Facebook leyfir meiri nekt en áður ingvar haraldsson skrifar 16. mars 2015 09:30 Facebook hefur verið gagnrýnt fyrir að banna deilingu af ljósmynd af málverkinu „Uppspretta heimsins“ sem franski málarinn Gustave Courbet málaði árið 1866. vísir/afp Facebook hyggst heimila notendum sínum að dreifa meiri nekt á samskiptamiðlinum en áður. The Verge greinir frá. Facebook var gagnrýnt fyrr í þessum mánuði fyrir að loka á deilingu fransks kennara af málverkinu „Uppspretta heimsins“ eftir málarann Gustave Courbet sem er af píku. Kennarinn kærði bannið sem verður tekið fyrir hjá frönskum dómstólum í maí.Sjá einnig: Sögufræg píka veldur usla á Facebook Facebook hyggst nú leyfa listræna nekt, á borð við ljósmyndir af málverkum, höggmyndum og annarri list sem sýnir nekt samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu. Monika Bickert, yfirmaður vörustefnu Facebook, segir að vegna þess að Facebook sé alþjóðlegur miðill þurfi reglur Facebook að gilda fyrir allan heiminn. Það hafi í för með sér að notendareglurnar verði „hispurslausari en Facebbok myndi vilja,“ segir Bickert. Leyfa fleiri nöfn og tilvitnanir í hatursáróður Facebook hefur einnig skýrt nafnastefnu sína frekar. Fyrirtækið segist heimila að nota þau nöfn sem fólk notar í daglegu lífi en ekki endilega þau nöfn sem eru á skilríkjum fólks. Fyrirtækið hefur verið talsvert gagnrýnt ytra fyrir að banna nöfn sem Facebook telur ekki raunveruleg. Ameríski frumbygginn Shane Creepingbear var til að mynda settur í Facebook-bann fyrir skömmu vegna þess að nafn hans þótti ekki nógu raunverulegt. Þá hyggst Facebook einnig breytt skilgreiningunni á hatursáróðri til þess að heimila það sem flokkast sem háð, grín eða samfélagsrýni. Þannig eiga notendur Facebook nú að fá að vitna í það sem flokka mætti sem hatursáróður til þess að vekja athygli á ákveðnum málstað. Tengdar fréttir Sögufræg píka veldur usla á Facebook Dómstóll í Frakklandi hefur úrskurðað að hann hafi lögsögu í máli sem franskur kennari hefur höfðað gegn Facebook. 6. mars 2015 13:30 Mest lesið Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Viðskipti innlent „Þetta er bara algjörlega galið“ Neytendur Jólakjötið töluvert dýrara í ár Neytendur Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Viðskipti innlent Fá dagsektir fyrir villandi verðskrá Neytendur Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Viðskipti innlent Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Skipta dekkin máli? Samstarf Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Facebook hyggst heimila notendum sínum að dreifa meiri nekt á samskiptamiðlinum en áður. The Verge greinir frá. Facebook var gagnrýnt fyrr í þessum mánuði fyrir að loka á deilingu fransks kennara af málverkinu „Uppspretta heimsins“ eftir málarann Gustave Courbet sem er af píku. Kennarinn kærði bannið sem verður tekið fyrir hjá frönskum dómstólum í maí.Sjá einnig: Sögufræg píka veldur usla á Facebook Facebook hyggst nú leyfa listræna nekt, á borð við ljósmyndir af málverkum, höggmyndum og annarri list sem sýnir nekt samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu. Monika Bickert, yfirmaður vörustefnu Facebook, segir að vegna þess að Facebook sé alþjóðlegur miðill þurfi reglur Facebook að gilda fyrir allan heiminn. Það hafi í för með sér að notendareglurnar verði „hispurslausari en Facebbok myndi vilja,“ segir Bickert. Leyfa fleiri nöfn og tilvitnanir í hatursáróður Facebook hefur einnig skýrt nafnastefnu sína frekar. Fyrirtækið segist heimila að nota þau nöfn sem fólk notar í daglegu lífi en ekki endilega þau nöfn sem eru á skilríkjum fólks. Fyrirtækið hefur verið talsvert gagnrýnt ytra fyrir að banna nöfn sem Facebook telur ekki raunveruleg. Ameríski frumbygginn Shane Creepingbear var til að mynda settur í Facebook-bann fyrir skömmu vegna þess að nafn hans þótti ekki nógu raunverulegt. Þá hyggst Facebook einnig breytt skilgreiningunni á hatursáróðri til þess að heimila það sem flokkast sem háð, grín eða samfélagsrýni. Þannig eiga notendur Facebook nú að fá að vitna í það sem flokka mætti sem hatursáróður til þess að vekja athygli á ákveðnum málstað.
Tengdar fréttir Sögufræg píka veldur usla á Facebook Dómstóll í Frakklandi hefur úrskurðað að hann hafi lögsögu í máli sem franskur kennari hefur höfðað gegn Facebook. 6. mars 2015 13:30 Mest lesið Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Viðskipti innlent „Þetta er bara algjörlega galið“ Neytendur Jólakjötið töluvert dýrara í ár Neytendur Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Viðskipti innlent Fá dagsektir fyrir villandi verðskrá Neytendur Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Viðskipti innlent Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Skipta dekkin máli? Samstarf Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Sögufræg píka veldur usla á Facebook Dómstóll í Frakklandi hefur úrskurðað að hann hafi lögsögu í máli sem franskur kennari hefur höfðað gegn Facebook. 6. mars 2015 13:30