Öruggt hjá Val og Keflavík | Myndir 25. febrúar 2015 21:00 Úr leik KR og Vals í kvöld. vísir/vilhelm Aðeins tveir leikir fóru fram í Dominos-deild kvenna í kvöld enda þurfti að fresta tveim leikjum vegna veðurs. KR steinlá á heimavelli gegn Val á meðan Keflavík valtaði yfir Breiðablik í Sláturhúsinu. Keflavík er í öðru sæti deildarinnar en Blikar á botninum. KR er í næstneðsta sætinu en Valur er í þriðja sæti.Úrslit:KR-Valur 46-60 (7-20, 12-22, 11-6, 16-12) KR: Simone Jaqueline Holmes 20/6 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 11/7 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 10/13 fráköst/5 varin skot, Helga Einarsdóttir 3/11 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 0, Þórkatla Dagný Þórarinsdóttir 0, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 0, Sólrún Sæmundsdóttir 0, Perla Jóhannsdóttir 0, Elín Þóra Helgadóttir 0, Anna María Ævarsdóttir 0. Valur: Taleya Mayberry 25/10 fráköst, Margrét Ósk Einarsdóttir 7, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 7/14 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 6/7 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 4/4 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 4/7 fráköst, Regína Ösp Guðmundsdóttir 4/4 fráköst, Sóllilja Bjarnadóttir 3, Sara Diljá Sigurðardóttir 0, Bylgja Sif Jónsdóttir 0.Keflavík-Breiðablik 80-58 (15-13, 25-21, 21-13, 19-11) Keflavík: Bryndís Guðmundsdóttir 24/9 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 19/7 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 8/11 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 7, Sandra Lind Þrastardóttir 6/7 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 4/7 fráköst, Elfa Falsdottir 4, Thelma Dís Ágústsdóttir 3, Lovísa Falsdóttir 3, Bríet Sif Hinriksdóttir 2, Irena Sól Jónsdóttir 0, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 0. Breiðablik: Berglind Karen Ingvarsdóttir 15/6 fráköst, Arielle Wideman 12/10 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 10/11 fráköst, Isabella Ósk Sigurðardóttir 10/5 fráköst, Kristbjörg Pálsdóttir 6, Aníta Rún Árnadóttir 5, Arndís Þóra Þórisdóttir 0, Elín Kara Karlsdóttir 0, Hafrún Erna Haraldsdóttir 0, Hlín Sveinsdóttir 0, Kristín Rós Sigurðardóttir 0, Birna Eiríksdóttir 0. Dominos-deild kvenna Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Dagskráin: Bónus deild karla í körfu í aðalhlutverki Sport Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Handbolti Fleiri fréttir Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Sjá meira
Aðeins tveir leikir fóru fram í Dominos-deild kvenna í kvöld enda þurfti að fresta tveim leikjum vegna veðurs. KR steinlá á heimavelli gegn Val á meðan Keflavík valtaði yfir Breiðablik í Sláturhúsinu. Keflavík er í öðru sæti deildarinnar en Blikar á botninum. KR er í næstneðsta sætinu en Valur er í þriðja sæti.Úrslit:KR-Valur 46-60 (7-20, 12-22, 11-6, 16-12) KR: Simone Jaqueline Holmes 20/6 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 11/7 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 10/13 fráköst/5 varin skot, Helga Einarsdóttir 3/11 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 0, Þórkatla Dagný Þórarinsdóttir 0, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 0, Sólrún Sæmundsdóttir 0, Perla Jóhannsdóttir 0, Elín Þóra Helgadóttir 0, Anna María Ævarsdóttir 0. Valur: Taleya Mayberry 25/10 fráköst, Margrét Ósk Einarsdóttir 7, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 7/14 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 6/7 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 4/4 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 4/7 fráköst, Regína Ösp Guðmundsdóttir 4/4 fráköst, Sóllilja Bjarnadóttir 3, Sara Diljá Sigurðardóttir 0, Bylgja Sif Jónsdóttir 0.Keflavík-Breiðablik 80-58 (15-13, 25-21, 21-13, 19-11) Keflavík: Bryndís Guðmundsdóttir 24/9 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 19/7 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 8/11 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 7, Sandra Lind Þrastardóttir 6/7 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 4/7 fráköst, Elfa Falsdottir 4, Thelma Dís Ágústsdóttir 3, Lovísa Falsdóttir 3, Bríet Sif Hinriksdóttir 2, Irena Sól Jónsdóttir 0, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 0. Breiðablik: Berglind Karen Ingvarsdóttir 15/6 fráköst, Arielle Wideman 12/10 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 10/11 fráköst, Isabella Ósk Sigurðardóttir 10/5 fráköst, Kristbjörg Pálsdóttir 6, Aníta Rún Árnadóttir 5, Arndís Þóra Þórisdóttir 0, Elín Kara Karlsdóttir 0, Hafrún Erna Haraldsdóttir 0, Hlín Sveinsdóttir 0, Kristín Rós Sigurðardóttir 0, Birna Eiríksdóttir 0.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Dagskráin: Bónus deild karla í körfu í aðalhlutverki Sport Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Handbolti Fleiri fréttir Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Sjá meira