Húsráð: Bættu uppþvottalegi í rúðupissið Stefán Árni Pálsson skrifar 5. mars 2015 11:11 Ólafur Guðmundsson þekkir vel til í þessum málum. vísir/hafþór „Það er til einfalt ráð til að losna við tjöruna,“ segir Ólafur Guðmundsson, varaformaður félags íslenskra bifreiðaeiganda, í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun. Tjara sest mikið á þurrkublöðin og bílrúður á þessum árstíma og veldur ökumönnum oft óþægindum. „Maður setur einfaldlega eina matskeið af einföldu uppþvottalegi á rúðupisskútinn, kannski í annað hvert skipti, sem myndar smá sápuhúð á rúðunni og kemur í veg fyrir að tjaran setjist á þurrkublöðin og rúðuna sjálfa.“ Ólafur segir þetta vera gamalt leigubílstjóratrikk. „Þetta getur skipt verulegu máli akkúrat núna um þessari mundir, þar sem sólin er núna sem betur fer að skríða hærra en hún á það til að koma í augun á mönnum. Húsráð Tengdar fréttir Húsráð: Hve oft á að þvo handklæði? Hægt að nota þau þrisvar eða oftar áður en þeim er hent í þvottavélina. 27. nóvember 2014 19:00 Húsráð Vísis: Snjallræði til að loka plastpokum Plastpokatappi! Ýmsir kannast við þá þreyttu þraut að reyna að loka plastpoka en í honum er of mikið til að hægt sé með góðu móti að hnýta hnút. Hér er ráð við því. 30. október 2014 09:57 Húsráð: Haltu jólatrénu fersku með þessum leiðum Fimm ráð sem tryggja það að stofan verði ekki öll út í greninálum. 9. desember 2014 15:00 Húsráð: Þrífðu örbylgjuofninn með sítrónu Sítrónuvatnið gerir það að verkum að auðveldara er að þrífa öll óhreinindi úr ofninum. 8. desember 2014 21:00 Húsráð: AB-mjólk sem gluggafilma Ásta Björk Harðardóttir sagði á dögunum frá ansi góðu húsráði á blogginu sínu sem gengur út á það að gera gluggafilmu úr AB-mjólk. 31. október 2014 14:20 Húsráð: Gasmælir sem verður aldrei batteríslaus Mikil gasmengun hefur mælst á Höfn í Hornafirði seinustu daga en gasmælir þar varð rafmagnslaus í fyrrinótt. Sara Björk Sigurðardóttir fékk hins vegar hugmynd að nýjum gasmæli sem aldrei verður batteríslaus. 28. október 2014 12:54 Húsráð: Hvernig laga má rispur á viðarhúsgögnum Það eina sem þarf er edik og ólífuolía. 5. nóvember 2014 16:07 Húsráð: Góð leið til að þrífa upp glerbrot Eina brauðsneið er hægt að nýta í margt. 24. nóvember 2014 20:00 Húsráð: Fylltu húsið af jólailm Einfalt ráð fyrir þá sem hafa lítinn tíma í aðdraganda hátíðanna. 10. desember 2014 17:00 Húsráð: Fljótlegri leið til að þrífa mottur Og það er meira að segja hægt að gera það með matvöru sem flestir eiga í eldhússkápnum. 19. desember 2014 21:00 Húsráð: Notaðu stöku sokkana til að þrífa Hver kannast ekki við það að eiga staka sokka út um allt? 15. desember 2014 17:30 Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Lífið Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Lögmálið um lítil typpi Lífið Fleiri fréttir Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Sjá meira
„Það er til einfalt ráð til að losna við tjöruna,“ segir Ólafur Guðmundsson, varaformaður félags íslenskra bifreiðaeiganda, í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun. Tjara sest mikið á þurrkublöðin og bílrúður á þessum árstíma og veldur ökumönnum oft óþægindum. „Maður setur einfaldlega eina matskeið af einföldu uppþvottalegi á rúðupisskútinn, kannski í annað hvert skipti, sem myndar smá sápuhúð á rúðunni og kemur í veg fyrir að tjaran setjist á þurrkublöðin og rúðuna sjálfa.“ Ólafur segir þetta vera gamalt leigubílstjóratrikk. „Þetta getur skipt verulegu máli akkúrat núna um þessari mundir, þar sem sólin er núna sem betur fer að skríða hærra en hún á það til að koma í augun á mönnum.
