Handbolti

Ísland ekki á EM

Anton Ingi Leifsson skrifar
vísir/þórdís inga
Ísland er nú leik í undankeppni EM 2015 skipað leikmönnum sautján ára og yngri. Liðið tapaði fyrir Tékkum í lokaleik riðilsins í dag, 30-29.

ÍSland byrjaði vel og leiddi meðal annars í hálfleik 15-13. Í síðari hálfleik reyndust Tékkarnir örlítið sterkari og unnu með minnsta mun, 30-29.

Eyrún Ósk Hjartardóttir var markahæst í íslenska liðinu með sjö mörk, en Lovísa Thompson kom næst með sex mörk. Andrea Jacobsen og Sandra Erlingsdóttir skoruðu sitt hvor fimm mörkin.

Halldór Stefán Haraldsson þjálfar liðið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×