi." Ellen segist enn fremur að það að vera spastískur eigi ekki að koma í veg fyrir að spastískir geti stundað íþróttir og komist langt þar. „Þó ég hafi ekki náð langt í íþróttum þá voru þessi ár hjá KR virkilega mikilvæg fyrir mig og margar af bestu stundum lífs míns voru í A sal hlaupandi á eftir boltanum, ég fékk ekkert nema stuðning frá KR. Ég get ekki ímyndað mér hvernig mér hefði liðið ef að ég hefði heyrt einhvern af góðvinum mínum í KR segja svona hlut, hvað þá bróður þinn,“ skrifaði hún. Post by Ellen Geirs.Henni barst svo svar frá Ólafi sem hún hefur nú birt á Facebook-síðu sinni. Þar segir Ólafur að hann sjái eftir ummælunum og muni ekki láta slíka hegðun endurtaka sig. „Allt í þessari ræðu var mér til vansa og ég var ekki að höndla augnablikið og aðstæðurnar rétt, enda blautur á bak við eyrun í nýju starfi,“ skrifaði Ólafur meðal annars en svar hans má sjá hér fyrir neðan. Post by Ellen Geirs.
Íslenski handboltinn Mest lesið Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fleiri fréttir Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Sjá meira