Lífsnauðsynlegir sigrar hjá Breiðabliki og Val - úrslitin í kvennakörfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2015 21:11 Taleya Mayberry í leiknum í kvöld. Vísir/Andri Marinó Breiðblik og Valur unnu bæði lífsnauðsynlega sigra í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Blikakonur eru að berjast fyrir sæti sínu í deildinni en Valskonur eru að reyna að komast í úrslitakeppnina.Andri Marinó Karlsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leiknum á Ásvöllum í kvöld og náði þessum myndum hér fyrir ofan.Kristrún Sigurjónsdóttir var hetja Valsliðsins í kvöld en hún skoraði sigurkörfu leiksins í 62-61 sigri á Haukum á Ásvöllum. Kristrún skoraði körfuna fyrir utan þriggja stiga línuna. Haukaliðið hefði náð sex stiga forskoti á Val í baráttunni um fjórða og síðasta sætið inn í úrslitakeppnina en núna munar aðeins tveimur stigum á liðunum. Taleya Mayberry var með 23 stig og 10 fráköst fyrir Val og Kristrún Sigurjónsdóttir skoraði 13 stig. Lele Hardy var með 32 stig og 27 fráköst en það dugði Haukaliðinu ekki.Blikakonur eiga enn von um að halda sæti sínu í deildinni eftir níu stiga sigur á KR í Smáranum í kvöld, 70-61. Tap hefði nánast þýtt fall úr deildinni en Blikar eru nú bara tveimur stigum á eftir KR-liðinu. Arielle Wideman var með 26 stig og 14 fráköst fyrir Breiðablik og hin unga Elín Sóley Hrafnkelsdóttir bætti við 10 stigum og 7 fráköstum. Simone Jaqueline Holmes var stigahæst hjá KR með 24 stig en Björg Guðrún Einarsdóttir skoraði 12 stig.Snæfell náði fjögurra stiga forskoti deildarinnar því á sama tíma og liðið vann öruggan sigur á Hamar í Hveragerði þá töpuðu Keflavíkurstúlkurnar í Grindavík. Snæfell vann 24 stiga sigur á Hamar, 64-40, en Hamarsliðið skoraði aðeins fimmtán stig í seinni hálfleik. Grindavík vann níu stiga sigur á Keflavík, 67-58, í generalprufunni fyrir bikarúrslitaleikinn en Keflavík lék án þriggja lykilmanna í leiknum, hinnar bandarísku Carmen Tyson-Thomas, leikstjórnandans Ingunnar Emblu Kristínardóttur og fyrirliðans Birnu Valgarðsdóttur.Öll úrslit og stigaskor leikmanna í Dominos-deild kvenna í kvöld:Breiðablik-KR 70-61 (9-13, 25-18, 17-14, 19-16)Breiðablik: Arielle Wideman 26/14 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 12/9 fráköst, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 10/7 fráköst, Berglind Karen Ingvarsdóttir 8/6 fráköst, Aníta Rún Árnadóttir 8, Arndís Þóra Þórisdóttir 6.KR: Simone Jaqueline Holmes 24/5 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 12/4 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 10/8 fráköst, Helga Einarsdóttir 7/11 fráköst, Sólrún Sæmundsdóttir 5, Perla Jóhannsdóttir 3.Hamar-Snæfell 40-64 (10-22, 15-18, 8-15, 7-9)Hamar: Sydnei Moss 15/8 fráköst, Kristrún Rut Antonsdóttir 6, Sóley Guðgeirsdóttir 6/5 fráköst/3 varin skot, Heiða B. Valdimarsdóttir 5, Þórunn Bjarnadóttir 3/7 fráköst, Helga Vala Ingvarsdóttir 3/5 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 2/6 fráköst.Snæfell: Kristen Denise McCarthy 20/18 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 16/10 fráköst/5 stoðsendingar, Gunnhildur Gunnarsdóttir 13/4 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 7, Alda Leif Jónsdóttir 3/6 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 3, María Björnsdóttir 2.Grindavík-Keflavík 67-58 (13-11, 18-18, 26-16, 10-13)Grindavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 20, Kristina King 12/8 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 11/10 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 10/5 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 10/4 fráköst/5 stoðsendingar, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 2/6 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 2.Keflavík: Sara Rún Hinriksdóttir 12/10 fráköst/3 varin skot, Bryndís Guðmundsdóttir 11/7 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 10/6 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 7, Marín Laufey Davíðsdóttir 6, Bríet Sif Hinriksdóttir 6, Thelma Dís Ágústsdóttir 4/5 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 2. Haukar-Valur 61-62 (15-22, 13-12, 21-14, 12-14)Haukar: LeLe Hardy 32/27 fráköst/6 stolnir, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 12/8 fráköst, Þóra Kristín Jónsdóttir 10, Auður Íris Ólafsdóttir 5/6 fráköst/6 stoðsendingar, Dagbjört Samúelsdóttir 2.Valur: Taleya Mayberry 23/10 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 13/5 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 11/5 fráköst/3 varin skot, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 6/6 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 5/9 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 4/11 fráköst. Dominos-deild kvenna Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Sjá meira
