Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa 24. mars 2015 00:01 Jean Paul Gaultier Jean Paul Gaultier sem meðal annars hannaði fatalínu fyrir Lindex síðastliðið haust hefur nú hannað sjö nýjar töskur fyrir bandaríska töskumerkið Eastbak. Reglulega fara stór fyrirtæki í samvinnu með heimsfrægum hönnuðum. Þrjár töskur af sjö fóru í sölu í Kaupmannahöfn 1. febrúar síðastliðinn, hinar fjórar fara í sölu þann 1. apríl næstkomandi. Ágóði af sölunni rennur til samtaka sem berjast fyrir HIV og Aids. Glamour Tíska Mest lesið Djarft fataval stjarnanna á Billboard Glamour Íþróttabuxur heitasta trendið Glamour Allt of mikið af öllu Glamour Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Zayn Malik undir tískuáhrifum frá Sigmundi Davíð? Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour ZARA opnar í Smáralind á ný Glamour Jennifer Berg: Einfaldur eftirréttur með hvítsúkkulaðimús Glamour Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour
Jean Paul Gaultier sem meðal annars hannaði fatalínu fyrir Lindex síðastliðið haust hefur nú hannað sjö nýjar töskur fyrir bandaríska töskumerkið Eastbak. Reglulega fara stór fyrirtæki í samvinnu með heimsfrægum hönnuðum. Þrjár töskur af sjö fóru í sölu í Kaupmannahöfn 1. febrúar síðastliðinn, hinar fjórar fara í sölu þann 1. apríl næstkomandi. Ágóði af sölunni rennur til samtaka sem berjast fyrir HIV og Aids.
Glamour Tíska Mest lesið Djarft fataval stjarnanna á Billboard Glamour Íþróttabuxur heitasta trendið Glamour Allt of mikið af öllu Glamour Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Zayn Malik undir tískuáhrifum frá Sigmundi Davíð? Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour ZARA opnar í Smáralind á ný Glamour Jennifer Berg: Einfaldur eftirréttur með hvítsúkkulaðimús Glamour Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour