Erfitt að beygja nýjan Samsung síma Samúel Karl Ólason skrifar 2. mars 2015 12:49 Lítið sem ekkert gekk að beygja nýjan síma Samsung. Samsung kynnti í gær nýja síma fyrirtækisins. Galaxy S6 og Galaxy S6 Edge. Í símunum eru mjög öflugar myndavélar og einnig er boðið upp á þráðlausa hleðslu. Þá eru símarnir sagðir hraðvirkari en aðrir símar Samsung. Fyrirtækið segir að með þessum símum megi taka betri myndir í slæmri birtu, en þekkist hjá öðrum símum. Með því að ýta tvisvar sinnum á „Home“ takkann má opna myndavélina á skotstundu. Á kynningu Samsung kom fram að gler símans væri helmingi sterkara en gler sambærilegra síma. Þá var skotið á Apple með því að segja að síminn bognaði ekki. Eins og frægt varð, þóttu símar Apple iPhone 6 og 6 Plus kannski sérstaklega, bogna auðveldlega. Strax hefur einhver tekið þá orðinu og þegar er búið að birta myndband á Youtube þar sem reynt er að beygja símann með álíka átaki og þurfti á iPhone 6 Plus. Bæði myndböndin má sjá hér að neðan.Samsung S6 bend test Apple 6 Plus bend test Tækni Tengdar fréttir Segja Samsung Note 4 ekki bogna Samsung hefur birt myndband af þeim þungaprófum sem, nýjasti sími fyrirtækisins, Note 4 fór í gegnum. 2. október 2014 17:07 Samsung kynnir nýja Galaxy S6 síma sinn Sala á símanum hefst víðs vegar um heim þann 10. apríl næstkomandi. 1. mars 2015 22:17 iPhone 6 plus sagður beygjast auðveldlega Fjölmargir hafa birt myndir á Twitter af beygðum símum og jafnframt hefur verið gert myndband þar sem sýnt er fram á hve mikið afl þurfi til að beygja símann. 24. september 2014 10:10 Mest lesið 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Viðskipti innlent Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Viðskipti innlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Samsung kynnti í gær nýja síma fyrirtækisins. Galaxy S6 og Galaxy S6 Edge. Í símunum eru mjög öflugar myndavélar og einnig er boðið upp á þráðlausa hleðslu. Þá eru símarnir sagðir hraðvirkari en aðrir símar Samsung. Fyrirtækið segir að með þessum símum megi taka betri myndir í slæmri birtu, en þekkist hjá öðrum símum. Með því að ýta tvisvar sinnum á „Home“ takkann má opna myndavélina á skotstundu. Á kynningu Samsung kom fram að gler símans væri helmingi sterkara en gler sambærilegra síma. Þá var skotið á Apple með því að segja að síminn bognaði ekki. Eins og frægt varð, þóttu símar Apple iPhone 6 og 6 Plus kannski sérstaklega, bogna auðveldlega. Strax hefur einhver tekið þá orðinu og þegar er búið að birta myndband á Youtube þar sem reynt er að beygja símann með álíka átaki og þurfti á iPhone 6 Plus. Bæði myndböndin má sjá hér að neðan.Samsung S6 bend test Apple 6 Plus bend test
Tækni Tengdar fréttir Segja Samsung Note 4 ekki bogna Samsung hefur birt myndband af þeim þungaprófum sem, nýjasti sími fyrirtækisins, Note 4 fór í gegnum. 2. október 2014 17:07 Samsung kynnir nýja Galaxy S6 síma sinn Sala á símanum hefst víðs vegar um heim þann 10. apríl næstkomandi. 1. mars 2015 22:17 iPhone 6 plus sagður beygjast auðveldlega Fjölmargir hafa birt myndir á Twitter af beygðum símum og jafnframt hefur verið gert myndband þar sem sýnt er fram á hve mikið afl þurfi til að beygja símann. 24. september 2014 10:10 Mest lesið 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Viðskipti innlent Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Viðskipti innlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Segja Samsung Note 4 ekki bogna Samsung hefur birt myndband af þeim þungaprófum sem, nýjasti sími fyrirtækisins, Note 4 fór í gegnum. 2. október 2014 17:07
Samsung kynnir nýja Galaxy S6 síma sinn Sala á símanum hefst víðs vegar um heim þann 10. apríl næstkomandi. 1. mars 2015 22:17
iPhone 6 plus sagður beygjast auðveldlega Fjölmargir hafa birt myndir á Twitter af beygðum símum og jafnframt hefur verið gert myndband þar sem sýnt er fram á hve mikið afl þurfi til að beygja símann. 24. september 2014 10:10