„Joe Hart var ótrúlegur“ Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. mars 2015 21:59 Vísir/Getty Frammistaða Joe Hart í marki Manchester City í kvöld sá til þess að Barcelona vann ekki stórsigur í leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Barcelona vann, 1-0, og er komið áfram í 8-liða úrslitin eftir 3-1 samanlagðan sigur. Hart, sem varði vítaspyrnu frá Lionel Messi í fyrri leik liðanna, var frábær í kvöld og varði margsinnis vel. „Þetta er í annað sinn á jafn mörgum árum sem við föllum úr leik fyrir þessu frábæra liði. Þeim verður hrósað fyrir frammistöðuna í kvöld en við fengum risastórt tækifæri þegar okkur var dæmd vítaspyrna,“ sagði Hart. Sergio Agüero lét verja frá sér vítaspyrnu um stundarfjórðungi fyrir leikslok sem hefði getað breytt miklu fyrir Englandsmeistarana. „Það er synd að ég varði vítaspyrnu frá Lionel Messi [í fyrri leiknum] og að það hafði ekkert að segja. Ég er í markinu til að verja skot og þeir létu mig hafa fyrir hlutunum í kvöld.“ „Ég reyndi bara að kæfa þá. Þeir eru alltaf að leita að næstu sendingu og maður verður bara að láta þá koma til sín. Ég veit svo ekki hvernig skot Neymar fór ekki í netið í byrjun leiksins,“ sagði hann um stangarskot Brasilíumannsins. James Milner, liðsfélagi Hart, hrósaði markverðinum í hástert. „Joe Hart var ótrúlegur. Hann hefur sýnt hversu frábær markvörður hann er. Þeir hefðu getað afgreitt okkur miklu fyrr í kvöld en Joe var magnaður. Okkur tókst samt ekki að sýna okkar rétta andlit í þessum tveimur leikjum,“ sagði Milner. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Öll ensku liðin úr leik | Sjáðu sigurmark Barcelona Barcelona sló Manchester City úr leik í Meistaradeild Evrópu. 18. mars 2015 15:49 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Fleiri fréttir Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Sjá meira
Frammistaða Joe Hart í marki Manchester City í kvöld sá til þess að Barcelona vann ekki stórsigur í leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Barcelona vann, 1-0, og er komið áfram í 8-liða úrslitin eftir 3-1 samanlagðan sigur. Hart, sem varði vítaspyrnu frá Lionel Messi í fyrri leik liðanna, var frábær í kvöld og varði margsinnis vel. „Þetta er í annað sinn á jafn mörgum árum sem við föllum úr leik fyrir þessu frábæra liði. Þeim verður hrósað fyrir frammistöðuna í kvöld en við fengum risastórt tækifæri þegar okkur var dæmd vítaspyrna,“ sagði Hart. Sergio Agüero lét verja frá sér vítaspyrnu um stundarfjórðungi fyrir leikslok sem hefði getað breytt miklu fyrir Englandsmeistarana. „Það er synd að ég varði vítaspyrnu frá Lionel Messi [í fyrri leiknum] og að það hafði ekkert að segja. Ég er í markinu til að verja skot og þeir létu mig hafa fyrir hlutunum í kvöld.“ „Ég reyndi bara að kæfa þá. Þeir eru alltaf að leita að næstu sendingu og maður verður bara að láta þá koma til sín. Ég veit svo ekki hvernig skot Neymar fór ekki í netið í byrjun leiksins,“ sagði hann um stangarskot Brasilíumannsins. James Milner, liðsfélagi Hart, hrósaði markverðinum í hástert. „Joe Hart var ótrúlegur. Hann hefur sýnt hversu frábær markvörður hann er. Þeir hefðu getað afgreitt okkur miklu fyrr í kvöld en Joe var magnaður. Okkur tókst samt ekki að sýna okkar rétta andlit í þessum tveimur leikjum,“ sagði Milner.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Öll ensku liðin úr leik | Sjáðu sigurmark Barcelona Barcelona sló Manchester City úr leik í Meistaradeild Evrópu. 18. mars 2015 15:49 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Fleiri fréttir Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Sjá meira
Öll ensku liðin úr leik | Sjáðu sigurmark Barcelona Barcelona sló Manchester City úr leik í Meistaradeild Evrópu. 18. mars 2015 15:49