Húsráð Tengdar fréttir Húsráð: Hve oft á að þvo handklæði? Hægt að nota þau þrisvar eða oftar áður en þeim er hent í þvottavélina. 27. nóvember 2014 19:00 Húsráð Vísis: Snjallræði til að loka plastpokum Plastpokatappi! Ýmsir kannast við þá þreyttu þraut að reyna að loka plastpoka en í honum er of mikið til að hægt sé með góðu móti að hnýta hnút. Hér er ráð við því. 30. október 2014 09:57 Húsráð: Haltu jólatrénu fersku með þessum leiðum Fimm ráð sem tryggja það að stofan verði ekki öll út í greninálum. 9. desember 2014 15:00 Húsráð: Þrífðu örbylgjuofninn með sítrónu Sítrónuvatnið gerir það að verkum að auðveldara er að þrífa öll óhreinindi úr ofninum. 8. desember 2014 21:00 Húsráð: AB-mjólk sem gluggafilma Ásta Björk Harðardóttir sagði á dögunum frá ansi góðu húsráði á blogginu sínu sem gengur út á það að gera gluggafilmu úr AB-mjólk. 31. október 2014 14:20 Húsráð: Gasmælir sem verður aldrei batteríslaus Mikil gasmengun hefur mælst á Höfn í Hornafirði seinustu daga en gasmælir þar varð rafmagnslaus í fyrrinótt. Sara Björk Sigurðardóttir fékk hins vegar hugmynd að nýjum gasmæli sem aldrei verður batteríslaus. 28. október 2014 12:54 Húsráð: Hvernig laga má rispur á viðarhúsgögnum Það eina sem þarf er edik og ólífuolía. 5. nóvember 2014 16:07 Húsráð: Góð leið til að þrífa upp glerbrot Eina brauðsneið er hægt að nýta í margt. 24. nóvember 2014 20:00 Húsráð: Fylltu húsið af jólailm Einfalt ráð fyrir þá sem hafa lítinn tíma í aðdraganda hátíðanna. 10. desember 2014 17:00 Húsráð: Fljótlegri leið til að þrífa mottur Og það er meira að segja hægt að gera það með matvöru sem flestir eiga í eldhússkápnum. 19. desember 2014 21:00 Húsráð: Notaðu stöku sokkana til að þrífa Hver kannast ekki við það að eiga staka sokka út um allt? 15. desember 2014 17:30 Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Lífið Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Lögmálið um lítil typpi Lífið Fleiri fréttir Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Sjá meira
Húsráð: Hve oft á að þvo handklæði? Hægt að nota þau þrisvar eða oftar áður en þeim er hent í þvottavélina. 27. nóvember 2014 19:00
Húsráð Vísis: Snjallræði til að loka plastpokum Plastpokatappi! Ýmsir kannast við þá þreyttu þraut að reyna að loka plastpoka en í honum er of mikið til að hægt sé með góðu móti að hnýta hnút. Hér er ráð við því. 30. október 2014 09:57
Húsráð: Haltu jólatrénu fersku með þessum leiðum Fimm ráð sem tryggja það að stofan verði ekki öll út í greninálum. 9. desember 2014 15:00
Húsráð: Þrífðu örbylgjuofninn með sítrónu Sítrónuvatnið gerir það að verkum að auðveldara er að þrífa öll óhreinindi úr ofninum. 8. desember 2014 21:00
Húsráð: AB-mjólk sem gluggafilma Ásta Björk Harðardóttir sagði á dögunum frá ansi góðu húsráði á blogginu sínu sem gengur út á það að gera gluggafilmu úr AB-mjólk. 31. október 2014 14:20
Húsráð: Gasmælir sem verður aldrei batteríslaus Mikil gasmengun hefur mælst á Höfn í Hornafirði seinustu daga en gasmælir þar varð rafmagnslaus í fyrrinótt. Sara Björk Sigurðardóttir fékk hins vegar hugmynd að nýjum gasmæli sem aldrei verður batteríslaus. 28. október 2014 12:54
Húsráð: Hvernig laga má rispur á viðarhúsgögnum Það eina sem þarf er edik og ólífuolía. 5. nóvember 2014 16:07
Húsráð: Góð leið til að þrífa upp glerbrot Eina brauðsneið er hægt að nýta í margt. 24. nóvember 2014 20:00
Húsráð: Fylltu húsið af jólailm Einfalt ráð fyrir þá sem hafa lítinn tíma í aðdraganda hátíðanna. 10. desember 2014 17:00
Húsráð: Fljótlegri leið til að þrífa mottur Og það er meira að segja hægt að gera það með matvöru sem flestir eiga í eldhússkápnum. 19. desember 2014 21:00
Húsráð: Notaðu stöku sokkana til að þrífa Hver kannast ekki við það að eiga staka sokka út um allt? 15. desember 2014 17:30