Breiðblik og Valur unnu bæði lífsnauðsynlega sigra í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Blikakonur eru að berjast fyrir sæti sínu í deildinni en Valskonur eru að reyna að komast í úrslitakeppnina.Andri Marinó Karlsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leiknum á Ásvöllum í kvöld og náði þessum myndum hér fyrir ofan.Kristrún Sigurjónsdóttir var hetja Valsliðsins í kvöld en hún skoraði sigurkörfu leiksins í 62-61 sigri á Haukum á Ásvöllum. Kristrún skoraði körfuna fyrir utan þriggja stiga línuna. Haukaliðið hefði náð sex stiga forskoti á Val í baráttunni um fjórða og síðasta sætið inn í úrslitakeppnina en núna munar aðeins tveimur stigum á liðunum. Taleya Mayberry var með 23 stig og 10 fráköst fyrir Val og Kristrún Sigurjónsdóttir skoraði 13 stig. Lele Hardy var með 32 stig og 27 fráköst en það dugði Haukaliðinu ekki.Blikakonur eiga enn von um að halda sæti sínu í deildinni eftir níu stiga sigur á KR í Smáranum í kvöld, 70-61. Tap hefði nánast þýtt fall úr deildinni en Blikar eru nú bara tveimur stigum á eftir KR-liðinu. Arielle Wideman var með 26 stig og 14 fráköst fyrir Breiðablik og hin unga Elín Sóley Hrafnkelsdóttir bætti við 10 stigum og 7 fráköstum. Simone Jaqueline Holmes var stigahæst hjá KR með 24 stig en Björg Guðrún Einarsdóttir skoraði 12 stig.Snæfell náði fjögurra stiga forskoti deildarinnar því á sama tíma og liðið vann öruggan sigur á Hamar í Hveragerði þá töpuðu Keflavíkurstúlkurnar í Grindavík. Snæfell vann 24 stiga sigur á Hamar, 64-40, en Hamarsliðið skoraði aðeins fimmtán stig í seinni hálfleik. Grindavík vann níu stiga sigur á Keflavík, 67-58, í generalprufunni fyrir bikarúrslitaleikinn en Keflavík lék án þriggja lykilmanna í leiknum, hinnar bandarísku Carmen Tyson-Thomas, leikstjórnandans Ingunnar Emblu Kristínardóttur og fyrirliðans Birnu Valgarðsdóttur.Öll úrslit og stigaskor leikmanna í Dominos-deild kvenna í kvöld:Breiðablik-KR 70-61 (9-13, 25-18, 17-14, 19-16)Breiðablik: Arielle Wideman 26/14 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 12/9 fráköst, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 10/7 fráköst, Berglind Karen Ingvarsdóttir 8/6 fráköst, Aníta Rún Árnadóttir 8, Arndís Þóra Þórisdóttir 6.KR: Simone Jaqueline Holmes 24/5 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 12/4 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 10/8 fráköst, Helga Einarsdóttir 7/11 fráköst, Sólrún Sæmundsdóttir 5, Perla Jóhannsdóttir 3.Hamar-Snæfell 40-64 (10-22, 15-18, 8-15, 7-9)Hamar: Sydnei Moss 15/8 fráköst, Kristrún Rut Antonsdóttir 6, Sóley Guðgeirsdóttir 6/5 fráköst/3 varin skot, Heiða B. Valdimarsdóttir 5, Þórunn Bjarnadóttir 3/7 fráköst, Helga Vala Ingvarsdóttir 3/5 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 2/6 fráköst.Snæfell: Kristen Denise McCarthy 20/18 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 16/10 fráköst/5 stoðsendingar, Gunnhildur Gunnarsdóttir 13/4 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 7, Alda Leif Jónsdóttir 3/6 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 3, María Björnsdóttir 2.Grindavík-Keflavík 67-58 (13-11, 18-18, 26-16, 10-13)Grindavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 20, Kristina King 12/8 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 11/10 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 10/5 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 10/4 fráköst/5 stoðsendingar, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 2/6 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 2.Keflavík: Sara Rún Hinriksdóttir 12/10 fráköst/3 varin skot, Bryndís Guðmundsdóttir 11/7 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 10/6 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 7, Marín Laufey Davíðsdóttir 6, Bríet Sif Hinriksdóttir 6, Thelma Dís Ágústsdóttir 4/5 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 2. Haukar-Valur 61-62 (15-22, 13-12, 21-14, 12-14)Haukar: LeLe Hardy 32/27 fráköst/6 stolnir, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 12/8 fráköst, Þóra Kristín Jónsdóttir 10, Auður Íris Ólafsdóttir 5/6 fráköst/6 stoðsendingar, Dagbjört Samúelsdóttir 2.Valur: Taleya Mayberry 23/10 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 13/5 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 11/5 fráköst/3 varin skot, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 6/6 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 5/9 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 4/11 fráköst.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Sjá meira