Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa 24. mars 2015 00:01 Jean Paul Gaultier Jean Paul Gaultier sem meðal annars hannaði fatalínu fyrir Lindex síðastliðið haust hefur nú hannað sjö nýjar töskur fyrir bandaríska töskumerkið Eastbak. Reglulega fara stór fyrirtæki í samvinnu með heimsfrægum hönnuðum. Þrjár töskur af sjö fóru í sölu í Kaupmannahöfn 1. febrúar síðastliðinn, hinar fjórar fara í sölu þann 1. apríl næstkomandi. Ágóði af sölunni rennur til samtaka sem berjast fyrir HIV og Aids. Glamour Tíska Mest lesið Mættu saman í fyrirpartý fyrir Grammy Glamour Klæðumst regnbogalitunum í dag Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Sumarið er komið á Coachella Glamour Sigurvegarar bresku tískuverðlaunana Glamour Fossar í Grand Palais hjá Chanel Glamour Guðdómlegir silkisamfestingar Glamour Sportleg sólgleraugu hjá Stellu Glamour Prjónapeysur í yfirstærð í vetur Glamour Búið spil eftir 10 mánaða samband Glamour
Jean Paul Gaultier sem meðal annars hannaði fatalínu fyrir Lindex síðastliðið haust hefur nú hannað sjö nýjar töskur fyrir bandaríska töskumerkið Eastbak. Reglulega fara stór fyrirtæki í samvinnu með heimsfrægum hönnuðum. Þrjár töskur af sjö fóru í sölu í Kaupmannahöfn 1. febrúar síðastliðinn, hinar fjórar fara í sölu þann 1. apríl næstkomandi. Ágóði af sölunni rennur til samtaka sem berjast fyrir HIV og Aids.
Glamour Tíska Mest lesið Mættu saman í fyrirpartý fyrir Grammy Glamour Klæðumst regnbogalitunum í dag Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Sumarið er komið á Coachella Glamour Sigurvegarar bresku tískuverðlaunana Glamour Fossar í Grand Palais hjá Chanel Glamour Guðdómlegir silkisamfestingar Glamour Sportleg sólgleraugu hjá Stellu Glamour Prjónapeysur í yfirstærð í vetur Glamour Búið spil eftir 10 mánaða samband Glamour