Löw mun þjálfara heimsmeistarana fram yfir HM 2018 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2015 15:30 Þjálfarateymi Joachim Löw saman með HM-bikarinn eftir að liðið snéri aftur til Þýskalands. Vísir/Getty Joachim Löw hefur framlengt samning sinn við þýska knattspyrnusambandið um tvö ár og mun því stýra heimsmeisturunum á HM í Rússlandi 2018. Löw tók við þýska landsliðinu af Jürgen Klinsmann eftir HM í Þýskalandi og gerði liðið að heimsmesturum í Brasilíu síðasta sumar eftir 1-0 sigur á Argentínu í úrslitaleiknum. Aðstoðarmaður hans Thomas Schneider og markmannsþjálfarinn Andreas Köpke verða líka áfram í þjálfarateymi hans. Oliver Bierhoff, framkvæmdastjóri liðsins, fékk þó lengstu framlenginguna eða til ársins 2020. „Ég hef oft sagt það að það er mjög krefjandi og áhugavert verkefni að fylgja eftir góðum árangri liðsins í Brasilíu," sagði Joachim Löw. „Þetta unga lið okkar er ekki fullmótað og það sama má segja um okkar leikmenn," sagði Löw en næst á dagskránni er að vinna Evrópumeistaratitilinn í Frakklandi sumarið 2016. Þýska landsliðið hefur náð í verðlaun á öllum fjórum stórmótunum undir stjórn Joachim Löw, vann HM 2014, varð í 2. sæti á EM 2008 og í þriðja sæti á HM 2010 og EM 2012. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti Fleiri fréttir Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Sjá meira
Joachim Löw hefur framlengt samning sinn við þýska knattspyrnusambandið um tvö ár og mun því stýra heimsmeisturunum á HM í Rússlandi 2018. Löw tók við þýska landsliðinu af Jürgen Klinsmann eftir HM í Þýskalandi og gerði liðið að heimsmesturum í Brasilíu síðasta sumar eftir 1-0 sigur á Argentínu í úrslitaleiknum. Aðstoðarmaður hans Thomas Schneider og markmannsþjálfarinn Andreas Köpke verða líka áfram í þjálfarateymi hans. Oliver Bierhoff, framkvæmdastjóri liðsins, fékk þó lengstu framlenginguna eða til ársins 2020. „Ég hef oft sagt það að það er mjög krefjandi og áhugavert verkefni að fylgja eftir góðum árangri liðsins í Brasilíu," sagði Joachim Löw. „Þetta unga lið okkar er ekki fullmótað og það sama má segja um okkar leikmenn," sagði Löw en næst á dagskránni er að vinna Evrópumeistaratitilinn í Frakklandi sumarið 2016. Þýska landsliðið hefur náð í verðlaun á öllum fjórum stórmótunum undir stjórn Joachim Löw, vann HM 2014, varð í 2. sæti á EM 2008 og í þriðja sæti á HM 2010 og EM 2012.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti Fleiri fréttir Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Sjá meira