Ronaldo með miklu betri vítanýtingu en Messi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. febrúar 2015 13:30 Lionel Messi gaf Manchester City smá von með því að klikka á víti í uppbótartíma í fyrri leik Barcelona og Manchester City í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta í gær. Joe Hart varði vítið frá Messi í gær en hann skutlaði sér til vinstri eins og þeir átta síðustu sem hafa varið frá Messi. Þessi staðreynd kom fram í frétt á BBC. Þetta er samt langt frá því að vera fyrsta vítið sem Messi klúðrar með Barcelona eða argentínska landsliðinu en hann hefur sem dæmi aðeins náð að nýta fimm af síðustu tíu vítaspyrnum sínum með félagsliði og landsliði. Messi hefur klikkað á þremur vítum í Meistaradeildinni en aðeins tveir hafa klikkað á fleirum eða þeir Thierry Henry (5) og Ruud Van Nistelrooy (4). Messi hefur samtals nýtt 46 af 59 vítaspyrnum sínum með Barcelona samkvæmt upplýsingum frá spænska tölfræðitröllinu Alexis Martín-Tamayo en það gerir 77,9 prósent vítanýtingu. Messi er svo sem með ágæta vítanýtingu en erkióvinur hans í Madrid er þó með mun betri vítanýtingu en Argentínumaðurinn. Cristiano Ronaldo hefur "bara" klikkað á 5 af 59 vítum sínum með Real Madrid og er því með mun betri vítanýtingu en Messi eða 91,5 prósent. Það er hægt að sjá vítaspyrnuna hans Messi frá því í gær með því að smella á spilarann hér fyrir ofan eða skoða myndbandið hér fyrir neðan.Vísir/EPA Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalinn í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Sjá meira
Lionel Messi gaf Manchester City smá von með því að klikka á víti í uppbótartíma í fyrri leik Barcelona og Manchester City í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta í gær. Joe Hart varði vítið frá Messi í gær en hann skutlaði sér til vinstri eins og þeir átta síðustu sem hafa varið frá Messi. Þessi staðreynd kom fram í frétt á BBC. Þetta er samt langt frá því að vera fyrsta vítið sem Messi klúðrar með Barcelona eða argentínska landsliðinu en hann hefur sem dæmi aðeins náð að nýta fimm af síðustu tíu vítaspyrnum sínum með félagsliði og landsliði. Messi hefur klikkað á þremur vítum í Meistaradeildinni en aðeins tveir hafa klikkað á fleirum eða þeir Thierry Henry (5) og Ruud Van Nistelrooy (4). Messi hefur samtals nýtt 46 af 59 vítaspyrnum sínum með Barcelona samkvæmt upplýsingum frá spænska tölfræðitröllinu Alexis Martín-Tamayo en það gerir 77,9 prósent vítanýtingu. Messi er svo sem með ágæta vítanýtingu en erkióvinur hans í Madrid er þó með mun betri vítanýtingu en Argentínumaðurinn. Cristiano Ronaldo hefur "bara" klikkað á 5 af 59 vítum sínum með Real Madrid og er því með mun betri vítanýtingu en Messi eða 91,5 prósent. Það er hægt að sjá vítaspyrnuna hans Messi frá því í gær með því að smella á spilarann hér fyrir ofan eða skoða myndbandið hér fyrir neðan.Vísir/EPA
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalinn í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn