Þorfinnur Guðnason látinn Stefán Árni Pálsson skrifar 15. febrúar 2015 21:22 Þorfinnur lést 55 ára að aldri. vísir/vilhelm Kvikmyndagerðamaðurinn Þorfinnur Guðnason er látinn, 55 ára að aldri. Frá þessu er greint á vefsíðunni Klapptré. Þorfinnur var einn helsti heimildamyndasmiður Íslendinga og á að baki fjölda verka. Hann útskrifaðist 1987 frá California College of Arts and Crafts þar sem hann lagði stund á nám kvikmyndagerð. Í framhaldi af því hóf hann störf hjá Sjónvarpinu þar sem hann starfaði um árabil sem myndatökumaður, klippari og dagskrárgerðarmaður. Þorfinnur gerði meðal annars myndirnar Húsey, Hagamús: með lífið í lúkunum, Lalli Johns, Grand Rokk, Hestasögu og Draumalandið. Síðastliðin fimm ár sendi Þorfinnur frá sér þrjár myndir; Garðarshólma (2010) um eftirmála hrunsins og tilraun til nýrrar samfélagsuppbyggingar, Bakka-Baldur (2011) um náið samband manns og hests – og nú rétt fyrir síðustu áramót Víkingó um íslenskan hanaatshaldara og vini hans í Dóminíska lýðveldinu. Ferill Þorfinns er að sönnu tilkomumikill, ekki síst þegar haft er í huga hversu mikill tími fór í hverja mynd um sig:Húsey - 1993Hagamús: með lífið í lúkunum – 1997Lalli Johns - 2001Grandrokk the movie - 2003Hestasaga - 2004Draumalandið – 2009Bakka-Baldur - 2011Vikingo – 2014 Þorfinnur hlaut margvísleg verðlaun fyrir myndir sínar og Edduna fékk hann fyrir bæði Lalla Johns og Draumalandið. Þorfinnur var nýverið í ítarlegu viðtali í Fréttablaðinu þar sem hann ræddi um nýjustu mynd sína, Víkingó. Tengdar fréttir Hann Toffi stendur í miklu ati Þorfinnur Guðnason stendur í ströngu. Hann er að frumsýna nýja mynd en samhliða gengst hann undir erfiða krabbameinsmeðferð. 22. nóvember 2014 10:00 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Fleiri fréttir Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Sjá meira
Kvikmyndagerðamaðurinn Þorfinnur Guðnason er látinn, 55 ára að aldri. Frá þessu er greint á vefsíðunni Klapptré. Þorfinnur var einn helsti heimildamyndasmiður Íslendinga og á að baki fjölda verka. Hann útskrifaðist 1987 frá California College of Arts and Crafts þar sem hann lagði stund á nám kvikmyndagerð. Í framhaldi af því hóf hann störf hjá Sjónvarpinu þar sem hann starfaði um árabil sem myndatökumaður, klippari og dagskrárgerðarmaður. Þorfinnur gerði meðal annars myndirnar Húsey, Hagamús: með lífið í lúkunum, Lalli Johns, Grand Rokk, Hestasögu og Draumalandið. Síðastliðin fimm ár sendi Þorfinnur frá sér þrjár myndir; Garðarshólma (2010) um eftirmála hrunsins og tilraun til nýrrar samfélagsuppbyggingar, Bakka-Baldur (2011) um náið samband manns og hests – og nú rétt fyrir síðustu áramót Víkingó um íslenskan hanaatshaldara og vini hans í Dóminíska lýðveldinu. Ferill Þorfinns er að sönnu tilkomumikill, ekki síst þegar haft er í huga hversu mikill tími fór í hverja mynd um sig:Húsey - 1993Hagamús: með lífið í lúkunum – 1997Lalli Johns - 2001Grandrokk the movie - 2003Hestasaga - 2004Draumalandið – 2009Bakka-Baldur - 2011Vikingo – 2014 Þorfinnur hlaut margvísleg verðlaun fyrir myndir sínar og Edduna fékk hann fyrir bæði Lalla Johns og Draumalandið. Þorfinnur var nýverið í ítarlegu viðtali í Fréttablaðinu þar sem hann ræddi um nýjustu mynd sína, Víkingó.
Tengdar fréttir Hann Toffi stendur í miklu ati Þorfinnur Guðnason stendur í ströngu. Hann er að frumsýna nýja mynd en samhliða gengst hann undir erfiða krabbameinsmeðferð. 22. nóvember 2014 10:00 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Fleiri fréttir Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Sjá meira
Hann Toffi stendur í miklu ati Þorfinnur Guðnason stendur í ströngu. Hann er að frumsýna nýja mynd en samhliða gengst hann undir erfiða krabbameinsmeðferð. 22. nóvember 2014 10:00