Börnin flúruðu föður sinn Jóhann Óli Eiðsson skrifar 24. febrúar 2015 20:00 Til vinstri má sjá Ásgeir flúra föður sinn og í miðjunni eru myndir af dætrum hans af sama tilefni. Til hægri er afraksturinn. myndir/benjamín steinarsson Benjamín Steinarsson er húðflúrari með fjölda flúra sjálfur. Fjögur flúr standa þó upp úr en þau settu börnin hans sjálf á hann. „Ég er með fjögur tattú sem börnin mín hafa gert á mig. Tvíburarnir mínir, Tanja Dóra og Tinna Dröfn, fengu að flúra mig þegar þær voru sex ára og hið sama gildir um Ásgeir Elí. Hann er sex ára núna og fékk að tattúvera mig um daginn,“ segir Benjamín. Tvíburarnir eru núna sextán ára. Að auki flúraði stjúpdóttir hans, Sigrún Eva Gerðardóttir, nafn sitt á fót hans en hún var sextán ára þá. „Fjölskyldan kom saman núna um daginn og höfðum litla tattú kvöldstund.“ Benjamín er atvinnuflúrari og hefur starfað við þetta síðustu sextán árin þó hann hafi byrjað að flúra fyrir 22 árum. Hann hefur bæði flúrað hér á landi og og erlendis. „Þau skrifuðu nafnið sitt á blað, ég afritaði þau á kalkpappír og kom fyrir á staðnum,“ segir Benjamín. „Síðan fengu þau hanska og græjuna í hendurnar og flúruðu mig. Ég var þeim innan handar og leiðbeindi þeim en þau fengu að stýra nálinni.“ Hann segir að hann hafi alltaf langað til að varðveita bernskuskrift barna sinna og fannst þetta tilvalin leið til þess. Að auki hafi honum fundist tilvalið að leyfa þeim að gera þetta sjálf, það hafi gefið flúrunum enn meiri vigt. „Ég er með öll nöfnin annars staðar í rúnum en það er allt annað. Þessi eru mun persónulegri og þýða miklu meira fyrir mig,“ segir Benjamín. Húðflúr Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Fleiri fréttir Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Sjá meira
Benjamín Steinarsson er húðflúrari með fjölda flúra sjálfur. Fjögur flúr standa þó upp úr en þau settu börnin hans sjálf á hann. „Ég er með fjögur tattú sem börnin mín hafa gert á mig. Tvíburarnir mínir, Tanja Dóra og Tinna Dröfn, fengu að flúra mig þegar þær voru sex ára og hið sama gildir um Ásgeir Elí. Hann er sex ára núna og fékk að tattúvera mig um daginn,“ segir Benjamín. Tvíburarnir eru núna sextán ára. Að auki flúraði stjúpdóttir hans, Sigrún Eva Gerðardóttir, nafn sitt á fót hans en hún var sextán ára þá. „Fjölskyldan kom saman núna um daginn og höfðum litla tattú kvöldstund.“ Benjamín er atvinnuflúrari og hefur starfað við þetta síðustu sextán árin þó hann hafi byrjað að flúra fyrir 22 árum. Hann hefur bæði flúrað hér á landi og og erlendis. „Þau skrifuðu nafnið sitt á blað, ég afritaði þau á kalkpappír og kom fyrir á staðnum,“ segir Benjamín. „Síðan fengu þau hanska og græjuna í hendurnar og flúruðu mig. Ég var þeim innan handar og leiðbeindi þeim en þau fengu að stýra nálinni.“ Hann segir að hann hafi alltaf langað til að varðveita bernskuskrift barna sinna og fannst þetta tilvalin leið til þess. Að auki hafi honum fundist tilvalið að leyfa þeim að gera þetta sjálf, það hafi gefið flúrunum enn meiri vigt. „Ég er með öll nöfnin annars staðar í rúnum en það er allt annað. Þessi eru mun persónulegri og þýða miklu meira fyrir mig,“ segir Benjamín.
Húðflúr Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Fleiri fréttir Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Sjá meira